spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Allt utan efnis

Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf brynjarbergs » Sun 17. Apr 2016 00:07

Sælir vaktarar og admins!

Einföld hugdetta ... - rekið þið ykkur aldrei í "Merkja öll spjallborð „lesin“" takkann og pirrið ykkur á því?

Þetta kemur fyrir nokkrum sinnum á dag hjá mér... :crying

Væri geggjað ef hægt væri að setja confirmation á þetta - þ.e. ef þú velur þennan hnapp þá þarftu að staðfesta að þú viljir merkja öll sem lesin. :happy

Eða er þetta kannski bara klaufinn ég? :roll:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Apr 2016 00:09

Aldrei lent í þessu. ;)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf HalistaX » Sun 17. Apr 2016 00:09

Hahaha snillingur :P Aldrei hef ég lent í þvi að reka mig í þennan takka. Góð hugmynd samt :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf nidur » Sun 17. Apr 2016 00:52

Nota þennan takka oft, og myndi einmitt ekki vilja notification...



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf Tiger » Sun 17. Apr 2016 01:42

Alls ekki confirmation takk. Þoli ekki einu sinni þenna popup glugga sem kemur, í gömlu útgáfunni virkaði þetta bara.....maður ýtti og allt var lesið. Núna kemur popup og maður þarf að gera sjálfur refresh svo allt sé eins og lesið.



Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf Freysism » Sun 17. Apr 2016 03:28

ég hata þennan takka ! er alltaf að reka mig í hann þegar ég er að flètta um blaðsiðu þegar eg er skoða vakina í símanum.


_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf axyne » Sun 17. Apr 2016 08:22

haha, vissi ekki af þessum takka og tók mig smá tíma að finna hann :)


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf andribolla » Sun 17. Apr 2016 08:56

Freysism skrifaði:ég hata þennan takka ! er alltaf að reka mig í hann þegar ég er að flètta um blaðsiðu þegar eg er skoða vakina í símanum.

Sammála, Þessi takki er líka á svo leiðinlegum stað þegar maður er að skoða vaktina í símannum !



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf jericho » Sun 17. Apr 2016 09:50

Nota þennan takka mikið og vil alls ekki neina staðfestingu (og helst ekkert popup heldur). Hef samt komist að því að maður getur ýtt hvar sem er, utan við popup gluggann, til að loka honum.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf brynjarbergs » Sun 17. Apr 2016 14:41

Aaaaaaa!!! Ég fattaði þetta!

Þegar ég var með "Darkmatter" skinnið á þá var þessi hnappur beint undir "Spjallborð" flipanum! Þess vegna var ég að rekast svona oft í hann. ](*,)

Mynd

En ég breytti yfir í Dark Beta 2 minnir mig og þá lítur það svona út:

Mynd

Hlaut að vera að þetta væri einhver fítus sem hægt væri að breyta. =D> =D> =D>

:happy :happy :happy



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf intenz » Sun 17. Apr 2016 18:21

Mér finnst popupið pirrandi og að hann fari ekki aftur á fyrstu blaðsíðuna.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Pósturaf Freysism » Mán 18. Apr 2016 12:41

þessi takki er bara á asnalegum stað. er alltaf að reka mig í hann. er ekki hægt að færa hann efst eða eitthvað álíka ? :o
Viðhengi
Screenshot_2016-04-18-12-35-37.png
Screenshot_2016-04-18-12-35-37.png (550.1 KiB) Skoðað 1343 sinnum


_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !