Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf mind » Lau 28. Maí 2016 17:56

Stutt leit á Amazon/Ebay segir að gangverðið á þessu korti sé $900 og yfir eins og stendur. Svo það er greinilega bara hærra verð ef maður vill fá eitt af fyrstu kortunum, en verðið ætti þá líka audda lækka þegar verður til nóg af þeim.

Untitled.png
Untitled.png (245.85 KiB) Skoðað 3807 sinnum



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Lau 28. Maí 2016 18:19

150-160þ er samt bara þvæla, sá sem hefur efni á því hefur alveg efni á því að panta að utan og taka smá séns.. ég hef keypt bara beint af E-bay og þetta kemur hratt og bilar nær aldrei en það er þó rétt að fjöldi korta annar ekki eftirspurn og því verður verðið vel hátt til að byrja með og verslanir leggja vel á þetta.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf mind » Lau 28. Maí 2016 19:14

Ég fæ kortið út á 149þús kall ef myndi panta það af ebay og ætla fá það tilturlega hratt, þá væri munurinn 10þús í staðinn fyrir meiri ábyrgð. En etta virðist eiginlega alltaf gerast þegar nvidia gefur út ný high end kort, alltaf svo lítið til af þeim maður verður að bíða eða borga meira.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Sun 29. Maí 2016 04:07

SLI lítur virkilega vel út fyrir nýju línuna
http://hothardware.com/news/evga-geforc ... sneak-peek


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Jonssi89 » Sun 29. Maí 2016 23:50



i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Alfa » Mán 30. Maí 2016 17:32

Fyrstu kortin virðast komin á lager hjá TL og Att, lækkuð eitthvað ! 148 þús.

http://att.is/product/msi-gtx1080-founders-skjakort
http://tl.is/product/geforce-gtx-1080-founders-edition

Segjandi það þá er MSI Gaming 980ti hörkudíll á 107.950 (sem er væntanlega dump verð). Allavega þangað til 1070 koma á markað :/


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Macgurka » Mán 30. Maí 2016 17:55

Þetta verð er náttúrulega bara kjaftæði. 140-160 þús fyrir low high end skjákort, til þess að bætta gráu onná svart þá er strix kortið dýrara hérna heima en founders en ódýrara en founders úti.

Fyrr myndi ég kaupa ferð til bandaríkjana og kaupa kortið þar en að styðja svona glæpastarfsemi.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Alfa » Mán 30. Maí 2016 18:02

Macgurka skrifaði:140-160 þús fyrir low high end skjákort,


Hvað er Low High end skjákort ?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


slapi
Gúrú
Póstar: 576
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf slapi » Mán 30. Maí 2016 18:53

1080 strix virðist lenda hérna í Svíþjóð á 7490skr(111-113þ). Virðist vera sami prósentu verðmunur og ég sé venjulega þannig að ég held að menn séu ekkert að ná að leggja neitt rosalega á þetta á Íslandi.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Þri 31. Maí 2016 01:31

Menn eru ekki að leggja neitt óeðlilega á þetta.. fyrstu kortin eru rándýr enda fleiri sem vilja en fá, ekki gleyma því svo að hérna eru magntölurnar lágar og kostnaður hár bæði við flutning og rekstur. Ég tel að verslanir hérna séu hreint út sagt ótrúlega góðar, verðin eru í lang flestum tilfellum samkeppnishæf, þjónustan góð og nær aldrei neitt ves þrátt fyrir einstaka væl hérna sem oftar en ekki er bara ekki sanngjarnt.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf HalistaX » Þri 31. Maí 2016 02:48

Ætti maður að skifta yfir í Nvidia? Ég get eiginlega ekki beðið lengur eftir því sem AMD eru að fara að koma með, ef það verður eitthvað í líkingu við Pascal. Þessar tölur af 1080 kortinu eru svakalegar. Miklu meira performance fyrir peninginn.

Hvað varðar verð þá finnst mér þetta full dýrt, en ég skil svo sem tóbakið á bakvið verðlagninguna. Ætli þetta sé ekki rándýrt frá framleiðanda, svo er kreppa hér og búðin verður að fá nokkra aura fyrir og svo er náttúrulega innflutningurinn sem kemur ofaná þetta allt, þannig að ég skil þetta alveg.

Eru sölumenn hjá þessum computer hardware búðum með sölulaun? Fá þeir sölulaun af því sem þeir selja eins og bílasalar? Það gæti kannski útskýrt þetta whopping verð enn betur, en annars er þetta bara ágætt í bili held ég, er það ekki annars?

Ps. Ég veit ekkert í minn haus, þetta er allt guesswork...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Þri 31. Maí 2016 19:19

Kortin komin í hús og í Yggdrasil..
Gömlu bræðurnir (980 kortin) búnir að standa sig vel..

https://goo.gl/photos/PnHD6dVis6ZYa8fV9


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Þri 31. Maí 2016 20:28

Civ3 í 4k.. rétt rúmlega 300W með SLI í gangi, var tæplega 400W með 980 kortunum.. Vel gert Nvidia, kaldara, minni orka en meira power. Þegar viftan fer í gang er það eins og að hlusta á hafið í fjöru, ferlega sérstakt hljóð úr kortunum, alls ekki slæmt en verður þó fínt að fá kæliblokkirnar á þau.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Alfa » Þri 31. Maí 2016 20:32

Templar skrifaði:Kortin komin í hús og í Yggdrasil..
Gömlu bræðurnir (980 kortin) búnir að standa sig vel..

https://goo.gl/photos/PnHD6dVis6ZYa8fV9


Svona í forvitni einhverstaðar las ég að Nvidia mælti með því að taka bakplate-ið af neðra kortinu upp á loftflæði, gerðirðu það? Sýnist þér ástæða ?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Þri 31. Maí 2016 20:35

Alfa - Nei því það er ein PCI-1x rauf á milli kortanna og því smá bil þarna á milli, ég hefði gert það ef þau væru alveg þétt saman.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Njall_L » Þri 31. Maí 2016 20:40

Templar skrifaði:Kortin komin í hús og í Yggdrasil..
Gömlu bræðurnir (980 kortin) búnir að standa sig vel..

https://goo.gl/photos/PnHD6dVis6ZYa8fV9


Geðveikt, hvernig er performance í þeim á móti 980 í SLI og eru þau hljóðlátari en Windforce kortin


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf GuðjónR » Þri 31. Maí 2016 20:58

Templar skrifaði:Kortin komin í hús og í Yggdrasil..
Gömlu bræðurnir (980 kortin) búnir að standa sig vel..

https://goo.gl/photos/PnHD6dVis6ZYa8fV9

Ertu með tvö stykki 1080??? holy moly!!! :shock: :shock: :shock:
Til hamingju með þetta! :happy



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Þri 31. Maí 2016 22:06

Njall - Windforce voru mjög hljótlát, þessi Nvidia kæling er öðruvísi og allt annað hljóð, meira svonna shhhh vs. whooohoooho ef ég geri heiðarlega tilraun að nota hljóðkerfi hérna.. þegar kortið hitnar eykst RPM í 2-4 sekúndur og hættir svo í ca. 4-8sek, hljómar eins og sjávargutl á strönd, sérstakt og alls ekki slæmt hljóð og engin ástæða að vera ekki sáttur við kælinguna. Windforce kortin voru jafnari og hefðbundnara viftuhljóð frá þeim þegar kortið spann sig upp. Windforce vs. Nvidia kælinguna þá tel ég að Windforce myndi kæla þessi kort enn betur en dreifa hitanum, ég er með M2 Samsung Pro 950 sem situr undir einu kortinu og hann er ca. 5-10c kaldari, fer aldrei yfir 60c núna sem er brill en hann throttlar sig í hraða eftir 64c ef ég man rétt.

Performance er betri með ekki einu sinni High Speed Bridge sem ég er að bíða eftir, ég fór frá Doom 1440 Ultra í 2160 (4k) Ultra og maður sér varla dip frá 58-60fps en ég er með adaptive Vsync í gangi, ég ætla þó að bæta því við að þeir sem eru með 1440p skjái. Hvað varðar Value í þessum hraða þá er þetta low value fyrir menn með 970 kort eða betra en ef menn vilja leyfa sér eitthvað þá er þetta málið og það finnst klárlega ef maður setur allt í botn og 4k keyrir mun betur og min fps er orðið það hátt að maður finnur aldrei fps lag.

Guðjón - Já ég tek enga sénsa, 4k Ultra á allt en 1 kort er ekki alveg að ráða við 4k þó svo að Nvidia hæpaði okkur í slíkt, búinn að panta vatnsblokkir líka, þetta er moment in time þessi kort eins og þegar 980 komu.

Annað - 1080 eru kaldari í mínum rigg en 980 Windforce G1 kortin, ég er að maxa í ca. 65c í Doom vs. 70+ á Windforce, ég nota auk þess tæpum 100w minna samkvæmt corsair Lync appinu fyrir PSUið.
GTX 1080 er bæði hraðara en á sama tíma keyra kaldara í SLI með minni orkunotkun en 980 sem voru samt góð frá fyrri 780 og 780ti kortum sem fóru yfir 200w leikandi.
Miðað við hraðanna á AMD þessa dagana held ég að það verði amk. ár í Ti útgáfuna en vonandi sjáum við einhverja lúxus Titan útgáfu fyrir jól svona fyrir þá sem að eru klikkaðari en ég í þessu.

>> Ég mæli með kaupum á þessu korti, kaldara, minna TDW og merkjanlega hraðara.. Nvidia skoraði hérna aftur skeytin inn!


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1264
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 418
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Þri 31. Maí 2016 23:06

FYI - Að nota tvær eldri flexible SLI bridge er sama og "high speed" en Nvidia Control Panel gaf mér notify á að fá mér HB Bridge, tók aðra SLI brú sem ég á en ég á 2 eins, skelti henni þarna í og Voila.. High speed Bridge.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Klaufi » Þri 31. Maí 2016 23:17

@Templar, þú ert ekki að styðja mig í ákvörðun minni að bíða eftir Ti... ](*,)

Til hamingju með kortin!


Mynd

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Alfa » Mið 01. Jún 2016 13:10

Þar sem Templar kom svolítið inn á hitamál á 1080 GTX þá er review hérna (á þýsku sem auðvelt er að þýða) á Asus Stix útgáfunni.

http://www.computerbase.de/2016-05/asus-geforce-gtx-1080-strix-oc-test/2/

Stutta útgáfan er að það er ca 10gr lærra í hita þrátt fyrir að hafa næstum 200mhz hærri klukkutíðni og mér fannst fan controllerinn svolítið sniðugur og man ekki eftir að hafa séð áður á skjákorti. En hægt er að tengja 2 x 4 pin kassaviftur við kortið sem þá eru stjórnaðar af hita kortsins en ekki CPU eins og maður myndi hafa það vanalega. Þetta gæti nýst s.s. fyrir front viftur í kassa í svona dæmigerðu layouti.

Mynd


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf svensven » Mið 01. Jún 2016 19:41

M.v upplýsingar sem ég fékk hjá tölvutækni þá eru FE kortin dýrari en hin hjá þeim, sem passar við það sem er í gangi úti.




skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf skrattinn » Fim 02. Jún 2016 09:59

Var ad kaupa Asus 1080 FE á 115.000 ISK í Svítjod... Good times ;)




djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf djarfur » Fim 02. Jún 2016 13:12

Mynduð þið mæla með 1080 eða 1070 fyrir 1440p 60hz ultra gaming ?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 02. Jún 2016 13:52

djarfur skrifaði:Mynduð þið mæla með 1080 eða 1070 fyrir 1440p 60hz ultra gaming ?


1070 er sweet spottið fyrir 1440p gaming, benchmarks hafa verið að sýna að 1070 spilar hvaða leik sem er í ultra, 60fps @1440p.