Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Macgurka » Mið 06. Apr 2016 10:30

Málið er að tölvan fraus eftir sirka 30 mín af prime 95 hiti fer í 71-72 max.

CPU multiplier: 44x
CPU cache/ring bus multiplier: 38 (heyrði að þetta væri normal 300-600 mhz undir CPU multiplier)
Vcore: 1.25
CPU ring voltage: 1.2
CPU VRIN: 1.9

Búinn að slökkva á túrbó og power saving features.

Hvað er það sem þyrfti að laga?


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.


Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Axel Jóhann » Mið 06. Apr 2016 11:10

Búinn að prófa reseta bios í default ?


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Macgurka » Mið 06. Apr 2016 11:26

Axel Jóhann skrifaði:Búinn að prófa reseta bios í default ?


Þurfti að cleara cmos um daginn en það er ekki vandamálið núna tölvan virkar þarf að breytta eitthverju til þess að fá þetta meira stable og væri til í álit frá reynsluboltum :)


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Hnykill » Mið 06. Apr 2016 11:36

sömu stillingar en CPU cache/ring bus multiplier: úr 38 í 36.. prófa svo aftur.. ef það virkar ekki þá í 34. þetta gerði útslagið hjá mér í stöðugleika. fór úr 36 í 34 og allt fór að verða stöðugt. gætir byrjað á því allavega. þú ert ekki að missa neitt performance á því í rauninni.

Ég held þú megir ekkert við því að hækka Volt meira inná örgjörvan ef þetta eru hitatölurnar hjá þér. en hærri Volt er einmitt það sem þarf til að ná betri stöðugleika í yfirklukkun. svo ég myndi alveg íhuga öfluga örgjörvakælingu ef þú ætlar að keyra þetta 24/7. hvaða kælingu ertu með núna ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Macgurka » Mið 06. Apr 2016 12:11

Hnykill skrifaði:sömu stillingar en CPU cache/ring bus multiplier: úr 38 í 36.. prófa svo aftur.. ef það virkar ekki þá í 34. þetta gerði útslagið hjá mér í stöðugleika. fór úr 36 í 34 og allt fór að verða stöðugt. gætir byrjað á því allavega. þú ert ekki að missa neitt performance á því í rauninni.

Ég held þú megir ekkert við því að hækka Volt meira inná örgjörvan ef þetta eru hitatölurnar hjá þér. en hærri Volt er einmitt það sem þarf til að ná betri stöðugleika í yfirklukkun. svo ég myndi alveg íhuga öfluga örgjörvakælingu ef þú ætlar að keyra þetta 24/7. hvaða kælingu ertu með núna ?


Er með corsair h60 og var einmitt 90% viss um að þetta væri cpu ring bus multiplier i ruglinu. Prufa þetta eftir vinnu og updatea svo með árangur. Er samt ekki maxið 1.3 fyrir Vcore og allt upp að því safe?

En já 69-72° í prime95 max en 34-36 þegar að ég geri ekki neitt svo ég munn aldrei sjá þennan hita í venjulegri notkun. Hèlt að flestir hefðu cuttið á 80-85° í prime95


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.


tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf tikitaka » Mið 06. Apr 2016 16:53

Hvað erum við að tala um mikinn afkastamun frá 4.2Ghz upp í 4.4Ghz?
Er búinn að vera að berjast við að ná mínum svo hátt. Farinn að halda að ég sé bara það óheppinn með kubb.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf dragonis » Mið 06. Apr 2016 17:44

Prime95 og Haswell spila ekki vel saman.

Notaðu frekar Intel Burntest.

Er með minn í 1.298v @ 4.6GHz 80-85 í max load gaming temp er 50-55

Annars keyrir hann fínt 4.4GHz í 1.225v



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Hnykill » Mið 06. Apr 2016 19:54

Það er ekki mælt með að fara yfir 1.3 Volt nei. en ég er að keyra minn á því allan sólarhringinn. en ég er með Kraken X61 kælingu og 2x 140mm Noctua viftur til að kæla þetta niður svo hiti hefur aldrei verið vandamál. getur alveg hækkað Volt eins og þú vilt ef þú fylgist bara vel með hitatölunum.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf tikitaka » Mið 06. Apr 2016 20:22

Hnykill skrifaði:Það er ekki mælt með að fara yfir 1.3 Volt nei. en ég er að keyra minn á því allan sólarhringinn. en ég er með Kraken X61 kælingu og 2x 140mm Noctua viftur til að kæla þetta niður svo hiti hefur aldrei verið vandamál. getur alveg hækkað Volt eins og þú vilt ef þú fylgist bara vel með hitatölunum.


Er einhver búð hér á landi sem er að selja Kraken kælingar?




Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Macgurka » Mið 06. Apr 2016 20:34

tikitaka skrifaði:Hvað erum við að tala um mikinn afkastamun frá 4.2Ghz upp í 4.4Ghz?
Er búinn að vera að berjast við að ná mínum svo hátt. Farinn að halda að ég sé bara það óheppinn með kubb.


Já þetta er virkilega fyndið dæmi í 4.2 er hann draumur en 4.4 skítur kubburinn á sig ætla að prufa milliveginn 4.3. Gæti vel verið að við höfum ekki komið vel út í sílikon lottóinu.

Edit: skelti Vcore í 1.2, ring bus multi í 34, vrin á auto og ringbus volt á auto núna í 4.3 virðist hún vera miklu meira stable.

Enginn vila eða warning so far og hiti sirka 66° max


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Apr 2016 00:20

tikitaka skrifaði:
Hnykill skrifaði:Það er ekki mælt með að fara yfir 1.3 Volt nei. en ég er að keyra minn á því allan sólarhringinn. en ég er með Kraken X61 kælingu og 2x 140mm Noctua viftur til að kæla þetta niður svo hiti hefur aldrei verið vandamál. getur alveg hækkað Volt eins og þú vilt ef þú fylgist bara vel með hitatölunum.


Er einhver búð hér á landi sem er að selja Kraken kælingar?


Fékk mína hjá Start.is en held þeir hafi hætt að selja hana stuttu eftir það. gætir prófað að hringja í þá og spyrja hort þeir geti enn fengið hana frá sömu birgjum. annars er það bara Ebay og Amazon :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Apr 2016 00:23

Macgurka skrifaði:
tikitaka skrifaði:Hvað erum við að tala um mikinn afkastamun frá 4.2Ghz upp í 4.4Ghz?
Er búinn að vera að berjast við að ná mínum svo hátt. Farinn að halda að ég sé bara það óheppinn með kubb.


Já þetta er virkilega fyndið dæmi í 4.2 er hann draumur en 4.4 skítur kubburinn á sig ætla að prufa milliveginn 4.3. Gæti vel verið að við höfum ekki komið vel út í sílikon lottóinu.

Edit: skelti Vcore í 1.2, ring bus multi í 34, vrin á auto og ringbus volt á auto núna í 4.3 virðist hún vera miklu meira stable.

Enginn vila eða warning so far og hiti sirka 66° max


Þessi örgjörvi hjá þér á 4.2 Ghz er yfirdregið nóg fyrir allt sem til er. þetta er sko ekki að verða neinn flöskuháls á næstunni. og munurinn á milli 4.2 og 4.4 Ghz er svona 1-2 FPS ef þú spilar þannig leiki. nú þarftu að fara passa uppá að skjákortið standi undir sínu. hvaða skjákort ertu með ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Macgurka » Fim 07. Apr 2016 01:23

Hnykill skrifaði:
Macgurka skrifaði:
tikitaka skrifaði:Hvað erum við að tala um mikinn afkastamun frá 4.2Ghz upp í 4.4Ghz?
Er búinn að vera að berjast við að ná mínum svo hátt. Farinn að halda að ég sé bara það óheppinn með kubb.


Já þetta er virkilega fyndið dæmi í 4.2 er hann draumur en 4.4 skítur kubburinn á sig ætla að prufa milliveginn 4.3. Gæti vel verið að við höfum ekki komið vel út í sílikon lottóinu.

Edit: skelti Vcore í 1.2, ring bus multi í 34, vrin á auto og ringbus volt á auto núna í 4.3 virðist hún vera miklu meira stable.

Enginn vila eða warning so far og hiti sirka 66° max


Þessi örgjörvi hjá þér á 4.2 Ghz er yfirdregið nóg fyrir allt sem til er. þetta er sko ekki að verða neinn flöskuháls á næstunni. og munurinn á milli 4.2 og 4.4 Ghz er svona 1-2 FPS ef þú spilar þannig leiki. nú þarftu að fara passa uppá að skjákortið standi undir sínu. hvaða skjákort ertu með ?


Er með GTX 770 4gb svo þetta er að verða nokkuð fínt fyrir leikina aðalega að hugsa um CS:GO eða BF4.

Er aðalega að yfirklukka upp á gamanið en virðist vera kominn med nokkuð stable 4.3Ghz. Verst bara hvað þetta er mikil þolinmæðis vinna.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Hnykill » Fim 07. Apr 2016 01:33

haha já, þetta er ótrúlega mikið dútl :Þ ..en þú virðist vera kominn með stöðugt og nokkuð gott OC. og það er einmitt það sem maður er að leita að.

Þessi örgjörvi á eftir að skila sínu næstu 4 árin lágmark. forrit og leikir eru betur byrjuð að nýta fleiri kjarna ár eftir ár svo þessi á eftir að endast þér lengi. góður örgjörvi og gott overclock. skella GTX 980 TI í þetta bráðlega og þá ertu 1440/4K ready. 27" 144Hz skjá og svona.

Vel gert :happy


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með i5 4670k @ 4.4Ghz

Pósturaf Macgurka » Fös 08. Apr 2016 01:27

Hnykill skrifaði:haha já, þetta er ótrúlega mikið dútl :Þ ..en þú virðist vera kominn með stöðugt og nokkuð gott OC. og það er einmitt það sem maður er að leita að.

Þessi örgjörvi á eftir að skila sínu næstu 4 árin lágmark. forrit og leikir eru betur byrjuð að nýta fleiri kjarna ár eftir ár svo þessi á eftir að endast þér lengi. góður örgjörvi og gott overclock. skella GTX 980 TI í þetta bráðlega og þá ertu 1440/4K ready. 27" 144Hz skjá og svona.

Vel gert :happy


Ætti það verði ekki planið eða bíða eftir nýju nvidia kortunum.

Takk samt fyrir hjálpina er búinn að komast að því að 4.3Ghz er sweet spot á mínum kubb. 4.4 crasha jafnvel með 1.275 Vcore sem er orðið full mikið öll þessi auka wött/hiti fyrir 100 mhz auka.

Náði rúmum 11 tímum í 4.3Ghz með 1.227 Vcore þangað til ég fékk error beint í 1.235 og ég ætti að vera góður


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.