Hringdu.is
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Sælir. Töldum að þetta væri komið í lag en greinilegt að enn eru brestir. Tæknimenn eru að skoða.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Mér finnst þetta reyndar snilld að það er látið vita þegar að það er bilun í gangi.
Hvað er hringdu gamalt fyrirtæki?
Var þetta sprotafyrirtæki frá símanum?
Hvað er hringdu gamalt fyrirtæki?
Var þetta sprotafyrirtæki frá símanum?
Lenovo Legion dektop.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
flottur skrifaði:Mér finnst þetta reyndar snilld að það er látið vita þegar að það er bilun í gangi.
Hvað er hringdu gamalt fyrirtæki?
Var þetta sprotafyrirtæki frá símanum?
Stofnað í ársbyrjun 2011. Engin tengsl við Símann eða önnur fjarskiptafyrirtæki. En hvernig er netið hjá þér vinur?
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
og allt út aftur
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
er að detta aftur út núna
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
held það , ég er allavega out núna
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Erum að skipta út endabúnaði. Mun taka ca. klst ef ekkert klikkar. Hörmum þetta innilega.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Endanlegri viðgerð lauk klukkan 02:00 í nótt. Í einhverjum tilvikum gæti þurft að endurræsa router. Takk fyrir þolinmæðina.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
HringduEgill skrifaði:flottur skrifaði:Mér finnst þetta reyndar snilld að það er látið vita þegar að það er bilun í gangi.
Hvað er hringdu gamalt fyrirtæki?
Var þetta sprotafyrirtæki frá símanum?
Stofnað í ársbyrjun 2011. Engin tengsl við Símann eða önnur fjarskiptafyrirtæki. En hvernig er netið hjá þér vinur?
Netið er í lagi, nei konan var eitthvað að velta þessu fyrir sér í gær og þar sem ég gat ekki svarað spurningun og fann ekkert á heimasíðuni ykkar þá sagði ég við hana að ég myndi spyrja ykkur.
Við erum samt mjög sátt með að vera hætt hjá símanum og kominn yfir í hringdu og mér sýnist á öllu að við erum ekkert að fara skipta um símafyrirtæki í laaaaaannnngan tíma
Þetta með bilanir hjá ykkur........þær bara gerast eins og hjá öllum.
Lenovo Legion dektop.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Er ennþá eitthvað vesen hjá ykkur? Ég er búinn að restarta routernum en samt virðist ég vera að lagga í döðlur.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
er að taka eftir því líka, youtube,netflix lagga slatta
jæja, virðist vera komið hjá mér allavega.
jæja, virðist vera komið hjá mér allavega.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
ZiRiuS skrifaði:Er ennþá eitthvað vesen hjá ykkur? Ég er búinn að restarta routernum en samt virðist ég vera að lagga í döðlur.
Sjáum allavega ekkert að og erum að mæla mjög fínan hraða út.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
vesi skrifaði:Hvert ertu að mæla?flottur skrifaði:
ég er bara þokkalegur.
ég fattaði það þegar ða ég var að skoða póstinn þinn betur, ég var að mæla innanlands, þannig að ég prófaði einhvern stað úti í BNA og fékk upp 19mbps í niður og 23 mbps upp
edit : ég tók london fyrir og fékk 27.37mbps í niður og 16.51 mbps í upp
Lenovo Legion dektop.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
vesi skrifaði:Eru fleirri að fynna fyrir veseni út hjá Hringdu.
Sæll aftur.
Sjáum ekkert að okkar megin. Lét nokkra gera hraðapróf sem skila öll góðum tölum. Ertu að lenda í hiksti eins og á YouTube, Netflix etc.? Ef svo er myndi ég vilja skoða málið betur með þér.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
Það er eitthvað fokk í gangi, tók mig t.d. núna 10min að ná í 13mb ljósmynd frá Amazon og svo hökta allar GIF myndir sem ég skoða, GIF myndir!
Ég er btw með 100/50 ljósnet.
Ég er btw með 100/50 ljósnet.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Hringdu.is
Sælir
Er búinn að vera í miklu veseni með Twitch, aldrei verið vesen með það áður, en núna undanfarið er það búið að vera frekar leiðinlegt. Ákvað að gera speedtest núna, aldrei séð svona hræðilegar niðurstöður hjá mér. Annars hefur netið og allt verið 100% hjá mér.
New York:
Lodon:
Er búinn að vera í miklu veseni með Twitch, aldrei verið vesen með það áður, en núna undanfarið er það búið að vera frekar leiðinlegt. Ákvað að gera speedtest núna, aldrei séð svona hræðilegar niðurstöður hjá mér. Annars hefur netið og allt verið 100% hjá mér.
New York:
Lodon:
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is
þetta er við Vodafone UK serverin í London hjá mér á Ljósleiðara 500mbit , alveg ásættanlegt