Tók Win 10 uppfærslu í sept 2015. Þegar ég fer í microsoft Edge iconið á taskbar, birtist vafrinn sem file explorer. Þegar ég leita að vafranum í start fæ ég meldingu um að Cortana virki ekki. Veit einhver hvernig hægt er að fá vafrann? Hann var til staðar eftir uppfærsluna og virkaði fínt en á einhverjum tímapunkti gerist það að hann "birtist" sem "file explorer" en ekki vafri.
kv Steinihjúkki.
Microsoft Edge furðulegheit!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður.
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Edge furðulegheit!
Það fer að koma uppfærsla á windows 10. Ef þú nennir að bíða.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður.
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Edge furðulegheit!
Talandi um Edge, það var að koma uppfærsla á spjallið, 3.1.8 > 3.1.9 og eitt af því fáa sem breyttist var þessi viðbót:
Endalaust einhver skítamix svo Microsoft vafrarnir virki.
Kóði: Velja allt
<meta http-equiv="X-UA-Compatible" content="IE=edge">
Endalaust einhver skítamix svo Microsoft vafrarnir virki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Edge furðulegheit!
GuðjónR skrifaði:Talandi um Edge, það var að koma uppfærsla á spjallið, 3.1.8 > 3.1.9 og eitt af því fáa sem breyttist var þessi viðbót:Kóði: Velja allt
<meta http-equiv="X-UA-Compatible" content="IE=edge">
Endalaust einhver skítamix svo Microsoft vafrarnir virki.
Tengist reyndar edge browsernum ekkert. Segir bara ÍE að nota nýjustu útgáfu af rendering vélinni.
Edge er alveg decent browser fyrir utan að styðja ekki extension.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Edge furðulegheit!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður.
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Edge furðulegheit!
Takk fyrir svörin. Held að langbesta lausnin sé frá intenz hér að ofan
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Edge furðulegheit!
depill skrifaði:GuðjónR skrifaði:Talandi um Edge, það var að koma uppfærsla á spjallið, 3.1.8 > 3.1.9 og eitt af því fáa sem breyttist var þessi viðbót:Kóði: Velja allt
<meta http-equiv="X-UA-Compatible" content="IE=edge">
Endalaust einhver skítamix svo Microsoft vafrarnir virki.
Tengist reyndar edge browsernum ekkert. Segir bara ÍE að nota nýjustu útgáfu af rendering vélinni.
Edge er alveg decent browser fyrir utan að styðja ekki extension.
Það má vera, en staðreyndin er samt sú að þegar Verðvaktin var vefuð og er uppfærð þá þarf alltaf að bæta einhverjum aukalínum fyrir Microsoft svo þeir vafrar birti rétt. Af hverju þarf þá ekki svona línur fyrir alla hina browserana svo þeirra rendering vélar virki rétt?
Og fyrir mína parta þá er Edge eitthvað það hræðilegasta sorp sem frá M$ hefur komið, IE er mun betri.
Ef ég keyri villutékk í safari á spjallið þá fæ ég "warning" meldingar á:
Kóði: Velja allt
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient( startColorstr='#dd6828', endColorstr='#ebd7ca', GradientType=0 ); Unexpected CSS token:
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient( startColorstr='#c2c2c2', endColorstr='#B4C4D1', GradientType=1 );
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient(enabled = false);
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient(enabled = false);
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Microsoft Edge furðulegheit!
GuðjónR skrifaði:depill skrifaði:GuðjónR skrifaði:Talandi um Edge, það var að koma uppfærsla á spjallið, 3.1.8 > 3.1.9 og eitt af því fáa sem breyttist var þessi viðbót:Kóði: Velja allt
<meta http-equiv="X-UA-Compatible" content="IE=edge">
Endalaust einhver skítamix svo Microsoft vafrarnir virki.
Tengist reyndar edge browsernum ekkert. Segir bara ÍE að nota nýjustu útgáfu af rendering vélinni.
Edge er alveg decent browser fyrir utan að styðja ekki extension.
Það má vera, en staðreyndin er samt sú að þegar Verðvaktin var vefuð og er uppfærð þá þarf alltaf að bæta einhverjum aukalínum fyrir Microsoft svo þeir vafrar birti rétt. Af hverju þarf þá ekki svona línur fyrir alla hina browserana svo þeirra rendering vélar virki rétt?
Og fyrir mína parta þá er Edge eitthvað það hræðilegasta sorp sem frá M$ hefur komið, IE er mun betri.
Ef ég keyri villutékk í safari á spjallið þá fæ ég "warning" meldingar á:Kóði: Velja allt
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient( startColorstr='#dd6828', endColorstr='#ebd7ca', GradientType=0 ); Unexpected CSS token:
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient( startColorstr='#c2c2c2', endColorstr='#B4C4D1', GradientType=1 );
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient(enabled = false);
filter: progid:DXImageTransform.Microsoft.gradient(enabled = false);
Það sem MS þarf að fást við og útskýrir margt IE vesenið er backwards compatibility. T.d eru IE only fídusar frá c.a aldamótum sem enn virka í Edge, sem verður að teljast nokkuð magnað. Ef MS myndi ákveða að kippa þeim burt, þá myndu ansi mörg IE only legacy kerfi hætta að virka fyrirvaralaust.
Þessi kóði sem þú nefnir hér neðst eru IE specific filterar sem er alveg í lagi að henda út þar sem að IE er löngu búinn að implementa stuðning við stöðluðu leiðirnar til að gera þessa hluti.