Vandræði með gamla laptop


Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Vandræði með gamla laptop

Pósturaf JapaneseSlipper » Mán 06. Jún 2016 13:34

Góðan daginn,

Ég er að nota gamla laptop sem HTPC nema það að þegar hún startar sér þá virðist sem örvatakkann niður festist inni. Ég er ekki nákvæmlega viss hvað er að en ég get amk ekkert gert og ef ég hægri klikka á desktop þá byrjar hún að skrolla niður á fullu. Ég leysti þetta með því að ýta á "Shift" + "Tab" + "Enter" og þá hættir þetta. Þetta lagaðist ekki með formati.

Ég hinsvegar hef takmarkaða vilja að fara og opna tölvuna í hvert skipti sem ég þarf að restarta henni. Ég er s.s. bara með hana lokaða alltaf.

Það eru einhverjir takkar sem virka ekkert eins og til dæmis téð nefndur niðurtakki og svo hef ég fundið fleiri takka eins og delete sem virka ekki.

Einhverjar hugmyndir til þess að laga þetta?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Tengdur

Re: Vandræði með gamla laptop

Pósturaf Dúlli » Mán 06. Jún 2016 13:40

Er lyklaborðið klístrað ?

Svo ef ég skil þig rétt þá notar þú aldrei lyklaborðið, Þá getur þú bara aftengt það, á fartölvum eru þetta vanalega 2-3 skrúfur sem halda því við og svo er svona borða tengi, myndi bara aftengja það fyrst þú notar ekki lyklaborðið.




Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með gamla laptop

Pósturaf JapaneseSlipper » Mán 06. Jún 2016 13:42

Prófa það, takk fyrir



Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með gamla laptop

Pósturaf billythemule » Mán 06. Jún 2016 13:51

Ef þú ætlar að aftengja lyklaborðið þá gætirðu alveg eins prufað að þrífa það. Setja það undir kalt vatn, gegnbleyta það, ýta á takana, þurrka það með handklæði og henda því svo á heitan stað í sólarhring (eins og ofn sem er ekki of heitur).