Mekanískt lyklaborð.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 64
- Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Mekanískt lyklaborð.
Er að leitast eftir mekanísku lyklaborði sem mun endast næstu árin. Hef verið að targeta ducky shine 5 og corsair k70 en er með rosalegan valkvíða eru eitthver sérstök lyklaborð sem menn mæla með?
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt lyklaborð.
fyrst of fremst, farðu og prufaðu nokkur lyklaborð og finndu switcha sem henta þér best, veldu svo út frá því.
persónulega kýs ég cherry mx browns fram yfir allt.
persónulega kýs ég cherry mx browns fram yfir allt.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt lyklaborð.
http://www.keyboardco.com/keyboard/filc ... boards.asp
Hef átt þetta í 6 ár and it's a sturdy beast, mæli sammt ekki með bláum switches due to noise levels.
Hef átt þetta í 6 ár and it's a sturdy beast, mæli sammt ekki með bláum switches due to noise levels.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt lyklaborð.
Var að panta mér MK Disco frá Mechanical keyboards ,þetta lyklaborð hefur verið hannað í samstarfi við Ducky og er í raun og veru Ducky Shine 5 (nema ekki með Numpad)
Er með KBT Red (MX Cherry red) sem eru hríkalega hljóðlát og þægileg
læt myndir fylgja mæli með þessu borði.
https://mechanicalkeyboards.com/shop/in ... ail&p=1540
Er með KBT Red (MX Cherry red) sem eru hríkalega hljóðlát og þægileg
læt myndir fylgja mæli með þessu borði.
https://mechanicalkeyboards.com/shop/in ... ail&p=1540
- Viðhengi
-
- 13103324_10207696755631178_3058370642447201047_n.jpg (43.25 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13151809_10207696755951186_6441312961475030026_n.jpg (63.42 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13164363_10207696753071114_5919642537640355330_n.jpg (32.41 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13164489_10207696752631103_6553028925920451528_n.jpg (40.75 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13165891_10207696753671129_7036582364275433007_n.jpg (31.35 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13173896_10207696752831108_6532364839511582942_n.jpg (55.78 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13177654_10207696755351171_5586007274559150581_n.jpg (24.01 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13179245_10207696755151166_2596173523239765219_n.jpg (76.24 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13220967_10207696754031138_2386334541114810543_n.jpg (40.13 KiB) Skoðað 838 sinnum
-
- 13232884_10207696754551151_6525851099564084825_n.jpg (37.04 KiB) Skoðað 838 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt lyklaborð.
Mæli með k70
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |