Á hvað ertu að hlusta?
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Fór í eitthvað stórundarlegt picnic á Youtube í leit að lagi sem ég fann svo ekki en fann þessa gömlu slagara svona í leiðinni...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Allir sem fíla dnb ættu að vera að hlusta á Hausa, http://www.soundcloud.com/hausar , Þónokkur sett frá mér þar og fleira
Annars er ég sjálfur búinn að vera undanfarið í classic hiphop fílíng.
Annars er ég sjálfur búinn að vera undanfarið í classic hiphop fílíng.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Það hefur enginn linkað Bowie síðan hann dó 11. jan.
Skal bæta úr því.
Uppáhalds 90s Bowie lagið mitt:
Miracle Goodnight:
Þið hljótið að eiga ykkar uppáhalds Bowie lag. Hvaða áratug gaf hann það út og hvaða lag er það?
Skal bæta úr því.
Uppáhalds 90s Bowie lagið mitt:
Miracle Goodnight:
Þið hljótið að eiga ykkar uppáhalds Bowie lag. Hvaða áratug gaf hann það út og hvaða lag er það?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Smá throwback á Rob Zombie, heyrði þetta fyrst í snjósleðaleik í PS1 minnir mig
Einnig er þetta búið að koma undarlega oft á playlistan hjá mér seinustu vikurnar
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
þetta er bara helvíti vel gert cover
demaNtur skrifaði:
Smá throwback á Rob Zombie, heyrði þetta fyrst í snjósleðaleik í PS1 minnir mig
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
worghal skrifaði:demaNtur skrifaði:
Smá throwback á Rob Zombie, heyrði þetta fyrst í snjósleðaleik í PS1 minnir mig
Oh já! Maður eyddi fleiri fleiri tímum í þessum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Búinn að vera hlusta á Bob Seger mikið undanfarið, þægileg lög að hlusta á. Rakst á söngvarann fyrir nokkrum vikum bara af tilviljun
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=kJTURFcBuB8&ab_channel=fandust1[/youtube]
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=kJTURFcBuB8&ab_channel=fandust1[/youtube]
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Að sjálfsögðu
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
mig langaði að hlusta á eitthvað sem ég hafði ekki heyrt lengi og var ekki metal og eyddi stórum parti að leita að einum tónlistamanni sem ég mundi ekki hvað héti, nema að hann héti George...
ég mundi svo allt í einu að hann hét George Barnett.
Komst svo að því að hann eyddi öllu af youtube hjá sér af einhverri ástæðu og kallar sig núna AKA George.
Flestir ættu að kannast við hann fyrir besta coverið af Get Lucky sem hefur verið gert.
eða frá hans original lögum
fáránlega gott talent hérna á ferð og það virðist sem hafa tekið algert 180 á stílinn sinn.
er ekki alveg að fíla þetta nýja eins og ég geri þetta gamla.
ég mundi svo allt í einu að hann hét George Barnett.
Komst svo að því að hann eyddi öllu af youtube hjá sér af einhverri ástæðu og kallar sig núna AKA George.
Flestir ættu að kannast við hann fyrir besta coverið af Get Lucky sem hefur verið gert.
eða frá hans original lögum
fáránlega gott talent hérna á ferð og það virðist sem hafa tekið algert 180 á stílinn sinn.
er ekki alveg að fíla þetta nýja eins og ég geri þetta gamla.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
- Reputation: 7
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Jay Hardway - Stardust
Þetta minnir mig á einhvað lag, veit ekki hvaða anyone?
Þetta minnir mig á einhvað lag, veit ekki hvaða anyone?
Síðast breytt af Tw1z á Sun 03. Apr 2016 20:27, breytt samtals 1 sinni.
MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Ég veit ekki hvað ég er búinn að hlusta á þetta oft
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Re: Á hvað ertu að hlusta?
jæja. Við erum byrjuð. Geðdeildin er byrjuð. Sendið okkur póst
rispanradio@rispanradio.com
Koma svo. www.rispanradio.com
tune-in http://tunein.com/radio/Rispan-Radio-s264186/
http://tunein.com/radio/Rispan-Radio-s264186/
Þið getið hlustað í gegnum tölvu og síma.
rispanradio@rispanradio.com
Koma svo. www.rispanradio.com
tune-in http://tunein.com/radio/Rispan-Radio-s264186/
http://tunein.com/radio/Rispan-Radio-s264186/
Þið getið hlustað í gegnum tölvu og síma.
Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Léleg myndgæði en hljóðið er ágætt..
https://www.youtube.com/watch?v=gtk1HLrjGRs
https://www.youtube.com/watch?v=gtk1HLrjGRs
Fuck IT
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
ég hef lúmskt gaman af þungum bassa og bassinn í þessu er þykkari en hafragrautur!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
datt í smá tech death.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Tvö svakalegustu lög sem ég hef heyrt lengi. Ég er kominn svoldið inní þetta Future Bass, eins og það kallast víst.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sjálfur er ég mikið að hlusta núna á D&B og þá sérstaklega Liquid D&B, hlusta mikið á það í vinnunni (og áður í lærdómnum) og næ að halda betur einbeitningu.
Dæmi um artista sem ég er að hlusta á er: Technimati, Etherwood, Bachelors of Science, Chase & Status (Ekki liquid D&B Samt):
En svo er ég líka svoldið fyrir House og bassa/takta tónlist eins og Disclosure, Rudimental, Sigma, Oliver Heldens etc
Annars er fíla ég tónlist frá rappi (Kendrick Lamar) uppí Alternative Rocki (30 Seconds To Mars) og niður í rafræna D&B eins og áður kom fram.
Nokkur alæta þó með undantekningum eins og tónasullinu sem kemur frá artistum eins og Pit Bull, Kesha, Tinie Tempah og sambærilegu drasli.
Dæmi um artista sem ég er að hlusta á er: Technimati, Etherwood, Bachelors of Science, Chase & Status (Ekki liquid D&B Samt):
En svo er ég líka svoldið fyrir House og bassa/takta tónlist eins og Disclosure, Rudimental, Sigma, Oliver Heldens etc
Annars er fíla ég tónlist frá rappi (Kendrick Lamar) uppí Alternative Rocki (30 Seconds To Mars) og niður í rafræna D&B eins og áður kom fram.
Nokkur alæta þó með undantekningum eins og tónasullinu sem kemur frá artistum eins og Pit Bull, Kesha, Tinie Tempah og sambærilegu drasli.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Var nú að blasta þetta yfir uppvaskinu rétt áðan. Fynst voða þægilegt að detta inn á mixcloud og browsa eftir electro listum þar d&b progressive house. deep techno og þessháttar. Svo allur metallinn á spotify
https://www.mixcloud.com/knowledgemag/v ... -kmag-mix/
https://www.mixcloud.com/knowledgemag/v ... -kmag-mix/
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
jonsson9 skrifaði:Sjálfur er ég mikið að hlusta núna á D&B og þá sérstaklega Liquid D&B, hlusta mikið á það í vinnunni (og áður í lærdómnum) og næ að halda betur einbeitningu.
Dæmi um artista sem ég er að hlusta á er: Technimati, Etherwood, Bachelors of Science, Chase & Status (Ekki liquid D&B Samt):
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=lpYpg-ysVhk[./youtube]
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=DhU5agvzlLg[./youtube]
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=KhT6alZ9Cu4[./youtube]
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=LnEG7wYVt-4[./youtube]
En svo er ég líka svoldið fyrir House og bassa/takta tónlist eins og Disclosure, Rudimental, Sigma, Oliver Heldens etc
Annars er fíla ég tónlist frá rappi (Kendrick Lamar) uppí Alternative Rocki (30 Seconds To Mars) og niður í rafræna D&B eins og áður kom fram.
Nokkur alæta þó með undantekningum eins og tónasullinu sem kemur frá artistum eins og Pit Bull, Kesha, Tinie Tempah og sambærilegu drasli.
Alvöru maður hér á ferð. Hef svoldið dottið út úr DnB á síðustu árum, var á fullu í því hérna fyrir 5-10 árum. Sheesh, maður er orðinn svo gamall að maður er byrjaður að minnast tíma fyrir 10 árum síðan.
Annars mæli ég með að þú tjékkir Bad Company, DJ Hazard, Pendulum og þá alla. Er persónulega ekkert að elska þetta DnB með þessu "nýja" soundi, þar að segja að þetta sé allt búið til bara í Mac tölvu. Ég vil Hazard og Bad Company og svona. Chase and Status eru reyndar hellaðir líka.
Ég þarf að fara að refresh'a DnB vitund mína, næla mér kannski í smá nostalgíu.
Ég var hinsvegar aldrei inní þessum nöfnum. Acid House Drum and Bass, Liquid og öllu því. Ég hlustaði bara á gamla góða með dósahljóðinu hérna á Youtube í 56kbps gæðum... Ohhh... Það var sko best!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
ég fíla alskonar tónlist og er ég mikið fyrir hljómsveitir sem setja effort í búninga.
að þessu sinni horfi ég til Portugal en félagi minn þaðan sýndi mér þessa hljómsveit.
Blasted Mechanism
Held að Rapport hefði gaman af þessum miðað við hans pósta í þessum þræði
að þessu sinni horfi ég til Portugal en félagi minn þaðan sýndi mér þessa hljómsveit.
Blasted Mechanism
Held að Rapport hefði gaman af þessum miðað við hans pósta í þessum þræði
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow