Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf fallen » Fim 23. Jún 2016 19:46

Ókei. Fyrir svona mánuði síðan prófaði ég að bridgea TG589vn v2 router frá Símanum til að checka hvort það myndi virka. Brúaði hann út á ethport3 og tengdi pfSense tölvuna við hann. Eftir eitt lítið restart á símarouternum þá virkaði þetta allt eins og það átti að gera. Hinsvegar vantaði mig þráðlausan tengipunkt til að geta notað þetta setup og því resettaði ég allt heila klabbið og hélt áfram að nota símarouterinn.

Í dag fékk ég svo tengipunktinn og henti mér því í það að brúa símarouterinn og hélt að þetta myndi að sjálfsögðu virka eins og það hafði gert áður. En, sama hvað ég reyni, þá fær pfSense boxið ekki WAN IP.

Ég keyrði:

Kóði: Velja allt

dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
eth bridge ifconfig intf ethport3 igmpsnooping disabled


og úr varð brúaður router:

Mynd

Mynd

Mynd

Í framhaldi af þessu ætti pfSense að geta fengið WAN IP, en nákvæmlega ekki neitt gerist þar á bæ:

Mynd

Hvernig virkaði þessi aðgerð fullkomlega fyrir mánuði, en ekki í dag?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 23. Jún 2016 22:04

Ertu að keyra sama Pfsense setup og fyrir mánuði eða fórstu í að assigna Interface-ana uppá nýtt (þegar þú varst að installa Pfsense) ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf fallen » Fim 23. Jún 2016 22:15

Nákvæmlega sama setup. Slökkti á vélinni fyrir mánuði og kveikti ekki aftur fyrr en í dag.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 23. Jún 2016 22:21

Ok þegar þú segir "resettaði ég allt heila klabbið" gerðuru factory reset á ISP routerinn (sem þú notar sem bridge til að tengja við Pfsense boxið) og slökktir á PFsense boxinu í millitíðinni ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 23. Jún 2016 22:26

Spurning hvort það komi eitthvað fram í Status >> System logs >> Firewall (í pfsense Dashboardinu)


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf fallen » Fim 23. Jún 2016 22:40

Já, ég factory resettaði hann og restoraði gamla configgið á símarouterinn.. ætlaði ekkert að vera með hann í bridge mode endalaust.

Ég er líka með ethernet Asus router og hann fær ekki heldur iptölu frá brúaða routernum..


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 23. Jún 2016 22:46

Hmmm.. ok Þá er ég lost . Spurning hvort DHCP negotiation frá Símanum er með einhvað rugl í svona bridged mode setuppi (þekki það því miður ekki) hefði getað komið með eitthvað input ef þetta væri tengt pfsense hlutanum.

Good luck


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf fallen » Fim 23. Jún 2016 23:18

Ólíklegt þar sem þetta setup heppnaðist fullkomlega síðast þegar ég gerði það :S


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 23. Jún 2016 23:22

Já kannski. En það verður forvitnlegt að fá að vita hvað kemur út úr þessu hjá þér , Þú mátt endilega bæta því inní þráðinn ef þú nennir. (þ.e þegar lausnin er komin)


Just do IT
  √


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Andri Þór H. » Fim 23. Jún 2016 23:45

Ég er búinn að lenda í svipuðu. Er búinn að reyna nota technicolor tg789vac í bridge mode og jú fékk upp external ip í pfsense og síðan gerði ég test. Tók allt úr sambandi og setti allt aftur í samband eins og það hefði slegið út. gerði þetta nokkur sinnum en fékk alltaf þessa niðurstöðu. PfSense vildi ekki fá úthlutaða ip tölu.

Er núna að keyra Kasda router eins og Hringdu notar og það er ekkert mál að bridgea hann. Er reyndar bara að nota DMZ fidusinn í honum og PfSense er bara með static ip tölu frá Kasda routernum. Virkar án vandræða. Var að lenda í packetloss þegar ég var með hann í Bridge mode.

ISP 157.xxx.xxx.xxx > Kasda 10.xxx.20.1 > PfSense 10.xxx.10.1

en gangi þér vel. mátt endilega pósta ef þú færð þetta til að virka 100%



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 24. Jún 2016 10:43

Bara smá forvitni , hvaða hardware eruð þið að nota til að keyra PFsense. Er sjálfur að velta fyrir mér að kaupa við fyrsta tækifæri SG-2220 pfSense Security Gateway Appliance með WiFi Add-On (kostar sirka $388.00).


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf fallen » Fös 24. Jún 2016 14:35

Jæja, ég held að þetta ævintýri sé dautt. Það er borin von að fá Technicolor routerinn til að virka í bridge mode, ég veit ekki hvort þetta er eitthvað mac addressu fuckerí og ég nenni einfaldlega ekki að komast að því. Þetta virðist hafa verið eitthvað one time thing þegar ég prófaði þetta fyrir mánuði.

Eru menn að kaupa púra módem til að nota fyrir framan sína eigin routera, eða er kannski besta lausnin að verða sér úti um svona Kasda router og bridga/dmz hann? Einhverjar aðrar tillögur með modem routera?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 24. Jún 2016 15:05

Ég er allavegana að spá í þessum : https://store.pfsense.org/SG-2220/ og tengi við hann HP procurve switch (fyrir aðrar vélar sem þurfa að tengjast með snúru). Myndi henta mér ágætlega til að geta náð Site to Site VPN tengingu við Azure. Netgate eru einnig byrjaðir að bjóða uppá PFsense í Azure. Þetta er allavegana í boði fyrir mig þar sem ég er á ljósleiðaratengingu og get tengt sjónvarps routerinn beint í ljósleiðaraboxið.

Ekki verra að fá support með boxinu í þokkabót.


Just do IT
  √