Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Sælt veri fólkið.
Fyrst ég er búinn að selja tölvuna mína sem ég notaði nær engungis í Skype, þá var ég að pæla hvort þig nerðirnir hérna á síðuni gætuð bent mér á einhver góð leikja headset?
Ég veit ekki almennilega hvað ég er tilbúinn til þess að eyða. Það væri kannski bara best ef menn kæmu með eitt fyrir 20, eitt fyrir 30 og svo eitt fyrir 40 eða eitthvað álíka. Svo veg ég og met bara hvað mér finnst passa best.
Ég hef heldur ekki pælt í því hvort ég vilji þráðlaus eða með snúru eða eitthvað svoleiðis, svo ég hvet ykkur bara til þass að koma með uppástungur Það væri náttúrulega klassi ef hægt er að fá headphones með hleðslubatterý sem er hlaðanlegt með þessu klassíska Android pluggi, hvað sem það hét nú aftur, líkt og músin mín.
Allavegana, ég treysti á að þið reddið þessu fyrir mig, komið með einhverjar góðar uppástungur að minnsta kosti. Takk og bless í bili
Fyrst ég er búinn að selja tölvuna mína sem ég notaði nær engungis í Skype, þá var ég að pæla hvort þig nerðirnir hérna á síðuni gætuð bent mér á einhver góð leikja headset?
Ég veit ekki almennilega hvað ég er tilbúinn til þess að eyða. Það væri kannski bara best ef menn kæmu með eitt fyrir 20, eitt fyrir 30 og svo eitt fyrir 40 eða eitthvað álíka. Svo veg ég og met bara hvað mér finnst passa best.
Ég hef heldur ekki pælt í því hvort ég vilji þráðlaus eða með snúru eða eitthvað svoleiðis, svo ég hvet ykkur bara til þass að koma með uppástungur Það væri náttúrulega klassi ef hægt er að fá headphones með hleðslubatterý sem er hlaðanlegt með þessu klassíska Android pluggi, hvað sem það hét nú aftur, líkt og músin mín.
Allavegana, ég treysti á að þið reddið þessu fyrir mig, komið með einhverjar góðar uppástungur að minnsta kosti. Takk og bless í bili
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Sennheiser eru með þetta, pfaff.is
Annars finnst mér Corsair 7.1 fínt með pc vélinni
Annars finnst mér Corsair 7.1 fínt með pc vélinni
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Fer eftir því hversu miklu þú tímir að splæsa
Ég splæsti fyrir tveim árum held ég að séu liðin, í Mxl Tempo usb míkrafón með innbyggðu hljóðkorti (Hjá Hljóðfærahúsinu) , og fyrir sjö árum í Sennheiser HD 215 heyrnatól.
Bæði virka mjög vel enn þann dag í dag, og það er bara ekki hægt að toppa þægindin sem því fylgja að vera með usb mæk á míkrafónstand sem einnig geymir heyrnatólin.
t.d. eru Skype, Teamspeak og allir tölvuleikir stilltir á að senda sitt hljóð út í usb hljóðkortið, en google chrome, vlc, splayer, spotify, osfv eru að senda hljóð í hljóðkort tölvunnar sem er tengt við græjurnar í stofunni hjá mér. Algjör draumur.
Ég splæsti fyrir tveim árum held ég að séu liðin, í Mxl Tempo usb míkrafón með innbyggðu hljóðkorti (Hjá Hljóðfærahúsinu) , og fyrir sjö árum í Sennheiser HD 215 heyrnatól.
Bæði virka mjög vel enn þann dag í dag, og það er bara ekki hægt að toppa þægindin sem því fylgja að vera með usb mæk á míkrafónstand sem einnig geymir heyrnatólin.
t.d. eru Skype, Teamspeak og allir tölvuleikir stilltir á að senda sitt hljóð út í usb hljóðkortið, en google chrome, vlc, splayer, spotify, osfv eru að senda hljóð í hljóðkort tölvunnar sem er tengt við græjurnar í stofunni hjá mér. Algjör draumur.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Bara fara í Pfaff og prufa nokkur Sennheiser tól. Allavega mjög góð þjónusta hjá þeim.
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Sennheiser er málið held ég. Er sjálfur með G4me Zero og er að fýla þau mjög vel.
5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Sennheiser og Modmic. Ég er með HD700 og Modmic 3.0 og það þrælvirkar. Gríðarlega þægilegt að geta tekið míkrafóninn af.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Kingston hyperx clouds bæði 1 og 2 eru talin vera með betri leikjaheyrnatólum á markaðnum í dag. Getur keypt þau í Elko
Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
http://pfaff.is/game-zero-svart
Þessi eru víst að koma mjög vel út í reviewum, mjög flott hljóð í mic'num og svona. Ætla að rúlla í Pfaff einhvern tímann við tækifæri og tjékka á þeim. Takk fyrir hjálpina, drengir.
Endilega koma með fleiri uppástungur ef þið haldið að þið getið komið með eitthvað sem toppar þessi.
Þessi eru víst að koma mjög vel út í reviewum, mjög flott hljóð í mic'num og svona. Ætla að rúlla í Pfaff einhvern tímann við tækifæri og tjékka á þeim. Takk fyrir hjálpina, drengir.
Endilega koma með fleiri uppástungur ef þið haldið að þið getið komið með eitthvað sem toppar þessi.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Sennheiser zero/one eða pc 363d. Virkilega góður mic og nátturlega sennheiser hljómgæði.
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Ég get mælt með kinston hyperx 2, þægilegustu headphone sem ég hef átt, búinn að vera með nokkur sennheiser áður.
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Ég var með Sennheiser HD 598 og modmic...Geggjað kombó fannst mér. Game zero eru líka flott en ekki hægt að taka micinn af en ég vildi geta notað heyrnatólin mín líka annarsstaðar. Ef það er ekki issue myndi ég fá mér game one eða zero
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Ég mæli alveg með Game Zero
Þeir eru greinilega búnir að breyta þeim smá, voru fyrst 150ohm, en eru núna aðeins 50ohm, svo það þarf ekki lengur magnara með þeim.
Held það sé samt alltaf betra að vera með utanályggjandi Dac/Magnara
Þeir eru greinilega búnir að breyta þeim smá, voru fyrst 150ohm, en eru núna aðeins 50ohm, svo það þarf ekki lengur magnara með þeim.
Held það sé samt alltaf betra að vera með utanályggjandi Dac/Magnara
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Ég hef verið með Sennheiser HD 570, 590 og 595 og er núna með Game One. Build qualityið í þessum game headphonum er rusl miðað við hitt, eitthvað plastdrasl sem ískrar í.. eitthvað sem ég lenti aldrei í með hin heyrnatólin. Ágætis hljómur í þessu og mic-inn er fínn, en ef ég væri að versla mér í dag þá færi ég í HD 598 + ModMic.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Ég er með Sennheiser Game One, sonur minn er með Sennheiser Game Zero.
Við erum búnir að fara í gegnum frumskóg að headsettum og þetta eru virkilega góð kaup.
Strákurinn minn var að kaupa nýja snúru fyrir Game Zero í Pfaff fyrir stuttu, kostaði 3 þús kall, þeir eiga allt í þetta.
598 + ModMic hljómar ekki illa
Við erum búnir að fara í gegnum frumskóg að headsettum og þetta eru virkilega góð kaup.
Strákurinn minn var að kaupa nýja snúru fyrir Game Zero í Pfaff fyrir stuttu, kostaði 3 þús kall, þeir eiga allt í þetta.
598 + ModMic hljómar ekki illa
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Sennheiser er ekki sama merkið og það var fyrir 10 árum. Allt undir HD 600 er kínverskt rusl í dag.
Vara ykkur sérstaklega við HD 598 sem byggir mikið á orðspori gömlu HD 595. Þau eru hlægilega léleg í samanburði við þau og allt of dýr miðað við gæði.
Edit: Sjálfur nota ég Beyerdynamic 770 Pro, Sennheiser HD 600 og Neewer lapel mæk. Fékk 5x svoleiðis fyrir $10 á ebay.
Vara ykkur sérstaklega við HD 598 sem byggir mikið á orðspori gömlu HD 595. Þau eru hlægilega léleg í samanburði við þau og allt of dýr miðað við gæði.
Edit: Sjálfur nota ég Beyerdynamic 770 Pro, Sennheiser HD 600 og Neewer lapel mæk. Fékk 5x svoleiðis fyrir $10 á ebay.
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Ég er að nota AKG K7XX með ModMic 4.0 helvíti skemtilegt combo. Eini gallinn við ModMic er að þá eru 2 snúrur úr hedsetinu.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
daremo skrifaði:Sennheiser er ekki sama merkið og það var fyrir 10 árum. Allt undir HD 600 er kínverskt rusl í dag.
Vara ykkur sérstaklega við HD 598 sem byggir mikið á orðspori gömlu HD 595. Þau eru hlægilega léleg í samanburði við þau og allt of dýr miðað við gæði.
Edit: Sjálfur nota ég Beyerdynamic 770 Pro, Sennheiser HD 600 og Neewer lapel mæk. Fékk 5x svoleiðis fyrir $10 á ebay.
get ekki verið sammála þinni skoðun á HD 598, keypti þá á Ebay fyrir einhvern 20k og ég er fáránlega sáttur með þau. Mjög þægileg og gott hljóð.
Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Game zero eru á 19 þús í elko á granda út morgunndaginn.
Svo eru hyper x mjóg fín fyrir penninginn.
Svo eru hyper x mjóg fín fyrir penninginn.
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.