Tollur að lækka á tæknibúnaði?


Höfundur
agustis
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 23:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Pósturaf agustis » Þri 28. Jún 2016 23:46

Hafið þið heyrt eitthvað um þessar toll breytinar?

http://www.itnews.com/article/3016554/all-your-consumer-tech-gear-should-be-cheaper-come-july-thats-the-end-date-for-import-tariffs.html
Greinin talar um að World Trade Organization sé að fara fella niður toll (tariff) á "advanced chips"

Mun þetta hafa einhver áhrif á verð tölvuíhluta hér á landi á næstunni eða yfir höfuð?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Pósturaf worghal » Þri 28. Jún 2016 23:52

var ekki tölvubúnaður bara með vsk?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Pósturaf einarhr » Mið 29. Jún 2016 00:20

Það eru engir tollar á tölvuíhlutum


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Pósturaf Stuffz » Mið 29. Jún 2016 19:37

mér dettur í hug..

Heildsali í US kaupir frá Hong Kong, borgar toll þar í landi, þú kaupir af honum hingað eitt stykki borgar toll hér, ef enginn tollur á vöru hér þá gott mál, ef enginn tollur heldur á vörunni frá Hong Kong til US þá enn betra mál, svo framarlega sem seljandinn lætur kaupandann njóta góðs af lækkun/afnámi tolla/gjalda.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack