Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Allt utan efnis
Skjámynd

heijack77
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf heijack77 » Mið 01. Jún 2016 08:11

Mass effect 1-3 og að sjálfsögðu Half life 2.


i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf HalistaX » Mið 01. Jún 2016 08:17

heijack77 skrifaði:Mass effect 1-3 og að sjálfsögðu Half life 2.

Fuuuuck, ég gleymdi Half Life 2.... Svo voru Mass Effect 2 og þrjú þrusu góðir í fyrsta skiptið, didn't care much for no 1 though.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


akij
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Sun 09. Ágú 2015 22:10
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf akij » Mið 01. Jún 2016 08:37

1. Quake 2
1. Battlefield 1942
1. Quake 3
1. Command and Conquer
2. Age of Empires
3. Total War: Rome

Erfitt að velja milli fyrstu 4, þannig ég myndi vilja fá að spila alla þessa upp á nýtt án þess að þekkja þá.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 01. Jún 2016 09:00

Svakalega eru margar risaeðlur hérna inni :)

Allir að nefna eld gamla leiki.
Vissulega hafði ég gaman af Half Life á sínum tíma, en mér fannst það aldrei nein svakaleg upplifun að spila þann leik.
Sama með first person shooter leiki, þetta er allt eins.
Ég gæti aldrei valið slíkan leik sem svo skemmtilegann, að ég óskaði að vera byrja spila hann í fyrsta skipti aftur.

Ég vill hafa meira fútt í þessu en smá bang bang.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mið 01. Jún 2016 13:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 01. Jún 2016 13:25

Commandos: Behind Enemy Lines
Stunts
Final Fantasy 7
Simon the Sorcerer 1 & 2
Monkey Island serian
Mass Effect Serian
Conquest of Camelot (spilaði þennan fyrir ca 25 árum síðan)

og svona gæti ég bætt endalaust á listann


IBM PS/2 8086


KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf KristinnK » Mið 01. Jún 2016 14:58

Max Payne
Call of Duty 4


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf Jonssi89 » Mið 01. Jún 2016 16:12

Rapid Reload PS1
Driv3r PS2
C&C Red Alert 1&2
God Of War
GTA 3
CS:Source
Battlefield 4


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf jonsig » Mið 01. Jún 2016 23:00

Fallout series .




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf littli-Jake » Fim 02. Jún 2016 19:29

Þetta er rosalega ervitt val.

Hugsa að Max Payne 1 og 2 séu efstir. Ekkert stórkoslegir leikir í jáflu sér en sagan er hreint út sagt frábær.

Þar á eftir kæmi Neverwinter Nights 2. Önnur stórkosleg saga.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


ErrorCDIV
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 22. Sep 2015 00:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf ErrorCDIV » Fim 02. Jún 2016 20:29

Bad Company 2



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf Alfa » Fim 02. Jún 2016 20:57

Ef ég gæti spólað til baka til 2003 og spilað Battlefield 1942 aftur auk þess að vera ca 13 árum yngri væri hjálp í líka þá væri ég hamingjusamasti maður í heimi ! Allir aðrir BF leikir hafa verið drasl í samanburði og það var svakalega hár standard af spilurum á íslandi (sérstaklega miðað við höfðatölu).


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf Galaxy » Fim 02. Jún 2016 22:50

Singularity, Fallout 3 og Bioshock, allir leikir sem eru bara svo eftirminnanlegir




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf Diddmaster » Fös 03. Jún 2016 02:24

The Dig mjög gamall leikur ekki viss um að ég myndi spila hann í dag hvað þá finna hann ,fallout 2 samt allt mass effect sériuna diablo allt og miklu fleira sem ég nenni ekki að skrifa


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf stefhauk » Fös 03. Jún 2016 06:20

Last of us
Uncharted leikina
Bioshock infinite



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf hfwf » Fös 03. Jún 2016 09:09

Diddmaster skrifaði:The Dig mjög gamall leikur ekki viss um að ég myndi spila hann í dag hvað þá finna hann ,fallout 2 samt allt mass effect sériuna diablo allt og miklu fleira sem ég nenni ekki að skrifa


Frábær leikur, hann er til sem abandonware on the line ;)



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf gissur1 » Sun 05. Jún 2016 23:53

Kemur aðeins einn til greina... Leisure Suit Larry III: Passionate Patti in Pursuit of the Pulsating Pectorals


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Pósturaf Tesy » Mán 06. Jún 2016 00:52

Klárlega Vanilla WoW og jafnvel TBC (Áður en Blizzard skemmdu leikina).
Svo auðvitað fyrsta Runescape og vera jafn gamall og ég var þegar ég prófaði WoW og Runescape í fyrsta skipti.