Hvaða notaði sími er skástur?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf vesi » Fim 21. Apr 2016 13:48

Sælir,
Þar sem S2-inn minn er að deyja þarf ég að endurnýja. En ég hef bara ekki hugmyndi hvað það ætti að vera fyrir utan epli.

Endilega hendiði á mig hvað þið alls ekki fá ykkur, einnig væri gott að fá feadback hvað hefur reynst vel.
Er ekki ekki að leita að einhverju ársgömlu s6 td.

kv.Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf oskar9 » Fim 21. Apr 2016 13:53

LG-G2 síminn minn er enþá frábær, sé enga ástæðu til að eyða 100 þús+ á hverju ári, myndavélin er kannski pínu úrelt en síminn sjálfur er mjög hraður og batterýið endist rúmlega sólahring í þokkalegri notkun, mæli hiklaust með þessum síma enþá.

LG-G3 er eiginlega verri, hálfgerð frumgerð að 1440p skjáum sem olli ofhitnun og verri rafhlöðuendingu


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf brynjarbergs » Fim 21. Apr 2016 14:04

G3 & G4 eru því miður ekki góðir í maraþonið!

iPhone 6 og nýrri módel eru mjög góð í endursölu og virðast halda mjög vel.

Sömu sögu má segja um Samsung S6 og nýrri!



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf oskar9 » Fim 21. Apr 2016 14:07

brynjarbergs skrifaði:G3 & G4 eru því miður ekki góðir í maraþonið!

iPhone 6 og nýrri módel eru mjög góð í endursölu og virðast halda mjög vel.

Sömu sögu má segja um Samsung S6 og nýrri!



"Er ekki ekki að leita að einhverju ársgömlu s6 td."


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf brynjarbergs » Fim 21. Apr 2016 14:13

oskar9 skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:G3 & G4 eru því miður ekki góðir í maraþonið!

iPhone 6 og nýrri módel eru mjög góð í endursölu og virðast halda mjög vel.

Sömu sögu má segja um Samsung S6 og nýrri!



"Er ekki ekki að leita að einhverju ársgömlu s6 td."


Vá - afsakið mig. Ég greinilega var annars huga þegar ég las restina af póstinum.

En af eldri tækjunum myndi ég reyna að forðast:

Samsung: S4 & S5 ( ath ekki S5 neo! Hann að bila minna - endurgerð af S5 )

LG: G3, G4

Apple: iPhone 4 og eldri

Sony: Ekki orðið var við mikið af bilunum.



iPhone 5 & 5s eru nokkuð solid kaup. Ef þeir bila í ábyrgð er þeim skipt út af umboði. (Ekki kaupa tæki sem er í ábyrgð og 3rd party aðili hefur opnað/gert við - það voidar warranty)



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf Haukursv » Fim 21. Apr 2016 14:15

Finna einhvern vel með farinn s5 ? Fínir símar þó þeir séu ekkert sérlega flashy og eru að fara á góðu verði notaðir þessa dagana held ég. Iphone 5 fannst mér líka ágætur þegar ég átti svoleiðis ef þú vilt nettan síma með góðri batterý endingu og fýlar iOS


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


Hausverkur
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 29. Nóv 2013 14:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf Hausverkur » Fim 21. Apr 2016 15:27

Klárlega Samsung S6, mjög vel heppnaður sími.

Sony er með frekar lélega viðgerðarþjónustu hérlendis miðað við mína reynslu, t.d ef bakið brotnar þá neita þeir að skipta því út. WTF

Var líka með Lg G3 og hann einmitt ofhitnaði endalaust. Mjög mikið bloatware og slowness oft. Neyddist til að nota Nova Launcher og gera allkyns tweek sem ættu að vera óþarfi.


RAZER BLADE 15 advanced
DELL 27" 1440P H-IPS

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða notaði sími er skástur?

Pósturaf intenz » Lau 23. Apr 2016 17:04

Ef þú nennir að skipta um brotið gler er ég að selja ársgamlan Nexus 6

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=3168408


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64