Get ekki valið sjónvarp


Höfundur
juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf juggernaut » Þri 22. Mar 2016 23:35

Nú er ég alveg týndur. Ég er algjör Samsung kall og var búinn að velja sjónvarp í samsungsetrinu í dag. Svo kíkti ég í sjónvarpsmiðstöðina til að athuga með heimabíó og sá fáranlega flott tæki með rugl myndgæðum. Hafa menn einhverja skoðun á því hvort tækið er málið. Ég las að myndin í Oled tækinu ætti til að "blörrast" í action atriðum en contrastið í því er bara svo rugl flott.

http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1069/

http://www.sm.is/product/55-oled-sjonva ... g-55eg910v

Öll ráð vel þegin



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Mar 2016 23:38

Ef ég mætti "eiga" annaðhvort tækið þá tæki ég LG-OLED ekki spurning!
Það toppar ekkert OLED í myndgæðum.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf svanur08 » Mið 23. Mar 2016 01:04

OLED og LCD er eins og svart og hvítt, OLED er bara rugl flott myndgæði. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf juggernaut » Mið 23. Mar 2016 08:29

Úff. Þetta er ekkert grín. Ég á mjög erfitt með að fara úr Samsung



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Farcry » Mið 23. Mar 2016 09:38

Ef þú ætlar í OLED er þá ekki betra að borga aðeins meira og fara í 4K tæki
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... etail=true



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Kristján » Mið 23. Mar 2016 10:08

OLED



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf nidur » Mið 23. Mar 2016 10:44

Fá sér samsung



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf nidur » Mið 23. Mar 2016 10:47

Þarft ekki Curved í oled, það er ekkert viewing angle á þeim.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Viggi » Mið 23. Mar 2016 11:35

Labbaði framhjá sjónvarpsdeildinni í elko um daginn og oled skar sig allsvakalega frá hinum sjónvörpunum í gæðum en frekar steep price á því. 700 kall


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Tiger » Mið 23. Mar 2016 11:40

Viggi skrifaði:Labbaði framhjá sjónvarpsdeildinni í elko um daginn og oled skar sig allsvakalega frá hinum sjónvörpunum í gæðum en frekar steep price á því. 700 kall


55" 4k OLED á 419þús hér að ofan.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Viggi » Mið 23. Mar 2016 11:42

Tiger skrifaði:
Viggi skrifaði:Labbaði framhjá sjónvarpsdeildinni í elko um daginn og oled skar sig allsvakalega frá hinum sjónvörpunum í gæðum en frekar steep price á því. 700 kall


55" 4k OLED á 419þús hér að ofan.


Hefur verið eithvað annað tæki eða lækkað svona í verði. sem kæmi svosem ekkert á óvart


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Farcry » Mið 23. Mar 2016 12:16

Svo er alltaf stóra spurningin, á að biða eftir næstu kynslóð sjónvarpa sem fara að detta í hús Apríl
veit að Lg Oled sjónvörpin 2016 verða miklu bjartari heldur en 2015 módelin upp á HDR
http://www.flatpanelshd.com/focus.php?s ... 1453967327



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf svanur08 » Mið 23. Mar 2016 13:50

juggernaut skrifaði:Úff. Þetta er ekkert grín. Ég á mjög erfitt með að fara úr Samsung


Bíða eftir Samsung OLED?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf juggernaut » Mið 23. Mar 2016 19:17

Lendingin er Samsung. Eins frábær og myndin er í Oled finnst mér það ekki vera að höndla hreyfingu nógu vel. Svo er algjör snilld hvernig nýju Samsung sjónvörpin eru tengd. Bara ein snúra niður í tengi box sem allt er tengt í. Þetta box er svo hægt að skipta um ef einhver tengi breytast



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Tiger » Mið 23. Mar 2016 22:15

juggernaut skrifaði:Lendingin er Samsung. Eins frábær og myndin er í Oled finnst mér það ekki vera að höndla hreyfingu nógu vel. Svo er algjör snilld hvernig nýju Samsung sjónvörpin eru tengd. Bara ein snúra niður í tengi box sem allt er tengt í. Þetta box er svo hægt að skipta um ef einhver tengi breytast


Skil ekki hvaðan þú fær þá fullyrðingi að motion blur sé hærra í OLED.

Samkvmt rtings.com eru 4 OLED sjónvörp í efstu sætunum td yfir sport áhorf, það væri ekki ef það væri motion blur í gangi.
image.png
image.png (146.79 KiB) Skoðað 1498 sinnum




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf machinefart » Mið 23. Mar 2016 22:45

Eru þessi 2 sjónvörp sem hann sendir link á sambærileg þeim á þessum lista? Þau bera amk ekki sömu nöfn. Einhver færi jafnvel að halda að þessi lg sjónvörp á rtings væru 10x betri en þau sem búið er að linka! En svona í meiri alvöru þá er ekkert víst þetta séu sömu tækin - það er ekki nóg að það standi LG á þeim til þess að motion blur verði gott. Ég sé þarna 3 LCD samsung, á ég þá líka að draga þá ályktun að LCD samsung sé bara alltaf geggjað gott í sportið?

Svo getur expectational bias gert helling - heyrist vera hellings brand loyalty í gangi, hjartað vildi samsung, það eina sem vantaði var réttlætingin (þú veist kannski?)



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki valið sjónvarp

Pósturaf Farcry » Fim 24. Mar 2016 01:01

Lg týpunúmerin sem Rtings.com prófa eru fyrir bandarikja markað (LG 55EG9100 heitir 55EG910V í elko.is)