Einkar undarleg Einkabanka upplifun

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Einkar undarleg Einkabanka upplifun

Pósturaf Stuffz » Mið 29. Jún 2016 12:49

Einkabankinn.is

Hversvegna ætli þetta gerist?

https://youtu.be/mV-SvDVs-0c

Maður veit náttúrulega að ISK er öruggasti gjaldmiðill í heiminum* en samt þetta kom smá á óvart.


*Því enginn stelur honum ;)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Einkar undarleg Einkabanka upplifun

Pósturaf davidsb » Mið 29. Jún 2016 12:57

Þeir eru ekki með Certification fyrir einkabankinn.is eins og þú ert að tengjast en eru með fyrir www.einkabanki.is og einkabanki.is
Skrítið samt að bjóða uppá að tengjast með einkabankinn.is en ekki hafa certificate fyrir þá slóð.



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Einkar undarleg Einkabanka upplifun

Pósturaf Demon » Mið 29. Jún 2016 15:16

Pottþétt bara oversight hjá þeim sem reka serverinn (vantar skírteini fyrir einkabankinn.is). Í svona tilfellum er vingjarnlegast að benda þeim á þetta með t.d. maili á landsbankann.

Þetta getur auðvitað líka gerst ef hakkari er á sama neti og þú og þykist vera að hosta einkabankann á sinni vél, þá mun skírteinið sem hann er með uppsett ekki passa við (og þessvegna varar browserinn þig við).

Ættir í raun aldrei að tengjast vefum sem koma upp með svona viðvörun. Yfirleitt er þó engin hætta á ferðum og í raun bara kerfisstjóri sem klikkaði á því að uppfæra skírteini en það borgar sig ekki treysta því og tengjast vefnum frekar þegar þetta hefur verið leyst.



Skjámynd

lnaurate
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 17:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einkar undarleg Einkabanka upplifun

Pósturaf lnaurate » Mið 29. Jún 2016 18:00

Ef það væri hakkari sem er að directa þig á sinn eigin einkabanka.is myndi þá ekki virka að fara beint inn á 89.104.145.152?