disk format vandamál
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Fös 30. Maí 2014 20:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
disk format vandamál
ég prufaði að tengja flakkarann minn við síman minn og formataði hann óvart eins og hálviti og það er svo mikið af mikilvægum myndum og dóti á honum, hvert á ég að fara með hann og er hægt að recovera allt draslið aftur? skiptir það einhverju máli hvað það er beðið lengi með að gera þetta því ég er á leiðinni út í hálfan mánuð ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: disk format vandamál
Þú getur prófað Revuva þar sem það er eitt af fáu data recovery sem eru frikeypis.
https://www.piriform.com/recuva
https://www.piriform.com/recuva
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: disk format vandamál
Passaðu þig að skrifa ekkert á diskinn/flakkarann.
Það er til haugur að recovery forritum og það eru mjög miklar líkur á því að þú náir öllu til baka.
Ég hef notað forrit sem heitir Recuva og það gagnaðist mér mjög vel.
Það er til haugur að recovery forritum og það eru mjög miklar líkur á því að þú náir öllu til baka.
Ég hef notað forrit sem heitir Recuva og það gagnaðist mér mjög vel.