Portforwarding spurning/vandamál
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Portforwarding spurning/vandamál
Þetta hefur hingað til virkað tip top og ekkert vesen. Er með plexserver á Mac-vél sem er með ip xxx.xxx.x.x sem er tengd við Airport og það við Símarouterinn. Á símarouternum er port 32400 opið á iptöluna og ég get share-að Plex servernum mínum út um alla heima og geim.
En í dag replace-aði ég Airport með Asus, vélin fékk aðra ip tölu og breytti ég því í port forwared stillingunum, en samt neitar plex núna að hleypa umferð út. Skjáskotin af öllu er hérna, ef ég fer á canyouseeme.org og ath portið, þá virðist það vera lokað.
Veit einhver afhverju það ætti að breyta einhverju að Asus replace-aði Airport við þetta port forwarding?
En í dag replace-aði ég Airport með Asus, vélin fékk aðra ip tölu og breytti ég því í port forwared stillingunum, en samt neitar plex núna að hleypa umferð út. Skjáskotin af öllu er hérna, ef ég fer á canyouseeme.org og ath portið, þá virðist það vera lokað.
Veit einhver afhverju það ætti að breyta einhverju að Asus replace-aði Airport við þetta port forwarding?
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Svo ég skilji setupið þitt rétt.
Þú ert greinilega að láta Símarouterinn þinn routa netinu þínu út.
Hvaða Asus græja er þetta? Er hún Acces Point eða hvað?
Hvernig varstu að nota AirPortin? Var hann að forwarda netinu frá routerinum áfram?
Og í afhverju fékkstu nýja IP-tölu, meina ef símarouterinn sér um dhcp úthlutun hjá þér ætti hún ekki að breytast.
Ég til að líklegt að þessi Asus græja sé að NAT-a fyrir þig og því að úthluta öðru innra neti en símarouterinn, þú ættir að geta set hana í bridge mode til að losna við þetta. Reyndar veit ég ekki hvað þessi Asus græja á gera því það vantar í lýsingar hjá þér.
Þú ert greinilega að láta Símarouterinn þinn routa netinu þínu út.
Hvaða Asus græja er þetta? Er hún Acces Point eða hvað?
Hvernig varstu að nota AirPortin? Var hann að forwarda netinu frá routerinum áfram?
Og í afhverju fékkstu nýja IP-tölu, meina ef símarouterinn sér um dhcp úthlutun hjá þér ætti hún ekki að breytast.
Ég til að líklegt að þessi Asus græja sé að NAT-a fyrir þig og því að úthluta öðru innra neti en símarouterinn, þú ættir að geta set hana í bridge mode til að losna við þetta. Reyndar veit ég ekki hvað þessi Asus græja á gera því það vantar í lýsingar hjá þér.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Asus græjan er RT-AC5300 og er að replace-a Airportinn sem sá um allt wi-fi hjá mér, time maschine backup og time accsess fyrir börninn (mikilvægast af þessu)
Svona er þetta:
Síma router tekur inn netið í húsið (ljósnet síman). Í hann er beintengd Apple Tv og afruglari síman og síðan AC5300. Það er slökkt á WIFI í símarouternum.
AC5300 fær sambandið við símarouterinn og tengjast 14 þráðlausar græjur við hann (sama og airport). Ég man ekki hvort airportinn hafi verið settur upp sem bridge mode, en það má vel vera. Væri það málið í þessu tilfelli að hafa AC5300 sem Media Bridge?
Svona er þetta:
Síma router tekur inn netið í húsið (ljósnet síman). Í hann er beintengd Apple Tv og afruglari síman og síðan AC5300. Það er slökkt á WIFI í símarouternum.
AC5300 fær sambandið við símarouterinn og tengjast 14 þráðlausar græjur við hann (sama og airport). Ég man ekki hvort airportinn hafi verið settur upp sem bridge mode, en það má vel vera. Væri það málið í þessu tilfelli að hafa AC5300 sem Media Bridge?
- Viðhengi
-
- Screen Shot 2016-03-14 at 22.24.18.png (222.4 KiB) Skoðað 1722 sinnum
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Það sem skiptir máli er að Asusin sé með slökkt á dhcp og svo helst þá stilltur á static ip tölu. Technicolorinn er á 192.168.1.254 svo það er gott að setja þá Asusinn á 192.168.1.1 og þá áttu að vera kominn með routerinn eins upp settann og airportinn var.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Saethor skrifaði:Það sem skiptir máli er að Asusin sé með slökkt á dhcp og svo helst þá stilltur á static ip tölu. Technicolorinn er á 192.168.1.254 svo það er gott að setja þá Asusinn á 192.168.1.1 og þá áttu að vera kominn með routerinn eins upp settann og airportinn var.
Búinn að því, það breyttist samt ekkert í Plex servernum því miður.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
GuðjónR skrifaði:Ætti ASUS þá ekki að vera stilltur sem Access Point?
Prufaði það, en þá hafði ég ekki aðgang að neinum upplýsingum um netnotkun annara tækja og allt það sem ég vill þannig að ég breytti því strax aftur.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Samt furðulegt núna.
Í Technicolor fær iMac iptöluna 192.168.1.73
En bæði í networksettings á iMac og í Asus er hún 192.168.2.44
Og plex serverinn sér 192.168.2.44 sjálfur.. Getur þetta verið að trufla portforwarding á Technicolor?
Í Technicolor fær iMac iptöluna 192.168.1.73
En bæði í networksettings á iMac og í Asus er hún 192.168.2.44
Og plex serverinn sér 192.168.2.44 sjálfur.. Getur þetta verið að trufla portforwarding á Technicolor?
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Breyttu Síma-routerinum þínum í bridge, man ekki alveg hvernig það var gert á þeim hundleiðinlega router(þetta er leiðinlegasti router ever).
Ef þú ert með fasta IP hjá símanum þá þarftu að hafa WAN setting á Asus í PPPoE, annars hefuru WANið á honum í DHCP.
Þá í raun ertu búin að gera Símarouterin að Broadband modemi og ASUS sér um rest. Ég veit ekki hvort switchin(LAN-portin) komi til að virka í honum þá, en yfirleit gerir hann það ekki. TV-Portið helst óbreytt þannig þú þarft ekki að spá í því.
Ef þú kemur AppleTV og því sem er tengt í Asus-inn þá ertu golden, segjum sem svo að Switchin í S'imarouterinum sé virkur, þá þarftu líklega að tengja eitt LAN á Asus í eitt LAN á Símarouterinum svo að Asusinn geti séð um þau tæki sem er tengt í hann. Ef þú ert með Asus og Símarouterinn hlið við hlið, þá skaltu bara nota LAN-portinn á Asus.
ps. Þeir í símanum ættu að geta hjálpað þér með að setja routerinn í bridge-mode, hef fengið tips um það hjá þeim, minnir að ég hafi gert það samt í gegnum terminal. Annars ættu þeir að geta látið fá router sem er bridgaður fyrir þig.
Þetta er allavega lausnin fyrir þig, það eru til aðrar lausnir en til þessi þyrfti ég að hafa reynslu af Asus-gaurnum
Ef þú ert með fasta IP hjá símanum þá þarftu að hafa WAN setting á Asus í PPPoE, annars hefuru WANið á honum í DHCP.
Þá í raun ertu búin að gera Símarouterin að Broadband modemi og ASUS sér um rest. Ég veit ekki hvort switchin(LAN-portin) komi til að virka í honum þá, en yfirleit gerir hann það ekki. TV-Portið helst óbreytt þannig þú þarft ekki að spá í því.
Ef þú kemur AppleTV og því sem er tengt í Asus-inn þá ertu golden, segjum sem svo að Switchin í S'imarouterinum sé virkur, þá þarftu líklega að tengja eitt LAN á Asus í eitt LAN á Símarouterinum svo að Asusinn geti séð um þau tæki sem er tengt í hann. Ef þú ert með Asus og Símarouterinn hlið við hlið, þá skaltu bara nota LAN-portinn á Asus.
ps. Þeir í símanum ættu að geta hjálpað þér með að setja routerinn í bridge-mode, hef fengið tips um það hjá þeim, minnir að ég hafi gert það samt í gegnum terminal. Annars ættu þeir að geta látið fá router sem er bridgaður fyrir þig.
Þetta er allavega lausnin fyrir þig, það eru til aðrar lausnir en til þessi þyrfti ég að hafa reynslu af Asus-gaurnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Ég er einmitt búinn að vera í alveg bölvuðu veseni með port forwarding á þessu Technicolor rusli. Það bara virkar alls ekki neitt. Gat fengið þetta til að virka á gamla ADSL SpeedTouch routernum með mikilli þrjósku.. en alls ekki með nýja routernum sem ég fékk fyrir Ljósnetið.
Tek undir með russi.. þetta er leiðinlegasti router ever!
Tek undir með russi.. þetta er leiðinlegasti router ever!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Danni V8 skrifaði:Ég er einmitt búinn að vera í alveg bölvuðu veseni með port forwarding á þessu Technicolor rusli. Það bara virkar alls ekki neitt. Gat fengið þetta til að virka á gamla ADSL SpeedTouch routernum með mikilli þrjósku.. en alls ekki með nýja routernum sem ég fékk fyrir Ljósnetið.
Tek undir með russi.. þetta er leiðinlegasti router ever!
Var slást við einn svona fyrir nokkru, kom með neinu móti ákveðnu porti til að virka, samt virkuðu önnur port forwards, bara ekki þetta ákveðna port.
Fékk það þó til að virka að lokum með telneta mig inná hann
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Það hefur samt aldrei verið vandamál áður að forwarda porti á honum.
Skil samt ekki alveg hvernig hann fær sitthvorta IP töluna á sömu vélina.
Skil samt ekki alveg hvernig hann fær sitthvorta IP töluna á sömu vélina.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Settu ASUS græjuna sem Access point þá lagast þetta. Þú ert með double NAT sem gerir ekkert nema gaman .
Technicolor DHCP úthlutunin er Inactive.
Technicolor DHCP úthlutunin er Inactive.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
depill skrifaði:Settu ASUS græjuna sem Access point þá lagast þetta. Þú ert með double NAT sem gerir ekkert nema gaman .
Technicolor DHCP úthlutunin er Inactive.
Hvernig renew-a ég hann?
Ef Asus er AP, þá missi ég alla yfirsýn yfir netnotkun tækja ofl ofl, sem var helsti kosturinn við að skipta.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
geturu ekki bara losað þig við síma routerinn?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
worghal skrifaði:geturu ekki bara losað þig við síma routerinn?
Ekki fyrr en ljósleiðari kemur
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Ertu búinn að festa IP töluna á Asus routernum í 192.168.1.x ? Því það' hljómar eins og Asus routerinn sé með 192.168.2.x og tölvur sem tengjast við hann fái sömuleiðis 192.168.2x og því ekki á sama subneti og Technicolor routerinn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Tiger skrifaði:Hvernig renew-a ég hann?
Ef Asus er AP, þá missi ég alla yfirsýn yfir netnotkun tækja ofl ofl, sem var helsti kosturinn við að skipta.
Þá viltu bæta honum sem og breyta Technicolor routernum í brú ( sem getur verið ves ). Þú vilt í raun og veru brúa vlan=4 á ytra interfacei yfir í eitt af ethernet portunum ( passa ekki að taka allt DSLið þar sem þá missiriðu IPTV )
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
depill skrifaði:Settu ASUS græjuna sem Access point þá lagast þetta. Þú ert með double NAT sem gerir ekkert nema gaman .
Technicolor DHCP úthlutunin er Inactive.
Functionaly þá virkar það best, Plex portið forwardast og allt vikar. Nema öll umsjónin sem ég vill hafa sem var aðal ástæðan fyrir því að ég skipti. Með ASUS sem AP gæti ég alveg eins haft Airport bara ennþá og ekki séð/fundið neinn þannig mun.
Þetta er það sem ég hef valmöguleika um normal
Hérna er þetta þegar hann er orðinn AP
KermitTheFrog skrifaði:Ertu búinn að festa IP töluna á Asus routernum í 192.168.1.x ? Því það' hljómar eins og Asus routerinn sé með 192.168.2.x og tölvur sem tengjast við hann fái sömuleiðis 192.168.2x og því ekki á sama subneti og Technicolor routerinn.
Hann gerir það sjálfur, ef ég reyni að breyta í sama subnet þá kemur bara WAN og LAN can not be on same subnet.
Er ekki heimsendingarþjónusta á netsnilling til að stilla þennan ASUS svo hann virki með Technicolor eins og Airport gerði?
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Ég glossaði reyndar bara yfir þráðinn svo að kannski er ég að misskilja.
Þú ert með síma router (ljósnet væntanlega) sem er bara með eitt tæki tengt sem er ASUS router og allt annað fer í gegnum hann?
Er lausnin ekki annað hvort að stilla síma routerinn þannig að allt sé opið og láta ASUS gæjann höndla það bara eða láta síma router opna port á ASUS gaurinn (s.s. IP töluna sem ASUS routerinn fær úthlutað frá símarouter) og láta svo ASUS gæjann opna sama port á þá tölvu sem er þar fyrir aftan?
Þú ert með síma router (ljósnet væntanlega) sem er bara með eitt tæki tengt sem er ASUS router og allt annað fer í gegnum hann?
Er lausnin ekki annað hvort að stilla síma routerinn þannig að allt sé opið og láta ASUS gæjann höndla það bara eða láta síma router opna port á ASUS gaurinn (s.s. IP töluna sem ASUS routerinn fær úthlutað frá símarouter) og láta svo ASUS gæjann opna sama port á þá tölvu sem er þar fyrir aftan?
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Portforwarding spurning/vandamál
Settu hann í Bridge mode eins og áður hefur komið fram, þeas símarouterinn.
Annars áttu alltaf einn séns, sem er steiktur, en þú getur reynt það samt.
WAN á ASUS -->> LAN1 á Símagaur
Settu WAN á Asus fast. 192.168.1.253 væri líklega fínt, Mask 255.255.255.0 og GW er að mig minnir 192.168.1.254 á þeim default
Í Símarouter skaltu opna þau port sem þú vilt, eins og 32400 fyrir Plex, 22 fyrir SSH og hver sem þau eru sem þú vilt hafa opin og beindu þeim á WAN-IP töluna sem þú settir upp á ASUS, semsagt 192.168.1.253
Í Asus þarftu þá svo að opna port 32400 fyrir Plex, mundu að hafa LAN á Asus eitthvað annað en 192.168.1.X, þú hefur sagt að það sé 192.168.2.X, leyfðu því þá að vera þannig.
Þarna ertu búin að opna alla leið og þetta ætti að virka, þarna ertu samt að henda þessu í gegnum 2 routera. Efþú setur Símarouter upp sem bridge ertu laus við það að spá í honum, hann breytist bara í Modem.
Ég svaraði þessu áður hvað þú þyrftir að gera, núna færðu grófar leiðbeiningar um hvernig þú átt að geta leyst þetta ef þú ferð ekki bridge leiðina. Ég mæli eindregið með því að þú fáir þennan símagaur í bridge mode og fólkið sem svarar í þjónustuverinu hjá símanum ættu að geta svarað þér, ef það getur það ekki, hringdu þá að degi til, þá er fyrirtækjajónustan við og þar er staffið meira advanced og ætti að geta hjálpað þér.
Fann líka leiðbeingar á netinu um hvernig á að setja Technicolur í Bridge mode, gætir prófað google með því. En samt áður en þú ferð í þær kúnstir skaltu heyra í símaverinu hjá Símanum, þeir eiga að geta hjálpað þér eða í versta falli útvegað þér router sem þau hafa sjálf configgað fyrir þig sem bridge.
Annars áttu alltaf einn séns, sem er steiktur, en þú getur reynt það samt.
WAN á ASUS -->> LAN1 á Símagaur
Settu WAN á Asus fast. 192.168.1.253 væri líklega fínt, Mask 255.255.255.0 og GW er að mig minnir 192.168.1.254 á þeim default
Í Símarouter skaltu opna þau port sem þú vilt, eins og 32400 fyrir Plex, 22 fyrir SSH og hver sem þau eru sem þú vilt hafa opin og beindu þeim á WAN-IP töluna sem þú settir upp á ASUS, semsagt 192.168.1.253
Í Asus þarftu þá svo að opna port 32400 fyrir Plex, mundu að hafa LAN á Asus eitthvað annað en 192.168.1.X, þú hefur sagt að það sé 192.168.2.X, leyfðu því þá að vera þannig.
Þarna ertu búin að opna alla leið og þetta ætti að virka, þarna ertu samt að henda þessu í gegnum 2 routera. Efþú setur Símarouter upp sem bridge ertu laus við það að spá í honum, hann breytist bara í Modem.
Ég svaraði þessu áður hvað þú þyrftir að gera, núna færðu grófar leiðbeiningar um hvernig þú átt að geta leyst þetta ef þú ferð ekki bridge leiðina. Ég mæli eindregið með því að þú fáir þennan símagaur í bridge mode og fólkið sem svarar í þjónustuverinu hjá símanum ættu að geta svarað þér, ef það getur það ekki, hringdu þá að degi til, þá er fyrirtækjajónustan við og þar er staffið meira advanced og ætti að geta hjálpað þér.
Fann líka leiðbeingar á netinu um hvernig á að setja Technicolur í Bridge mode, gætir prófað google með því. En samt áður en þú ferð í þær kúnstir skaltu heyra í símaverinu hjá Símanum, þeir eiga að geta hjálpað þér eða í versta falli útvegað þér router sem þau hafa sjálf configgað fyrir þig sem bridge.