Veit ekkert hvort þetta á heima hérna enn fokkit þið vitið meira um þetta enn ég. Hérna er vandamálið... Í hvert skipti sem ég kveikji á tölvunni og runna windows þá líður max 15 mín þangað til að hún randomly fer í sleep mode og ég þarf að slökkva á aflgjafanum svo ég get startað henni aftur. Enn þegar ég er í bios-inu þá gerist þetta ekki. Nú spyr ég... Hvernig í andskotanum laga ég þetta?
*Update* Þetta gerist líka þegar ég er í bios-inum. Tölvan ofhitnar ekki.
Specs:
MSI 970 Gaming Móðurborð
Geforce GT 720 Skjákort
AMD Fx-6300 með Hyper 212 Evo örgjörvakælingu.
8gb Vengence Ram
Coolermaster 430W Aflgjafi.
[Solved]Mig vantar hjálp ASAP
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 20:52
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
[Solved]Mig vantar hjálp ASAP
Síðast breytt af ThorgeirTorfi á Lau 02. Júl 2016 00:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar hjálp ASAP
Ekki alveg mitt area of expertise, en gæti þetta verið skjákortið? Ef þú ert með on-board þá er spurning um að tengja í það. Bara til að útiloka það. Hélt að það væri oftast hægt að tengja þetta við ofhitnum.
Edit:
Fann þetta á netinu
Kannski segir það þér eitthvað?
Edit:
Fann þetta á netinu
Check the event log under: Windows Logs -> System and check for events from the source "Kernel-Power". Entering sleep mode should be noted there with a Sleep Reason
Kannski segir það þér eitthvað?
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 20:52
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar hjálp ASAP
Gætiru nokkuð útskýrt þetta örlítið betur. Er tiltölulega nýr í svona hlutum
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 20:52
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2566
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 20:52
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar hjálp ASAP
Já nokkuð viss um það. Það slekkst bara á öllu nema ljósinu framan á turninum.
Re: Mig vantar hjálp ASAP
Allar líkur á að aflgjafinn sé farinn hjá þér,
farðu í BIOS og Hardware monitor og fylgstu þar með spennuni, hún á að vera 12v ±10% max, 5v ±5% max og 3,3 volt ±5% max.
farðu í BIOS og Hardware monitor og fylgstu þar með spennuni, hún á að vera 12v ±10% max, 5v ±5% max og 3,3 volt ±5% max.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 20:52
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur