AMD RX 480

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

AMD RX 480

Pósturaf GullMoli » Mið 29. Jún 2016 13:14

Jæja þá eru loksins komin benchmarks fyrir nýja AMD kortið.

Slatti af leikjum, borið saman R9 390, R9 290X, GTX980 og yfirklukkað GTX 970:
https://imgur.com/a/uFLCg


AnandTech review

TechPowerUp review

TechPowerUp crossfire review

Tech of Tomorrow video:



Mér heyrist fólk ekkert vera voðalega ánægt með frammistöðu kortsins. Sá einn á reddit sem hafði selt 970 kortið sitt til þess að kaupa þetta.. svo kemur í ljós núna að kortið mun kosta hann 970 peninginn + $50 en samt performa verr en 970 kortið :lol:

En á móti kemur að þetta er þokkalega ódýrt kort, sem ræður frekar vel við alla leiki í 1080p.


EDIT: Komið verð í tölvutek.. 50þús fyrir 4GB útgáfuna og 60þús fyrir 8GB útgáfuna. Aðeins dýrara en ég átti von á, 1070 8GB á 80þús í sömu verslun.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Maniax » Mið 29. Jún 2016 13:17

Einhverjar aðrar verslanir komnar með kortið?

https://tolvutek.is/leita/rx+480



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Njall_L » Mið 29. Jún 2016 13:26

Maniax skrifaði:Einhverjar aðrar verslanir komnar með kortið?

https://tolvutek.is/leita/rx+480


Thumbs upp fyrir Tölvutek að geta boðið þetta kort á fínu verði strax á launch dag :happy


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Hörde » Mið 29. Jún 2016 13:36

Fínu verði? Þetta er 200 dollara kort og ætti að kosta 40 þúsund í mesta lagi.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Njall_L » Mið 29. Jún 2016 13:44

Hörde skrifaði:Fínu verði? Þetta er 200 dollara kort og ætti að kosta 40 þúsund í mesta lagi.


8GB útgáfan kostar ekki 200USD. Það var viðmiðunarverð á 4GB útgáfunni. Ef við reiknum hvað Gigabyte kortið sem Tölvutek býður upp á myndi kosta frá Overclockers.co.uk þá kostar það 236 pund úti -vsk og með sendingarkostnaði sem að eru 39.372kr miðað við gengið í dag. Ofan á það bætist síðan vaskur þegar að kortið kemur heim sem að gerir heildarkostnað 48.821kr á kortinu komið til þín með tveggja ára ábyrgð.
Það að Tölvutek selji kortið út frá sér á 59.990kr á fyrsta degi er alls ekki ósanngjarnt gagnvart neinum.

Capture.PNG
Capture.PNG (26.83 KiB) Skoðað 4140 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Alfa » Mið 29. Jún 2016 14:16

Að mínu mati til að þetta væri eitthvað alvöru option, þá hefði þetta þurft að vera 980 gtx performance á 40-50 þús, sérstaklega þar sem að 390, 390x og 970 og 980 kort eru að droppa í verði. Allavega myndi ég frekar frá mér 390 msi gaming á 58 þús í Att frekar en þennan hárblásara frá AMD á 60 þús. Svo ekki sé talað um 1070 GTX á 80 þús.

En svo eru alltaf AMD lovers around :)


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Hörde » Mið 29. Jún 2016 14:23

Njall_L skrifaði:snip


Æj, ég veit það ekki. Mér finnst óeðlilegt að GTX 1070 kosti 20þús kalli meira þegar það er 60% verðmunur á kortunum. Það er eitthvað brotið í ferlinu nema Tölvutek hafi sjálft keypt kortin í smásölu.




muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf muslingur » Mið 29. Jún 2016 14:25

já ég er bara ok með 290oc kortið eins og er. Finnst vanta Fury x 8gb.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Alfa » Mið 29. Jún 2016 14:28

Hörde skrifaði:
Njall_L skrifaði:snip


Æj, ég veit það ekki. Mér finnst óeðlilegt að GTX 1070 kosti 20þús kalli meira þegar það er 60% verðmunur á kortunum. Það er eitthvað brotið í ferlinu nema Tölvutek hafi sjálft keypt kortin í smásölu.



Ha ég skil ekki alveg þessa setningu? En 60 þús upp í 80 þús er líka 50% öflugra kort í bæði 1080p og 1440p


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Hörde » Mið 29. Jún 2016 14:37

Alfa skrifaði:
Hörde skrifaði:
Njall_L skrifaði:snip


Æj, ég veit það ekki. Mér finnst óeðlilegt að GTX 1070 kosti 20þús kalli meira þegar það er 60% verðmunur á kortunum. Það er eitthvað brotið í ferlinu nema Tölvutek hafi sjálft keypt kortin í smásölu.



Ha ég skil ekki alveg þessa setningu? En 60 þús upp í 80 þús er líka 50% öflugra kort í bæði 1080p og 1440p


GTX 1070 kostar 400 pund úti en 80-85þús kall heima.
RX 480 kostar 240 pund úti en 60þús kall heima.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf hjalti8 » Mið 29. Jún 2016 14:42

Alfa skrifaði:Ha ég skil ekki alveg þessa setningu? En 60 þús upp í 80 þús er líka 50% öflugra kort í bæði 1080p og 1440p

Hann er að tala um verðin úti, $380 vs $230/$200 (8gb/4gb). Tölvutek eru að smyrja soldið á þetta.
Annars er þetta kort hrikaleg vonbrigði. Miðað við að þeir eru að fara úr 28nm í 14nm þá virðist það eyða allt of miklu rafmagni og samt er það klukkað leiðinlega lágt. Eina góða við þetta er verðið..



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Alfa » Mið 29. Jún 2016 15:20

Tolvutek til varnar þa vitum við reyndar ekki innkaupaverðið hja þeim. Sama og allir lentu i með 1070 og 1080 gtx þá hækkaði eftirspurn verðið !

Sammála með vonbrigði !
Síðast breytt af Alfa á Mið 29. Jún 2016 17:43, breytt samtals 1 sinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf worghal » Mið 29. Jún 2016 17:22

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Macgurka » Mið 29. Jún 2016 21:17

Þetta eru mjög mikil vonbrigði. Það var búið að hypa kortið mjög mikið upp margir að búast við 980 performance. Held að flestir pungi frekar út 20 kalli og fái sér 1070... hérna heima allaveganna.

Svo kortið dregur mjög mikið miðað við að vera 14nm, svipað afl og 970, keyrir mjög heitt og kostar svipað og 970. Bíð bara eftir að nvidia gefi út 1060 og kortið verður rekt.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf GuðjónR » Mið 29. Jún 2016 23:07

Í stuttri samantekt, hvernig eru hitatölurnar idle annarsvegar og undir load hinsvegar ?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf arons4 » Mið 29. Jún 2016 23:36

Þetta kort virðist ekki standast PCI-E staðalinn.
https://www.reddit.com/r/Amd/comments/4 ... cification




Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Varg » Mið 29. Jún 2016 23:41

R.I.P AMD


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf arons4 » Mið 29. Jún 2016 23:58

Varg skrifaði:R.I.P AMD

Apparantly fengu reviewers sérútgáfu af kortinu sem leyfði þeim að prófa bæði 4gb og 8gb á sama kortinu. Ef að consumer kortin hafa þetta vandamál ekki þá eru þeir að gera mjög góða hluti. Talsvert afkastaminna flaggskip en maður hefði vonað en það er erfitt að toppa verðið. 8GB kortið virðist vera svipað og 980 í benchmarks en ekki að standa sig eins vél í leikjum(sennilega driver mál).

Mynd



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Njall_L » Fim 30. Jún 2016 17:09

Tölvutek halda bara áfram að skora í mínum bókum
Var að sjá mynd á Instagraminu hjá þeim þar sem að þeir eru komnir með XFX RX 480 sem að er með backplate og hærra klukkað en hin kortin hjá þeim ásamt því að vera ódýrara :happy
https://www.instagram.com/p/BHSNtsUjgv2/
https://tolvutek.is/vara/xfx-rx-480-pci ... -8gb-gddr5


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Maniax » Fim 30. Jún 2016 17:20

Njall_L skrifaði:Tölvutek halda bara áfram að skora í mínum bókum
Var að sjá mynd á Instagraminu hjá þeim þar sem að þeir eru komnir með XFX RX 480 sem að er með backplate og hærra klukkað en hin kortin hjá þeim ásamt því að vera ódýrara :happy
https://www.instagram.com/p/BHSNtsUjgv2/
https://tolvutek.is/vara/xfx-rx-480-pci ... -8gb-gddr5


Já sæll, þvílíkt value í xfx kortinu. Bæði ódýrara og með bakplötu lika



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf HalistaX » Fim 30. Jún 2016 21:31

I'm so disappoint.

2x8gbxRX480 eru ekkert svo mikið betri en mín 2x4gbxR9 290... Too bad.. I was looking to upgrade for 4K. :( Ætli ég endi þá ekki á einu 1080 eða bíði og sé hvað 3x8gbxRX480 eru að gefa. Samt, moneywise, þá er eitt 1080 betra en 3x8gbxRX480...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf worghal » Fös 01. Júl 2016 10:17

HalistaX skrifaði:I'm so disappoint.

2x8gbxRX480 eru ekkert svo mikið betri en mín 2x4gbxR9 290... Too bad.. I was looking to upgrade for 4K. :( Ætli ég endi þá ekki á einu 1080 eða bíði og sé hvað 3x8gbxRX480 eru að gefa. Samt, moneywise, þá er eitt 1080 betra en 3x8gbxRX480...

Sérðu ekki að framtíðin er Græn?
:lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf HalistaX » Fös 01. Júl 2016 10:39

worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:I'm so disappoint.

2x8gbxRX480 eru ekkert svo mikið betri en mín 2x4gbxR9 290... Too bad.. I was looking to upgrade for 4K. :( Ætli ég endi þá ekki á einu 1080 eða bíði og sé hvað 3x8gbxRX480 eru að gefa. Samt, moneywise, þá er eitt 1080 betra en 3x8gbxRX480...

Sérðu ekki að framtíðin er Græn?
:lol:

Mynd


Jú, ætli það ekki. I must admit, nVidia won this round. Ég sem var búinn að gera mér glæstar vonir um RX480... :dissed :dissed


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Júl 2016 11:07

Hér er góð grein um kortið ef þið nennið að lesa:
http://www.tomshardware.com/reviews/amd ... ,4616.html
Ég hló þegar ég las þetta;
Finally, AMD gives us a reference card that doesn't sound like a hair dryer under heavy load. Well-done!



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: AMD RX 480

Pósturaf Skaz » Mið 06. Júl 2016 22:49

Þetta kort er svo mikið miðjumoð og miðast við að ná markaðshlutdeild hjá fólki sem að ætlar ekki að uppfæra annan búnað en skjákortin í riggunum sínum og halda sér í 1080p. Og kannski prófa smávegis VR.

Sem að er voðalega skrítið því að það er að fara að vera fullt af öflugum og notuðum GTX 900 kortum á markaðnum á næstunni. 10 serían virðist hafa gjörsamlega komið í bakið á AMD. Þeir eru að koma með mid-range kort byggt á eldri hugsun á móti algjörlega nýjum high-range sem að setja nýja staðla.

Þetta kort virðist hafa átt að vera GTX 960-970 killer. Og bögga GTX 980 og (ti) ásamt Titan með Crossfire útfærslunni.

Akkúrat núna meikar ekkert sense að kaupa þetta kort og sérstaklega ekki á þeim verðum sem að eru í gangi hérlendis. Það eru betri dílar í gangi.