Vildi athuga hvort það væru einhverjir hérna sem keyra Ubuntu á vélum sínum og væru að nota bluetooth heyrnatól.
Hafiði verið að lenda í einhverjum vandræðum með bluetooth tenginguna á vélunum ? (væri mjög fínt að vita á hvernig vél þið eruð/voruð að nota og hvaða reynslu þið hafið á Ubuntu distroinu og að nota bluetooth heyrnatól á vélinni).
Er að skoða möguleikann að versla mér Dell Precision 5510 með ubuntu 14.04 preinstalled og versla mér einhver góð þráðlaus bluetooth heyrnatól með græjunni.
Bluetooth - Ubuntu 14.04
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth - Ubuntu 14.04
Er með ubuntu 15.04 og hef notast við bluetooth hátalara alveg vandræðalaust, hef ekki prófað heyrnartól en ætti að virka mjög svipað.
Eina sem er að það stillist default á mjög slöpp gæði þegar maður tengir nýja græju við, en nokkir músasmellir lagfæra það
Eina sem er að það stillist default á mjög slöpp gæði þegar maður tengir nýja græju við, en nokkir músasmellir lagfæra það
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth - Ubuntu 14.04
Ég er með NUC vél með Intel Dual Band Wireless-AC 7260 og Ubuntu 14.04 og Bluetooth heyrnartólin mín svínvirka. Eina leiðinlega er að ég þarf handvirkt að fara í Sounds og stilla outputið á heyrnartólin þegar ég kveiki á þeim. Þetta gæti verið öðruvísi í nýrri Ubuntu útgáfum.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth - Ubuntu 14.04
Ok gott að vita , takk
Ég er að skoða þessi heyrnatól:
http://en-us.sennheiser.com/momentum-wireless-headphones-with-mic
Vill vera nokkuð viss um að þau virki almennilega með þessari vél.
(double post , neðra comment gildir
Ég er að skoða þessi heyrnatól:
http://en-us.sennheiser.com/momentum-wireless-headphones-with-mic
Vill vera nokkuð viss um að þau virki almennilega með þessari vél.
(double post , neðra comment gildir
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 27. Mar 2016 02:47, breytt samtals 4 sinnum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth - Ubuntu 14.04
Ok gott að vita , takk
Ég er að skoða þessi heyrnatól:
http://en-us.sennheiser.com/momentum-wireless-headphones-with-mic
Vill vera nokkuð viss um að þau virki almennilega með þessari vél.
Ég er að skoða þessi heyrnatól:
http://en-us.sennheiser.com/momentum-wireless-headphones-with-mic
Vill vera nokkuð viss um að þau virki almennilega með þessari vél.
Just do IT
√
√