[TS] (Serious) Leikjatölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Fim 17. Mar 2016 11:13

Jæja,

Það er kominn tími á fullorðnast og reyna að kaupa sér íbúð, og þess vegna ætla ég að kanna hvað ég get fengið fyrir elskuna mína til að getað stækkað aðeins innborgunina.

Eins og sjá má eru stattarnir á henni frekar fáránlegir, en ég læt hana líka ekki frá mér ódýrt.

Keypt á Ebay á síðasta ári.

-Intel Core I7-5820K 3.3Ghz LGA 1156 Processor
-64GB ram DDR4 2400 MT sec 288-pin memory
-Enermax Ostrong ATX Computer case with acrylic see-thru side panel, black and red
-Cpu liquid water cooling system (Cooler Master Seidon 120v) with 120mm radiator and fan
-Corsair 750Watts power supply
-MSI X99S SLI Plus LGA 2011-v3 Intel X99 SATA 6Gb/s USB 3.0 ATX Intel Motherboard
- GTX Titan X 12GB GDDR5 Graphic card
-A nice design of LED lights is built inside the desktop (as shown on pictures) and is plugged directly in the power supply.
-3X Aerocool Shark 120mm Blak Edition cooling Fan.

Mynd

Prófið að gera mér tilboð -kannski tek ég því.



Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf 2ndSky » Fim 17. Mar 2016 11:24

vá það er ekkert annað ! flott tölva hjá þér .
Má ég forvitnast í hvað þú varst að nota allt þetta RAM í ?




Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Fim 17. Mar 2016 11:37

Virtual vélar, RAM disk.

Edit: Sko, upphaflega pælingin var einhverskonar unRaid-setup(þar sem sitt hvor vélin fengi 32gb), og þess vél væri frábær fyrir einhvern snilling sem langar að skella öðru skjákorti í og nota bæði windows og linux á sömu vélinni, án þess að keyra þau ofan í hvort öðru.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf biggi1 » Fim 17. Mar 2016 12:29

verðhugmynd? verðlöggur?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf worghal » Fim 17. Mar 2016 12:54

mundiru taka skiptum á 980 og titan x? :lol:

+´pening auðvitað :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Fim 17. Mar 2016 13:12

worghal skrifaði:mundiru taka skiptum á 980 og titan x? :lol:

+´pening auðvitað :P


Í augnablikinu er hún seld sem einn pakki; ég hef hálft ár til að flytja og er ekkert að flýta mér.

Ég væri mögulega til í að skipta á einhverri góðri ferðatölvu(XPS 13, Razer stealth, o.s.frv.) + pening, en sá díll þyrfti að vera mér mjög í hag(þ.e. slá þyrfti vel af markaðsverðmæti ferðtölvunnar), þar sem markmiðið er að reyna að fá eins mikinn pening út úr þessu og ég get.




Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Lau 09. Apr 2016 10:10

bömp?




NumerusX
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 11. Des 2013 21:36
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf NumerusX » Lau 09. Apr 2016 13:36

300.000 kr?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf HalistaX » Lau 09. Apr 2016 13:58

Er allt vatnskælt, skjókortið líka?

Þetta er helvíti falleg vél. Overpowered as fuck, öllu heldur. :P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Sun 10. Apr 2016 23:45

NumerusX skrifaði:300.000 kr?


Í áttina, en of lágt.


HalistaX skrifaði:Er allt vatnskælt, skjókortið líka?

Þetta er helvíti falleg vél. Overpowered as fuck, öllu heldur. :P


Nei, bara örgjörvinn er vatnskældur. :)




NumerusX
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 11. Des 2013 21:36
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf NumerusX » Mán 11. Apr 2016 09:13

Hvað keyptir þú tölvuna á Ebay?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf hkr » Mán 11. Apr 2016 16:20

NumerusX skrifaði:Hvað keyptir þú tölvuna á Ebay?


Skv. þessari auglýsingu á milli $3200 og $5000 fyrir tæpu ári síðan.

Myndi skjóta á að hann hafi tekið hana á í kringum $3200 þar sem að hún var búinn að vera á sölu í einhvern tíma og enginn bauð í hana.

Það er þá í kringum 500.000 þús. kr. með skatt og öllu.




Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Mán 11. Apr 2016 19:02

hkr skrifaði:
NumerusX skrifaði:Hvað keyptir þú tölvuna á Ebay?


Skv. þessari auglýsingu á milli $3200 og $5000 fyrir tæpu ári síðan.

Myndi skjóta á að hann hafi tekið hana á í kringum $3200 þar sem að hún var búinn að vera á sölu í einhvern tíma og enginn bauð í hana.

Það er þá í kringum 500.000 þús. kr. með skatt og öllu.



Oh, my god, vel gert!

Takk fyrir að svara fyrir mig!

Edit:
Það mætti taka fram að Kanadíski dollarinn var ca. 10 kr. sterkari þegar ég keypti hana, þannig það er réttara að hún hafi verið á milli 500 og 600.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf chaplin » Mán 11. Apr 2016 23:38

Hvað kostar svona tölva í dag ef hún yrði keypt út í búð hérna á klakanum?


edit - tók þetta gróft saman, má vel vera að það þurfi að leiðrétta e-h verð.
* I7-5820K = 67
* 64GB DDR4 2400 = 72
* Enermax Ostrong = 15 ?
* Kæling = 14
* Corsair 750Watts = 19
* MSI X99S SLI Plus = 40
* GTX Titan X 12GB = 205
* 3X Aerocool Shark = 8

= 440.000
* 0,7 = 308.000

Er ég að gleyma einhverju?




Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Þri 12. Apr 2016 00:04

chaplin skrifaði:Hvað kostar svona tölva í dag ef hún yrði keypt út í búð hérna á klakanum?

= 440.000
* 0,7 = 308.000

Er ég að gleyma einhverju?


Örugglega ekki, en það er mætti samt gefa því gaum að þó að það sé eðlilegt að gera ráð fyrir afföllum þá endilega gera ráð fyrir því þau séu línuleg(nú eða jafnmikil á öllum íhlutunum) -og þó að ég sé sammála því að 30% sé eðlileg prósentutala, þá finnst mér 132.000 vera frekar í hærri kantinum þegar kemur að krónutölum; er það nokkuð skrítið?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf chaplin » Þri 12. Apr 2016 00:33

Nei það er bara oft erfitt að meta þetta, þú ert með búnað sem er lítið eftirspurn eftir (og framboð). 70% eru eingöngu viðmið (þumalputtaregla).

Færð mest fyrir vélina í partasölu, gæti þá sjálfsagt komist nálægt 350.000 kr, einnig gæti verið að ég hafi metið móðurborðið of lítið, ég miðaði við ódýrasta 2400 MHz og gæti verið að þitt sé með betra timings etc.

En í endan er þetta bara spurning um eftirspurn og framboð, svona rosalega vélar hafa litla eftirspurn og verðið fylgir því, en ef þú finnur einhvern sem vill skjákortið gætir þú fengið 150.000 kr (27% afföll) fyrir það, ef það gengur illa að finna kaupanda gætir þú þurft að sætta þig við 120.000 (42% afföll). Svo er auðvita spurning með ábyrgðarmál, kaupandi þyrfti að standa í því sjálfur sem mörgum finnst ekkert sérstaklega heillandi.

Gangi þér bara sem allra best með söluna, hrikalegur pakki hér á ferð. :)




Höfundur
Raudbjorn
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] (Serious) Leikjatölva

Pósturaf Raudbjorn » Mið 13. Apr 2016 22:50

Ég þakka svör og góð ráð hérna á þræðinum -þið eruð frábært fólk!

Mig langar til að minna á að ég er enn til í að taka "leikja"-fartölvu eða jafnvel ultrabook upp í, síðan ~200-250 þúsund á milli, ef einhver hefur áhuga á því. :)