AMD eða Intel?

AMD eða Intel?

AMD
54
60%
Intel
33
37%
Via ;)
1
1%
Annað
2
2%
 
Samtals atkvæði: 90

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 24. Okt 2004 20:32

nei gumol, bara örjgörvarnir frá Intel :) lítti t.d. á Power örjgörvana sem Apple hafa notað síðustu árin, alltaf verið öflugari en intel örgjörvar með sömu mhz tölu, síðan færði AMD þetta yfir í x86 heimin að mhz skiptir ekki öllu máli.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 24. Okt 2004 21:43

IceCaveman skrifaði:nei gumol, bara örjgörvarnir frá Intel :) lítti t.d. á Power örjgörvana sem Apple hafa notað síðustu árin, alltaf verið öflugari en intel örgjörvar með sömu mhz tölu, síðan færði AMD þetta yfir í x86 heimin að mhz skiptir ekki öllu máli.

Ég var að segja að Intel Celeron örjörvarnir hannaðir þannig að mhz talan skipti máli. Ef þú skildir þetta öðruvísi varstu að reyna að misskilja þetta.




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Mán 25. Okt 2004 01:47

Ég held að Powr PC örrinn sé bara að standa sig svona mikip betur því hann er hannaður fyrir þær tölvur sem nota hann og er hann ekki 64 bit á 64 bita kerfi (veit það ekki..minnir bara og nenni ekki að leita), þar sem að AMD og Intel (og allir aðrir örgjörfar) eru mismunandi að uppbyggingu skipta mismunandi hlutir mismiklu máli (FSB, dual/quad, L1 og L2 og fleira) svo Intel var ekki að blekkja neinn, frekar AMD með að gefa upp einhverja tölu sem segir ekkert um örgjðrfan í rauninni.


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 25. Okt 2004 02:31

hvernig getið þið borið saman risc og cisc ? líka fáránlegt að halda því fram að intel hafi verið að keyra allar sýnar auglýsingar á MHz. það er hreinlega bara staðreind að pure MHz er betra í mest allri margmiðlun, og intel hefur gefið sig út fyrir að gera öfluga media örgjörfa.

annars er þetta grútleiðnileg umræða sem að á aldrei eftir fást neinn botn í.


"Give what you can, take what you need."


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 25. Okt 2004 15:33

AMD ALL THE WAY



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 25. Okt 2004 17:16

gnarr skrifaði:annars er þetta grútleiðnileg umræða sem að á aldrei eftir fást neinn botn í.

amen! :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 25. Okt 2004 20:15

er ericsson eða simens ekki stærsti örgjörva framleiðandi í heimi.
Væri líka gaman að fá að vita hver framleiðir alla þessa RISK örgjörva fyrir eplið




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 25. Okt 2004 20:38

gnarr skrifaði:annars er þetta grútleiðnileg umræða sem að á aldrei eftir fást neinn botn í.


Já, amk. ekki í þeim farvegi sem hún er í, það virðist sem að menn blindist af hatri á andstæðingnum. Það er ekki eins og annað fyrirtækið sé alsaklaust og hitt illskan uppmáluð. Bæði eru sek um að villa fyrir okkur á tímum. Ég skil ekki menn sem halda því fram að annar aðilinn sé alltaf betri en hinn.

Fyrir ári var Intel á toppnum, nú upp á síðkastið hefur AMD náð að krafsa sig í foristu nema á fartölvu markaðnum þar sem þeir hafa í raun ekkert svar við Centrino-tækni Intel. Þó bilið sé mjórra nú en oft áður þá held ég að engum hlutlægum aðila detti annað í hug að en að lýsa AMD sem tímabundinn sigurvegara á borðtölvu og netþjóna markaðnum.

Þetta er samt ekki svart og hvítt, t.d. gæti mönnum fundist betra að uppfæra beint í PCIe og DDR2, þá er Intel eini valkosturinn eða ef viðkomandi er í hljóð og myndvinnslu þá er hagkvæmara að nota Pentium 4 örgjörva en nokkurn AMD örgjörva. Eins er Intel eins og áður segir með sterkt tak á fartölvumarkaðnum og AMD64 örgjörvar koma bara til greina í þyngri leikjafartölvunum, svokölluðum desktop-replacement.

Svo AMD og Intel-fanboys reynið að vakna upp til lífsins, það að halda að merki séu óskeikull mælikvarði á gæði er fáviska sem á ekki heima hjá nördum! Það eina sem skiptir máli er raunveruleikinn.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 25. Okt 2004 21:35

og eins og við wIce_man vitum báðir, þá eru via örgjörfarnir þeir bestu :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 25. Okt 2004 21:47

gnarr skrifaði:og eins og við wIce_man vitum báðir, þá eru via örgjörfarnir þeir bestu :)

double amen there! :)

Það er eitthvað við fanless og drulluódýrt sem hefur alltaf heillað mig.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 25. Okt 2004 21:50

nákvæmlega. hvað segir að það þurfi alltaf að nota sömu aðferðir tila ð finna "bestu" örgjörfana. via er með laaaaaangbestu örgjörfana ef maður ætlar að búa til hljóðláta tölvu. tildæmis sjónvarpstölvu :)
ég hefði gaman að því að sjá sjónvarpstölvu með prescott... þyrfti að setja græjurnar yfir 100db til að yfirgnæfa vifturanr ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 25. Okt 2004 22:14

Jamm, dolby sound eða mpeg2 decoder. Nú eða í dedicated server, innbyggt net og skjákort.
Verst finnst mér þó að computer.is eru einu með þetta hérna á klaknum, ekki vitið um einhvern annan sem er að selja Via?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 25. Okt 2004 22:58

eruði að tala um eitthvað svona http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1409&id_sub=1410&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOBVIACOMBO

þetta er nett móðurborð kjörð í sjónvarpsvél :)


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 25. Okt 2004 23:11

BlitZ3r skrifaði:eruði að tala um eitthvað svona http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1409&id_sub=1410&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOBVIACOMBO

þetta er nett móðurborð kjörð í sjónvarpsvél :)

Töff, vissi þetta ekki.
Þetta móðurborð - 9 þús
HD - 10 þús
kassi og PSU - 5 þús
256MB RAM - 4 þús
28 þúsund og þú ert kominn með server :)




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 25. Okt 2004 23:14

þetta er ekki neitt neitt fyrir tetta móðurborð með 2000+ örgjörva fyrir 9k. það er skemtilegt við VIA að þeyr eru svo ódýrir abit-VT7 á 7.500kr og er að skora aðeins minna og 875p móðurborð :D


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 26. Okt 2004 00:06

BlitZ3r skrifaði:þetta er nett móðurborð kjörð í sjónvarpsvél :)

Engin agp rauf. Það gæti verið vandamál fyrir þá sem vilja nota gamla GF MX/Ti skjákortið sitt fyrir tv-out.




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 26. Okt 2004 01:08

fá bara pci version af mx :)


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


kanill
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 01. Okt 2004 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf kanill » Fös 29. Okt 2004 10:48

Arnar skrifaði:Minn AMD rústar hvaða intel örgjörva sem er.

ójá


:8)



Ekki í ProTools vinnslu!!! þá er Intel MIKKLU betri AMD bara virkilega kúkar upp á bak í ProTools. En annars þá var ég meira AMD maður .. en fékk mér Intel fyrir protools


P4 3.0e @ 3.2 1024 Ram 128 geforce 5900xt


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fös 29. Okt 2004 11:42

kanill skrifaði:
Arnar skrifaði:Minn AMD rústar hvaða intel örgjörva sem er.

ójá


:8)



Ekki í ProTools vinnslu!!! þá er Intel MIKKLU betri AMD bara virkilega kúkar upp á bak í ProTools. En annars þá var ég meira AMD maður .. en fékk mér Intel fyrir protools


stundar/stundaðir þú mikið bt spjallið ? ef svo er máttu alveg halda þig þar.




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fös 29. Okt 2004 13:01

Ég er frekar viss um að AMDinn hans Arnars rústi hvaða Intel sem er:

FX-53, ég held að hann sé 2.4GHz á stock


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 29. Okt 2004 13:22

http://www.molar.is/listar/partalistinn/2004-10/0379.shtml

nei. amd64 er ekki jafn hraður og intelinn í hljóðvinslu.


"Give what you can, take what you need."


llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Lau 30. Okt 2004 05:16

Þetta er allt svindl og samsæri..þeð er verið að plata gamalt fólk frá Florida til að kjósa AMD í gríð og erg...ég vill að þráðstjórar fari í málið og fer framm á endurkosningu!!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 30. Okt 2004 10:50

llMasterlBll skrifaði:Þetta er allt svindl og samsæri..þeð er verið að plata gamalt fólk frá Florida til að kjósa AMD í gríð og erg...ég vill að þráðstjórar fari í málið og fer framm á endurkosningu!!

og fyrir þá sem að ekki föttuðu þetta;
http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php ... &f_id=1173