maxsea 12 og time zero
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
maxsea 12 og time zero
Get ég haft tvö siglingarforrit á sömu vélinni maxsea 12 og Time zero. það þarf að stilla portin fyrir merkin frá Gps og Ais,var bara að spá hvort það myndi virka saman,þetta eru forrit frá sama aðila en gjörólík.
Re: maxsea 12 og time zero
Ég kannast ekkert við forritin sjálf en skv. síðunni hjá þeim er hægt að setja þau bæði upp á sömu tölvunni en ekki vera með þau bæði í gangi í einu.
http://www.maxsea.com/support/faq/can_i ... _maxsea_tz
http://www.maxsea.com/support/faq/can_i ... _maxsea_tz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
Hef gert þetta með því að taka merkin inn á sitthvor portin, semsagt taka GPS inn á tvö port og velja sitthvort í sitthvoru forritinu.
Áttu fleiri laus serial port?
Áttu fleiri laus serial port?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
isr skrifaði:Get ég haft tvö siglingarforrit á sömu vélinni maxsea 12 og Time zero. það þarf að stilla portin fyrir merkin frá Gps og Ais,var bara að spá hvort það myndi virka saman,þetta eru forrit frá sama aðila en gjörólík.
Þau geta gengið bæði í einu en bara eitt forrit getur "hlustað" á hvert serial port í einu. Þannig að ef þú vilt keyra bæði í einu þarft þú annað hvort að tengja gps 2x inná vélina eða nota forrit sem "clone-ar" serial portin, ég get ekki mælt með seinni kostinum þar sem að það er algengt að það fokkist upp.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
Arnarr skrifaði:isr skrifaði:Get ég haft tvö siglingarforrit á sömu vélinni maxsea 12 og Time zero. það þarf að stilla portin fyrir merkin frá Gps og Ais,var bara að spá hvort það myndi virka saman,þetta eru forrit frá sama aðila en gjörólík.
Þau geta gengið bæði í einu en bara eitt forrit getur "hlustað" á hvert serial port í einu. Þannig að ef þú vilt keyra bæði í einu þarft þú annað hvort að tengja gps 2x inná vélina eða nota forrit sem "clone-ar" serial portin, ég get ekki mælt með seinni kostinum þar sem að það er algengt að það fokkist upp.
Tek undir þetta með virtual portin.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
Takk fyrir þetta,var nú líka að spá í því hvort annað forritið myndi yfirkeyra hitt í uppsetningu,en nú veit ég að það gerir það ekki.
Re: maxsea 12 og time zero
Time Zero tengiálfurinn á það til að taka yfir öll portin á vélinni sem hann finnur merki á sem hann þekkir (GPS, AIS, ARPA, DPT, HDG etc...). Þessvegna er best að stilla serial portin á v12 fyrst, og hafa hana í gangi á meðan þú keyrir sjálfvirka tengiálfinn í TZ. Það er þjónustuaðili á íslandi sem svarar svona spurningum, nema þú hafir fengið þetta á tpb
Bæði forritin geta verið í gangi á sömu tölvunni, það er bara vesen með serial port.
Bæði forritin geta verið í gangi á sömu tölvunni, það er bara vesen með serial port.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
Dropi skrifaði:Time Zero tengiálfurinn á það til að taka yfir öll portin á vélinni sem hann finnur merki á sem hann þekkir (GPS, AIS, ARPA, DPT, HDG etc...). Þessvegna er best að stilla serial portin á v12 fyrst, og hafa hana í gangi á meðan þú keyrir sjálfvirka tengiálfinn í TZ. Það er þjónustuaðili á íslandi sem svarar svona spurningum, nema þú hafir fengið þetta á tpb
Bæði forritin geta verið í gangi á sömu tölvunni, það er bara vesen með serial port.
Maxsea 12 er keypt fyrir 10 árum í R sigmunsson. En málið er að vélin hrundi í fyrra og þegar 12ann var sett upp á nýrri vél kom í ljós að það voru enginn skráð leyfi fyrir grunnkortunum(vector kort)þannig að nú hef ég bara skönnuð sjókort sem er ónothæft. Og ekki get ég keypt kortin því þeir eru hættir að selja þau í maxsea 12,eina leiðin er að uppfæra í time zero til að fá þessi grunnkort og það kostar um 300 þús. En kortin sjálf kosta um 50-60 þúsund.
En mér skilst á þeim hjá Brimrún að ef ég fæ mér time zero þá get ég notað kortin í maxsea 12,þannig að leyfin fyrir kortunum koma þá með time zero.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
isr skrifaði:Dropi skrifaði:Time Zero tengiálfurinn á það til að taka yfir öll portin á vélinni sem hann finnur merki á sem hann þekkir (GPS, AIS, ARPA, DPT, HDG etc...). Þessvegna er best að stilla serial portin á v12 fyrst, og hafa hana í gangi á meðan þú keyrir sjálfvirka tengiálfinn í TZ. Það er þjónustuaðili á íslandi sem svarar svona spurningum, nema þú hafir fengið þetta á tpb
Bæði forritin geta verið í gangi á sömu tölvunni, það er bara vesen með serial port.
Maxsea 12 er keypt fyrir 10 árum í R sigmunsson. En málið er að vélin hrundi í fyrra og þegar 12ann var sett upp á nýrri vél kom í ljós að það voru enginn skráð leyfi fyrir grunnkortunum(vector kort)þannig að nú hef ég bara skönnuð sjókort sem er ónothæft. Og ekki get ég keypt kortin því þeir eru hættir að selja þau í maxsea 12,eina leiðin er að uppfæra í time zero til að fá þessi grunnkort og það kostar um 300 þús. En kortin sjálf kosta um 50-60 þúsund.
En mér skilst á þeim hjá Brimrún að ef ég fæ mér time zero þá get ég notað kortin í maxsea 12,þannig að leyfin fyrir kortunum koma þá með time zero.
Sæll
Það er lítið mál að kaupa vektor kort í Maxsea 12 hjá Brimrún ehf en þau kosta að mig minnir á bilinu 40 - 50 þúsund. Það eina sem ætti að koma í veg fyrir það er ef Maxsea 12 leyfið þitt sé ekki með cmap module-inum.
Re: maxsea 12 og time zero
Núna er þetta dottið út í umræðu um kort.
Í stuttu máli þá virkar v12 og TZ á sömu tölvunni, ef þú ert ekki með serial portin tvöfölduð (t.d. serial port splitter software) þá getur bara annað forritið verið í gangi í einu með staðsetningu og AIS.
Þ.e.a.s tvö forrit geta ekki notað sama serial portið á sama tíma, en það eru engir aðrir konfliktar.
Í stuttu máli þá virkar v12 og TZ á sömu tölvunni, ef þú ert ekki með serial portin tvöfölduð (t.d. serial port splitter software) þá getur bara annað forritið verið í gangi í einu með staðsetningu og AIS.
Þ.e.a.s tvö forrit geta ekki notað sama serial portið á sama tíma, en það eru engir aðrir konfliktar.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
Dropi skrifaði:Núna er þetta dottið út í umræðu um kort.
Í stuttu máli þá virkar v12 og TZ á sömu tölvunni, ef þú ert ekki með serial portin tvöfölduð (t.d. serial port splitter software) þá getur bara annað forritið verið í gangi í einu með staðsetningu og AIS.
Þ.e.a.s tvö forrit geta ekki notað sama serial portið á sama tíma, en það eru engir aðrir konfliktar.
Já þetta snýst eingöngu um kort þó svo að það hafi ekki komið beint fram,því ég þarf víst að kaupa TZ til að fá vektor kortin,þess vegna var ég að spá í því hvort hægt væri að vera með þessi tvö uppsett á sömu vélinni,stendur ekki til að nota þau samtímis.
Re: maxsea 12 og time zero
Það er til ódýrari útgáfa af TZ sem er hægt að nota sem korta-plotter án þess að vera með PBG (þrívídd / tvívídd) og glærur (skráarvinnslu), undir 100 þús með kortum og fylgir leyfi til að setja á 2 tölvur. Ef þig vantar bara basic kortagræju sem getur ferlað og sett niður punkta þá virkar þessi alveg.
www.youtube.com/watch?v=cI3iBTefjRM
www.youtube.com/watch?v=cI3iBTefjRM
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
Dropi skrifaði:Það er til ódýrari útgáfa af TZ sem er hægt að nota sem korta-plotter án þess að vera með PBG (þrívídd / tvívídd) og glærur (skráarvinnslu), undir 100 þús með kortum og fylgir leyfi til að setja á 2 tölvur. Ef þig vantar bara basic kortagræju sem getur ferlað og sett niður punkta þá virkar þessi alveg.
http://www.youtube.com/watch?v=cI3iBTefjRM
Ég er með nokkrar skrár sem ég þarf að nota þannig að þessi útgága myndi þá öruglega ekki henta.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: maxsea 12 og time zero
Jæja þá er ég búinn að fá kort í vélina eins og voru í henni áður,ég talaði við þá í Sónar og fékk kort þar fyrir 45 þús.
Það er helvíti dapurt ef umboðsaðilinn fyrir maxsea getur ekki selt þessi kort nema að maður uppfæri í TM fyrir um 300 þús.
Ertu ekki sammála mér í því Dropi,hef nú sterkan grun um að þú sért hjá Brimrún(virðist allavega vera vél að þér hvað þessi mál vaðar)
Það er helvíti dapurt ef umboðsaðilinn fyrir maxsea getur ekki selt þessi kort nema að maður uppfæri í TM fyrir um 300 þús.
Ertu ekki sammála mér í því Dropi,hef nú sterkan grun um að þú sért hjá Brimrún(virðist allavega vera vél að þér hvað þessi mál vaðar)