Mæla gæði/afköst CAT kapals

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf Tiger » Mán 07. Mar 2016 20:18

Er með CAT kapal dreginn milli hæða og hann klemdist á milli stafs og hurðar. Er leið til að mæla hvort hann hafi skemmst við þetta, eða er hann bara annað hvort í lagi eða ekki, ekkert sem heitir minnkuð flutningsgeta við svona?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf Dúlli » Mán 07. Mar 2016 20:21

Getur paratestað, það er ódýrasta leið þá sérðu hvort allir vírar leiða eða ekki. Svo eru til öflugri mælar sem senda gögn á milli.

Til að checka bara strengin notar þú bara paratester kostar klink.

Mynd



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf jonsig » Mán 07. Mar 2016 20:39

Tiger skrifaði:Er með CAT kapal dreginn milli hæða og hann klemdist á milli stafs og hurðar. Er leið til að mæla hvort hann hafi skemmst við þetta, eða er hann bara annað hvort í lagi eða ekki, ekkert sem heitir minnkuð flutningsgeta við svona?


Hann væri líklega dæmdur ónýtur þar sem hann þyrfti að vera keyrður í 100% afköstum og væri langur kapall . Það er ólíklegt að venjulegi notandinn lendi í veseni þar sem hann notar brot af fræðilegum hámarksafköstum. Alvöru útektarmælir er frá 2milz + .




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf Dúlli » Mán 07. Mar 2016 20:40

jonsig skrifaði:
Tiger skrifaði:Er með CAT kapal dreginn milli hæða og hann klemdist á milli stafs og hurðar. Er leið til að mæla hvort hann hafi skemmst við þetta, eða er hann bara annað hvort í lagi eða ekki, ekkert sem heitir minnkuð flutningsgeta við svona?


Hann væri líklega dæmdur ónýtur þar sem hann þyrfti að vera keyrður í 100% afköstum og væri langur kapall . Það er ólíklegt að venjulegi notandinn lendi í veseni þar sem hann notar brot af fræðilegum hámarksafköstum. Alvöru útektarmælir er frá 2milz + .


Hann er ekkert að byðja um úttektar mæli, þú þarft að fara alltaf út í öfga með öll þín svör, paratester er perfect leið til að byrjað, hann getur þá strax séð hvort hann sé búin að særa eithverjar víra og hvaða vírar það séu....



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf jonsig » Mán 07. Mar 2016 20:44

Það er líklegra að hann eigi venjulegan AVO mælir og viðnámsmæli bara pörin í staðin fyrir að kaupa sér svona hobbymælir fyrir eitt test .

Plata einhvern til að vera með vírjumper uppi og svo taka mælingu milli litapara .

p.s. Já ég er öfgasvararinn




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf Dúlli » Mán 07. Mar 2016 20:53

Hægt að fá svona para tester á eithver 500 - 1.000 kall ef hann á ekki venjulegan mæli, svo eiga svo margir til svona mæli, ef hann á félaga sem er rafvirki eða kerfis stjóri þá eiga þeir þetta til.

Meira að segja ef hann vill, er hann velkomin að koma við hjá mér og fá eitt stk lánað gegn því að skila honum til baka.

Bætt Við :

Ekkert illa meint skemmtilegt að lesa stundum öfga svör en sjaldan svona svör hjálpa meðal manni.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf arons4 » Mán 07. Mar 2016 21:15

Ef þú nærð Gbit link veistu að öll pör leiða. Eina leiðin til að mæla raun flutningsgetuna án þess hreinlega að láta á hana reyna er að vera með alvöru útektarmælir(Gætir mögluega leigt hann eða fengið lánaðann).

Ef þú nærð Gbit link og packet lossið er innan marka þarftu ekki að hafa áhyggjur.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf Tiger » Mán 07. Mar 2016 21:16

Takk strákar. Fer í að kaupa þennan á 2 millur :)

Já við eigum öruggulega svona í vinnuni, athuga það á morgun.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf Dúlli » Mán 07. Mar 2016 21:41

Paratesterinn segir þér hvort strengurinn sé heill, ef hann er það ekki þá hoppar tækið yfir.

Wf þetta er bilað þá bara draga í nýjan streng




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf k0fuz » Mán 07. Mar 2016 22:13

Ég er með ljósleiðara 100mb og netsnúran úr ljósleiðaraboxinu og í routerinn klemmist reglulega á milli hurðar og þröskulds og þegar ég geri t.d. speedtest á vodafone þá er ekkert að, þannig þetta er ekkert alvarlegt, gæti auðvitað eftir mjög langan tima farið að hafa einhverjar afleiðingar en þetta er temporary lausn hjá mér :D


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf andribolla » Mán 07. Mar 2016 22:27

Þegar ég var á námskeiði um netlagnir þá prófuðum við að klemma brjóta cat 5 kapal saman og notuðum svo röratöng til þess að pressa brotið saman á tvem stöðum án þess að kapallinn myndi falla á gígabit mælingu með svona fluke mæli.




Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf Elmar-sa » Mán 07. Mar 2016 22:52

Eru betri afköst t.d með lengri vegalengdir með Cat6?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf arons4 » Þri 08. Mar 2016 00:12

Elmar-sa skrifaði:Eru betri afköst t.d með lengri vegalengdir með Cat6?

Ekki samkvæmt staðli. 100BASE-T og 1000BASE-T eru báðir miðaðir við 100m á milli svissa. En í truflunarsömum umhverfum geta þeir hjápað(þó skermaður cat5 sé yfirleitt betri)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf jonsig » Mið 09. Mar 2016 21:01

andribolla skrifaði:Þegar ég var á námskeiði um netlagnir þá prófuðum við að klemma brjóta cat 5 kapal saman og notuðum svo röratöng til þess að pressa brotið saman á tvem stöðum án þess að kapallinn myndi falla á gígabit mælingu með svona fluke mæli.


Ertu að tala um mælinn uppí rafiðnaðarskóla ? Fluke´inn ?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf axyne » Mið 09. Mar 2016 23:52



Electronic and Computer Engineer


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf arons4 » Fim 10. Mar 2016 00:16


Þetta mælir ekki getur kapalsins heldur það sem er á honum.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf axyne » Fim 10. Mar 2016 18:01

arons4 skrifaði:

Þetta mælir ekki getur kapalsins heldur það sem er á honum.


hmm, það er nú minnst á "Ping/Trace/Speed Test" í lýsingunni svo ég býst við þú ættir að gæta mælt getu kapalsins, ég hef ekki horft á videóið.
aftur á móti er raspberry pi aðeins 10/100 Mbit/s....

Ódýrt test ef þráðahöfundur á raspberry pi fyrir... þarf ekki að kaupa neitt.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mæla gæði/afköst CAT kapals

Pósturaf jonsig » Fim 10. Mar 2016 20:38

Hann er örugglega löngu búinn að runna speedtest og kalla þetta gott .