Vantar aðstoð við tölvukaup


Höfundur
Dinkur
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 21. Mar 2016 20:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Dinkur » Mán 21. Mar 2016 22:45

Sælir, ég er að leita mér að leikjatölvu sem á að kosta í kringum 150 þús. Preferred cpu/gpu er intel/nvidia og eg hef engann áhuga á að overclocka hana. Dettur ykkur einhver builds í hug?



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf dragonis » Mán 21. Mar 2016 22:55

Ertu að leita af complete setti eða bara turninn? Hvaða upplausn ertu að fara spila í?




mindzick
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 20:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf mindzick » Mán 21. Mar 2016 23:17

Mæli eindreigið með að þvi að kaupa gott skjákort td. gtx 970. Svo þú þurfir ekki að uppfæra það eftir 1 ár



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Njall_L » Mán 21. Mar 2016 23:34

Svona myndi mín fyrsta hugmynd vera. Þarna ertu með rjómann af því sem að þú villt hafa í góðri leikjavél í dag, fínan örgjörva, fínt skjákort og SSD disk. Ef að það ætti að breyta einhverju hér þá væri það sennilega að taka GTX970 í staðinn fyrir GTX960 skjákort en það breytir ekki öllu ef að þú ætlar að spila í 1080 upplausn og sættir þig við aðeins lakari grafík.
Tölva.PNG
Tölva.PNG (221.75 KiB) Skoðað 1599 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf dragonis » Mán 21. Mar 2016 23:59

Að borga 50þús fyrir GTX 960 kort er hrein og klár geðveiki :) Þetta er eitthvað versta performance vs cost kort. 970 kortin eru 10k dýrari ódýrust.

Aðeins yfir budget. ATH ekkert stýrikerfi! Gangi þér vel með leitina.
Viðhengi
Leikjavél.png
Leikjavél.png (564.33 KiB) Skoðað 1571 sinnum
Síðast breytt af dragonis á Þri 22. Mar 2016 00:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf mind » Þri 22. Mar 2016 00:00

Gleymir vinnsluminni, stýrikerfi og þetta er ekki high grade SSD diskur.

Ég mæli sterklega með því að hækka upphæðina eitthvað ef ætlar að spila alvöru leiki. Leikjavél fyrir 150þús er ekki raunhæft markmið nema sért sáttur við hættulega klippt horn í búnaði.

Almenna reglan er samt
i5
8gb minni (þarft ekki hærra en 2133mhz, en sakar ekki)
250gb SSD diskur
960GTX allavega

Hérna er einhver hugmynd.
Viðhengi
att.png
att.png (172.58 KiB) Skoðað 1581 sinnum




Höfundur
Dinkur
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 21. Mar 2016 20:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Dinkur » Þri 22. Mar 2016 01:29

mind skrifaði:Gleymir vinnsluminni, stýrikerfi og þetta er ekki high grade SSD diskur.

Ég mæli sterklega með því að hækka upphæðina eitthvað ef ætlar að spila alvöru leiki. Leikjavél fyrir 150þús er ekki raunhæft markmið nema sért sáttur við hættulega klippt horn í búnaði.

Almenna reglan er samt
i5
8gb minni (þarft ekki hærra en 2133mhz, en sakar ekki)
250gb SSD diskur
960GTX allavega

Hérna er einhver hugmynd.


Hmmm, þetta lookar vel. Ég er með stýrikerfi svo ég get þá tekið gtx 970 í staðinn




Höfundur
Dinkur
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 21. Mar 2016 20:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Dinkur » Þri 22. Mar 2016 01:48




Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf mind » Þri 22. Mar 2016 03:03


Í mínum huga er þetta nákvæmlega það sem ég átti við þegar ég sagði hættulega klippa horn. Þetta virðist vera groft púsl af ódýrustu hlutunum sem hægt var að finna án umhugsunar hver raunverulegi munurinn á þeim er, einungis að grunnheitið sé það sama.

ITX skjákort eru sjaldan jafnvíg stóra bróðir þeirra. Þ.e. afköst, hitafærsla og hljóð.
K örgjörvi sem þú ætlar ekki að yfirklukka, færð nokkur auka MHZ en bitnar á öðrum afköstum vélarinnar því þar ertu að spara í staðinn. Og vantar viftu.
Kassi með aflgjafa sem ætlar að taka úr og setja annan í. Afhverju ekki bara versla alminnilegan kassa án PSU.
Það kvikna viðvörunarljós hjá mér mér aflgjafann, hann er óeðlilega ódýr miðað við modular + 650W. Íhugaðu að ef þú ert með ódýran aflgjafa sem inniheldur ekki nægilegar varnir fyrir spennufall eða flökt þá ef eitthvað kemur fyrir geturðu þurft að segja bless við hvern einasta íhlut sem er tengdur við hann á einhvern hátt.
Harður diskur ætlaður í einfalda vinnslu. Hér ertu bókstaflega að tryggja það að tölvan mun virka hæg því allir aðrir íhlutirnir þurfa ítrekað að bíða eftir upplýsingum frá harða diskinum.
Ekki hugmynd hví þetta móðurborð. Það er ekkert að því en það er ekki að bjóða neitt sérstakt fyrir leikjatölvu.

Þó það sé vissulega gott að þú sért að skoða og kynna þér þá held ég að besta ráðið sem ég get gefið þér sé:
Slakaðu aðeins á lægsta verðinu og í stað þess sendu hugmyndina þína af vélinni á nokkur tölvufyrirtæki og sjáðu hvort þau geta ekki gefið þér pakkatilboð með smá afslætti. Þú borgar kannski örlítið meira en færð heilsteyptari tölvu og án efa betri þjónustu núna, sem og ef eitthvað kemur uppá síðar.




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf snakkop » Þri 22. Mar 2016 11:23

þarnar er nú bara heil tölva á 156þúsumd með nvidia geforce 970gtx og i5 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3110


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]


Höfundur
Dinkur
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 21. Mar 2016 20:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Dinkur » Þri 22. Mar 2016 15:24

mind skrifaði:

Í mínum huga er þetta nákvæmlega það sem ég átti við þegar ég sagði hættulega klippa horn. Þetta virðist vera groft púsl af ódýrustu hlutunum sem hægt var að finna án umhugsunar hver raunverulegi munurinn á þeim er, einungis að grunnheitið sé það sama.

ITX skjákort eru sjaldan jafnvíg stóra bróðir þeirra. Þ.e. afköst, hitafærsla og hljóð.
K örgjörvi sem þú ætlar ekki að yfirklukka, færð nokkur auka MHZ en bitnar á öðrum afköstum vélarinnar því þar ertu að spara í staðinn. Og vantar viftu.
Kassi með aflgjafa sem ætlar að taka úr og setja annan í. Afhverju ekki bara versla alminnilegan kassa án PSU.
Það kvikna viðvörunarljós hjá mér mér aflgjafann, hann er óeðlilega ódýr miðað við modular + 650W. Íhugaðu að ef þú ert með ódýran aflgjafa sem inniheldur ekki nægilegar varnir fyrir spennufall eða flökt þá ef eitthvað kemur fyrir geturðu þurft að segja bless við hvern einasta íhlut sem er tengdur við hann á einhvern hátt.
Harður diskur ætlaður í einfalda vinnslu. Hér ertu bókstaflega að tryggja það að tölvan mun virka hæg því allir aðrir íhlutirnir þurfa ítrekað að bíða eftir upplýsingum frá harða diskinum.
Ekki hugmynd hví þetta móðurborð. Það er ekkert að því en það er ekki að bjóða neitt sérstakt fyrir leikjatölvu.

Þó það sé vissulega gott að þú sért að skoða og kynna þér þá held ég að besta ráðið sem ég get gefið þér sé:
Slakaðu aðeins á lægsta verðinu og í stað þess sendu hugmyndina þína af vélinni á nokkur tölvufyrirtæki og sjáðu hvort þau geta ekki gefið þér pakkatilboð með smá afslætti. Þú borgar kannski örlítið meira en færð heilsteyptari tölvu og án efa betri þjónustu núna, sem og ef eitthvað kemur uppá síðar.


Já, ég kannski missti mig aðeins í að reyna að ná eins miklum afköstum og hægt er í örran/kortið, og ég skil alveg hvað þú meinar. En varðandi pakkatilboðin, þá var það mitt upprunalega plan, þar sem ég hef ekki mikið vit á því hvernig á að setja saman tölvur. Vandinn er samt sá að það er nánast ógerningur að finna almennilega pakkatölvu á þessu verði.




Höfundur
Dinkur
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 21. Mar 2016 20:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf Dinkur » Þri 22. Mar 2016 15:33

snakkop skrifaði:þarnar er nú bara heil tölva á 156þúsumd með nvidia geforce 970gtx og i5 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3110


Þetta lítur þó nokkuð vel út, en ég veit ekki alveg með geymsluplássið. 250gb er heldur tæpt.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

Pósturaf mind » Þri 22. Mar 2016 17:48

Dinkur skrifaði:Já, ég kannski missti mig aðeins í að reyna að ná eins miklum afköstum og hægt er í örran/kortið, og ég skil alveg hvað þú meinar. En varðandi pakkatilboðin, þá var það mitt upprunalega plan, þar sem ég hef ekki mikið vit á því hvernig á að setja saman tölvur. Vandinn er samt sá að það er nánast ógerningur að finna almennilega pakkatölvu á þessu verði.

Hugsaðu þetta í hina áttina og slepptu að skoða tilboðin sem verslanir eru með á vefsíðunni sinni. Sendu frekar listann yfir hvaða íhluti þig langar í og biddu um að fá verð í heildarpakkann. Þó þetta verði einhverjum þúsundköllum dýrara þá kostar það líka tíma og pening að vera keyra fram og til baka eftir hlutunum og reyna redda samsetningu o.s.f.