Þráðlaus heyrnartól.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf Tiger » Sun 21. Feb 2016 20:12

Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Sun 21. Feb 2016 20:33

Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Ert þú þá að tala um þessi?
http://pfaff.is/momentum-wireless



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf Tiger » Sun 21. Feb 2016 20:49

dbox skrifaði:
Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Ert þú þá að tala um þessi?
http://pfaff.is/momentum-wireless


Jább



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf Eiiki » Sun 21. Feb 2016 21:26

Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Hvernig eru þau í samanburði við Bose QC? Noice cancelli-ð og langtíma notkun?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf Tiger » Sun 21. Feb 2016 21:48

Eiiki skrifaði:
Tiger skrifaði:Fékk mér Sennheiser Momentum Wireless í Pfaff á föstudaginn og verð að segja að þau hafa ekki valdið vonbrigðum......


Hvernig eru þau í samanburði við Bose QC? Noice cancelli-ð og langtíma notkun?


Nátturulega engin reynsla komin á langtíma notkun þar sem þau voru keypt fyrir 2 dögum.

First impression:
Frábær hljómur
Auðvelt að tengja við allan andskostan í gegnum Bluetooth
Ekki eins mjúk og þægileg og Bose QC15, en eiga örugglega eftir að mýkjast.

Flýg frekar mikið, aðal notkun/þörf mín á noice cancel tengist því og get ég ekki sagt neitt um það fyrr en eftir næsta flug.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf nidur » Sun 21. Feb 2016 22:36

Bose er með betra noise canceling. En þau fást ekki wireless. en eru með takka til að slökkva og kveikja á noise canceling.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf Tiger » Sun 21. Feb 2016 22:44

nidur skrifaði:Bose er með betra noise canceling. En þau fást ekki wireless. en eru með takka til að slökkva og kveikja á noise canceling.


Já sem er useless, ef þú slekkur á NC þá heyrist ekkert hljóð.




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Pósturaf dbox » Þri 23. Feb 2016 11:15

Eru sennheiser urbanite verri en momentum?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Pósturaf nidur » Fim 25. Feb 2016 17:34

Hef notað momentum wireless mikið seinustu vikur. í gær t.d. 12 tíma fyrir utan stuttar pásur. Fann fyrir þeim en var ekki illt eða með nein óþægindi eftir að hafa verið með þau svona lengi.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Pósturaf audiophile » Fim 25. Feb 2016 20:00

dbox skrifaði:Eru sennheiser urbanite verri en momentum?


Þau er fín, en ekki í sama klassa og Momentum.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Pósturaf dbox » Fim 25. Feb 2016 22:56

Hvenær koma sennheiser momentum wireless til landsins vitið þið það?
Þau eru hvergi til.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól.

Pósturaf Tiger » Fös 26. Feb 2016 02:59

dbox skrifaði:Hvenær koma sennheiser momentum wireless til landsins vitið þið það?
Þau eru hvergi til.


Eru til í Pfaff í báðum litum.