vantar hjálp með virtual vél


Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar hjálp með virtual vél

Pósturaf reason » Lau 12. Mar 2016 13:53

Sælir


ég er búinn að vera með virtual vél sem ég tengist í gegnum Remote desktop. eini gallinn við núverandi fyrirkomulag er að ef það slokknar á remote desktop-inu þá slekkur virtual vélin á sér.

hvað á ég að gera til þess að Virtual vélinn haldi áfram að vinna þó svo að ég sé ekki tengdur við hana?

virtual vélinn er með windows og ég er að leigja hana í gegnum atlantic.net



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með virtual vél

Pósturaf worghal » Lau 12. Mar 2016 14:00

ertu að nota 3rd party forrit fyrir remote desktop?
hef notað teamviewer á virtual vél án þess að lenda í veseni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með virtual vél

Pósturaf nidur » Lau 12. Mar 2016 14:13

Er þetta þá ekki stillingaratriði á virtualvélinni hjá atlantic.net?




Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með virtual vél

Pósturaf reason » Lau 12. Mar 2016 14:20

Nei er bara að nota remote desktop sem fylgir windows.

þarf virtual tölvan ekki að vera í gangi svo að teamviewer virki?

ég vill að virtual tölvan sé í gangi 24/7 og ég logga mig bara inn þegar ég vil tékka á henni.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1791
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 81
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með virtual vél

Pósturaf axyne » Lau 12. Mar 2016 16:16

búinn að hafa samband við atlantic.net og spyrja þá útí þetta?


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með virtual vél

Pósturaf reason » Lau 12. Mar 2016 17:08

er að bíða eftir svari hjá þeim.

datt í hug að spyrja hér og hvort það sé eitthvað sem ég gæti gert til að laga þetta.

mælið þið með svona cloud vps hjá einhverjum þar sem þetta vandamál er ekki til staðar?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með virtual vél

Pósturaf nidur » Lau 12. Mar 2016 22:16

Yfirleitt þá á vélin að keyra áfram en hún kemur með loginscreen þegar þú loggar þig út, en þetta fer allt eftir stillingum.