Sælir,
Nýr browser var að detta inn frá íslendingnum Jón von tezchner, er búinn að vera að nota hann í dag og finnst hann helvíti skemmtilegur!
hvað finnst vökturum?
https://vivaldi.com
techcrunch.com/2015/01/27/vivaldi-the-four-browsers/
Nýr browser - Vivaldi!
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Nýr browser - Vivaldi!
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr browser - Vivaldi!
Spennandi.
Hann lookar allavega svona við fyrstu kynni.
Maður prufar þennann klárlega.
Var mikill Opera maður en fór svo í Firefox
Hann lookar allavega svona við fyrstu kynni.
Maður prufar þennann klárlega.
Var mikill Opera maður en fór svo í Firefox
Re: Nýr browser - Vivaldi!
verður gaman að sjá framtíðina hjá þeim
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Vivaldi nýji „íslenski“ netvafrinn
Já hann er snilld en var ekki að virka vel fyrir mig með slatta af tabs opnum :/
Re: Nýr browser - Vivaldi!
Þessi var að detta úr beta testi í public 1.0
Er að prófa á OSX, bara so good so far
Er að prófa á OSX, bara so good so far
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr browser - Vivaldi!
Ætla að gefa honum séns. Var með Firefox eiginlega frá því hann kom út þangað til hann var að verða gagnslaus og hægur. Búinn að nota Chrome í einhver ár. Finnst hann mun hraðari en mjög resource heavy ef maður er með mikið af tabs opnum (sem ég er mjög gjarn á að gera).
Edit: Þetta virðist í fyrstu vera byggt á Google Chrome, svo það er spurning hversu mikill ávinningur er í að skipta. En maður gefur þessu smá séns.
Edit: Þetta virðist í fyrstu vera byggt á Google Chrome, svo það er spurning hversu mikill ávinningur er í að skipta. En maður gefur þessu smá séns.
Re: Nýr browser - Vivaldi!
KermitTheFrog skrifaði:Ætla að gefa honum séns. Var með Firefox eiginlega frá því hann kom út þangað til hann var að verða gagnslaus og hægur. Búinn að nota Chrome í einhver ár. Finnst hann mun hraðari en mjög resource heavy ef maður er með mikið af tabs opnum (sem ég er mjög gjarn á að gera).
Edit: Þetta virðist í fyrstu vera byggt á Google Chrome, svo það er spurning hversu mikill ávinningur er í að skipta. En maður gefur þessu smá séns.
Chrome, Opera og Vivaldi nota rendering engine sem heitir Blink og er partur af Chromium.
Blink er fork af WebKit sem er notað af Safari.
Í raun það sem Chromium gerði var að taka WebKit, taka fullt fullt af gömlu legacy dóti og óþarfa hlutum út (sirka 4.5m línur af kóða) og vinna út frá því.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr browser - Vivaldi!
Þeir eru að nota eitthvað meira en bara Blink. Prófið bara að slá inn:
chrome://flags
chrome://dns
chrome://downloads
chrome://extensions
chrome://bookmarks
chrome://history
chrome://memory
chrome://net-internals
chrome://quota-internals
chrome://settings
chrome://sync-internals
En breyta prefixinu þegar maður fer í chrome://about
En annars lítur þetta vel út.
chrome://flags
chrome://dns
chrome://downloads
chrome://extensions
chrome://bookmarks
chrome://history
chrome://memory
chrome://net-internals
chrome://quota-internals
chrome://settings
chrome://sync-internals
En breyta prefixinu þegar maður fer í chrome://about
En annars lítur þetta vel út.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr browser - Vivaldi!
Ekki hægt að rífa tabbinn úr windowinum til að búa til annan window = stór dealbreaker
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
- Reputation: 5
- Staðsetning: Reykjavík Miðbær
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr browser - Vivaldi!
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit