tölvan crashar við spilun online

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Fim 18. Feb 2016 10:26

Núna vantar mér smá hjálp frá ykkur. Ég hef verið að spila LoL online inná milli en núna get ég það engan veginn. Þegar loading er búið og ég byrja leikinn verður skjárinn strax hvítur og tölvan er alveg frosin og ég þarf að restarta. Reyndi allt sem ég fann á netinu með að laga þetta en ekkert gekk upp þannig að mig grunaði að þetta væri bara leiðinlegur patch.

Núna grunar mig hinsvegar að það er eitthvað meira í gangi því ég ákvað að prófa bf4 aftur og sama skeði þar um leið og loading var búið allt frosið, hvítur skjár og ég þarf að restarta.

Hvað gæti verið að valda þessu ?
Er með win10 hef reynt að keyra í win7 og ná í leikinn uppá nýtt (LoL) færði mig til baka um eitt update á skjákortinu því ég gat ómögulega opnað Nvidia contral panel á nýjasta updati. Allt virðist vera í order með hita á búnaði. Búinn að skanna tölvuna með win defender og 2 öðrum spyware forritum

Öll hjálp vel þegin :happy

---------------------------------------------------------------

Update !

Okey hérna er ALLT sem ég er búinn að gera. Stress prófaði kortin alveg í botn og það kom ekkert út úr því. Ekki hita vandamál. Checkaði létt minnin og tók 1 minni úr og víxlaði svo. Hef prófað að skanna diskana þeir eru allir 100%. Instalaði eldra update fyrir kortin. Ryk hreinsaði vélina í drasl. Búinn að skanna með nokkrum spyware,vírus og hvað annað af forritum. Búinn að finna öll ''fix'' fyrir leikinn (breyta nafni á þessum file, eyða þessu út) en það skipti svo engu þar sem þetta er með alla online leiki. Búinn að breyta stillingum í nvida control panel. Búinn að keyra leikina í boozter forritum. Búinn að updata bios&drivers
Síðast breytt af g0tlife á Lau 20. Feb 2016 21:58, breytt samtals 2 sinnum.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf playman » Fim 18. Feb 2016 10:46

búinn að skanna RAM og SSD?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Fös 19. Feb 2016 00:56

playman skrifaði:búinn að skanna RAM og SSD?


Hvaða forrit notar maður ? Lol og bf4 eru t.d. ekki á sama diski


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf playman » Fös 19. Feb 2016 09:06

ég hef oftast notast við http://www.hdtune.com/
og svo http://www.memtest.org/

Ég hef alltaf notast við boot CD's sem að eru með þessum forritum eins og
Hiren's boot cd http://www.hirensbootcd.org/
eða
Falcon4 boot cd
http://falconfour.com/category/bootcd/

það eru líka HDD scan tools frá framleiðendunum á þessum diskum sem ágætt er að nota líka með hdtune.

Hvað er langt síðan að þú ryk hreinsaðir hana?
Spurning hvort að hún sé farin að ofhitna.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf nidur » Fös 19. Feb 2016 11:55

Er þetta vélin sem er í signature?

Var að hugsa hvort að þetta væri minnisvandamál.




Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf Axel Jóhann » Fös 19. Feb 2016 14:06

Ég lendi í svipuðu með mína í undirskrift í BF4 crashar eftir mislangan tíma, frekar þreytandi, hitastig virðist ekki vera vandamál og CSGO keyrir áreynslulaust í marga tíma.


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Fös 19. Feb 2016 17:39

nidur skrifaði:Er þetta vélin sem er í signature?

Var að hugsa hvort að þetta væri minnisvandamál.



Er að prófa allt. Hvernig er best að athuga hvort þetta sé minnið ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf Njall_L » Fös 19. Feb 2016 19:46

g0tlife skrifaði:
nidur skrifaði:Er þetta vélin sem er í signature?

Var að hugsa hvort að þetta væri minnisvandamál.



Er að prófa allt. Hvernig er best að athuga hvort þetta sé minnið ?


Myndi byrja á því að taka yfirklukkunina af ef að hún er í gangi til að ná minninu í 2400MHz og keyra síðan http://www.memtest.org/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf nidur » Fös 19. Feb 2016 19:48

g0tlife skrifaði:
nidur skrifaði:Er þetta vélin sem er í signature?

Var að hugsa hvort að þetta væri minnisvandamál.



Er að prófa allt. Hvernig er best að athuga hvort þetta sé minnið ?


Ég myndi keyra http://www.memtest86.com/

Þarft að skella því á usb og keyra þetta yfir nótt.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Fös 19. Feb 2016 20:50

nidur skrifaði:
g0tlife skrifaði:
nidur skrifaði:Er þetta vélin sem er í signature?

Var að hugsa hvort að þetta væri minnisvandamál.



Er að prófa allt. Hvernig er best að athuga hvort þetta sé minnið ?


Ég myndi keyra http://www.memtest86.com/

Þarft að skella því á usb og keyra þetta yfir nótt.



Okey ætla byrja dunda mér í þessu öllu. Mun gera þetta þá seinast ef ekkert annað virkar. Endilega koma með fleiri uppástungur sem gætu virkað. Learning a lot hérna haha


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Fös 19. Feb 2016 21:49

Smá update og endilega segja mér ef þið vitið eitthvað um þetta.

Ég skannaði diskinn og hann kom 100% út ég fór næst í að ryk hreinsa vélina vel. Fór í leik og um leið og loading var búið þá komst ég inn nema hvað upplausnin í leiknum var hræðileg. Samt var hún í 1920x1080 samkvæmt leiknum. Ég ákvað að breyta í 1680x1050 bara til að prófa og þá skeði crashið aftur. Skjárinn varð allur dökkur, frosið hljóð og tölvan alveg frosin og þurfti að restarta.

Hvað á ég að gera ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf Njall_L » Fös 19. Feb 2016 21:58

g0tlife skrifaði:Smá update og endilega segja mér ef þið vitið eitthvað um þetta.

Ég skannaði diskinn og hann kom 100% út ég fór næst í að ryk hreinsa vélina vel. Fór í leik og um leið og loading var búið þá komst ég inn nema hvað upplausnin í leiknum var hræðileg. Samt var hún í 1920x1080 samkvæmt leiknum. Ég ákvað að breyta í 1680x1050 bara til að prófa og þá skeði crashið aftur. Skjárinn varð allur dökkur, frosið hljóð og tölvan alveg frosin og þurfti að restarta.

Hvað á ég að gera ?


Getur prófað að keyra CMD sem admin og slá inn sfc/scannow til að athuga með stýrikerfið og verifya game files ef þú getur í gegnum Steam. Annars myndi ég á þessum tímapunkti fara að hugsa um að setja upp hreint stýrikerfi eða hreinlega fara með tölvuna í viðgerð.


Löglegt WinRAR leyfi


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf braudrist » Fös 19. Feb 2016 22:16

Kannski longshot en hefuru prufað að disable-a SLI og prufa bara eitt kort?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Fös 19. Feb 2016 22:55

braudrist skrifaði:Kannski longshot en hefuru prufað að disable-a SLI og prufa bara eitt kort?


lol þetta virkaði. Allavega náði að spila í fyrsta skiptið leeeengi. Hvað gæti þetta þá þýtt ? Fara með hana í viðgerð ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Fös 19. Feb 2016 23:27

g0tlife skrifaði:
braudrist skrifaði:Kannski longshot en hefuru prufað að disable-a SLI og prufa bara eitt kort?


lol þetta virkaði. Allavega náði að spila í fyrsta skiptið leeeengi. Hvað gæti þetta þá þýtt ? Fara með hana í viðgerð ?



Skrifaði aðeins of fljótt þetta virkaði en bara í stutta stund crashið kom aftur


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf brain » Lau 20. Feb 2016 02:41

prufaðirðu eitt kort í einu þarna ?

Taka hitt úr á meðan.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Lau 20. Feb 2016 21:52

Okey hérna er ALLT sem ég er búinn að gera. Stress prófaði kortin alveg í botn og það kom ekkert út úr því. Ekki hita vandamál. Checkaði létt minnin og tók 1 minni úr og víxlaði svo. Hef prófað að skanna diskana þeir eru allir 100%. Instalaði eldra update fyrir kortin. Ryk hreinsaði vélina í drasl. Búinn að skanna með nokkrum spyware,vírus og hvað annað af forritum. Búinn að finna öll ''fix'' fyrir leikinn (breyta nafni á þessum file, eyða þessu út) en það skipti svo engu þar sem þetta er með alla online leiki. Búinn að breyta stillingum í nvida control panel. Búinn að keyra leikina í boozter forritum.

Hvað í fjandanum getur verið að valda þessu ? Er það kísildalur á mánudaginn ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf Njall_L » Lau 20. Feb 2016 21:54

g0tlife skrifaði:Okey hérna er ALLT sem ég er búinn að gera. Stress prófaði kortin alveg í botn og það kom ekkert út úr því. Ekki hita vandamál. Checkaði létt minnin og tók 1 minni úr og víxlaði svo. Hef prófað að skanna diskana þeir eru allir 100%. Instalaði eldra update fyrir kortin. Ryk hreinsaði vélina í drasl. Búinn að skanna með nokkrum spyware,vírus og hvað annað af forritum. Búinn að finna öll ''fix'' fyrir leikinn (breyta nafni á þessum file, eyða þessu út) en það skipti svo engu þar sem þetta er með alla online leiki. Búinn að breyta stillingum í nvida control panel. Búinn að keyra leikina í boozter forritum.

Hvað í fjandanum getur verið að valda þessu ? Er það kísildalur á mánudaginn ?


Getur athugað hvort að kominn sé Bios uppfærsla á móðurborð og skjákort og ef svo er þá uppfært þau. Einnig gætirðu tekið út alla network drivera þar sem að vandamálið er bara í online og sett þá aftur inn clean


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Lau 20. Feb 2016 21:57

Njall_L skrifaði:
g0tlife skrifaði:Okey hérna er ALLT sem ég er búinn að gera. Stress prófaði kortin alveg í botn og það kom ekkert út úr því. Ekki hita vandamál. Checkaði létt minnin og tók 1 minni úr og víxlaði svo. Hef prófað að skanna diskana þeir eru allir 100%. Instalaði eldra update fyrir kortin. Ryk hreinsaði vélina í drasl. Búinn að skanna með nokkrum spyware,vírus og hvað annað af forritum. Búinn að finna öll ''fix'' fyrir leikinn (breyta nafni á þessum file, eyða þessu út) en það skipti svo engu þar sem þetta er með alla online leiki. Búinn að breyta stillingum í nvida control panel. Búinn að keyra leikina í boozter forritum.

Hvað í fjandanum getur verið að valda þessu ? Er það kísildalur á mánudaginn ?


Getur athugað hvort að kominn sé Bios uppfærsla á móðurborð og skjákort og ef svo er þá uppfært þau. Einnig gætirðu tekið út alla network drivera þar sem að vandamálið er bara í online og sett þá aftur inn clean



Já gleymdi að segja frá því. Náði í asrock forritið og instalaði öllu sem hægt var. Nýjasta uppfærslan á kortunum virkaði ekki. En hvað meinaru með að taka út network driverana ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf Njall_L » Lau 20. Feb 2016 22:02

g0tlife skrifaði:
Njall_L skrifaði:
g0tlife skrifaði:Okey hérna er ALLT sem ég er búinn að gera. Stress prófaði kortin alveg í botn og það kom ekkert út úr því. Ekki hita vandamál. Checkaði létt minnin og tók 1 minni úr og víxlaði svo. Hef prófað að skanna diskana þeir eru allir 100%. Instalaði eldra update fyrir kortin. Ryk hreinsaði vélina í drasl. Búinn að skanna með nokkrum spyware,vírus og hvað annað af forritum. Búinn að finna öll ''fix'' fyrir leikinn (breyta nafni á þessum file, eyða þessu út) en það skipti svo engu þar sem þetta er með alla online leiki. Búinn að breyta stillingum í nvida control panel. Búinn að keyra leikina í boozter forritum.

Hvað í fjandanum getur verið að valda þessu ? Er það kísildalur á mánudaginn ?


Getur athugað hvort að kominn sé Bios uppfærsla á móðurborð og skjákort og ef svo er þá uppfært þau. Einnig gætirðu tekið út alla network drivera þar sem að vandamálið er bara í online og sett þá aftur inn clean



Já gleymdi að segja frá því. Náði í asrock forritið og instalaði öllu sem hægt var. Nýjasta uppfærslan á kortunum virkaði ekki. En hvað meinaru með að taka út network driverana ?


Byrjar á því að hlaða niður nýjustu network driverunum fyrir móðurborðið og tekur síðan út þá sem að eru uppsettir núna alveg, getur fundið góðar leiðbeiningar um það á Google. Endar síðan á því að setja upp network driverinn sem að þú náðir í fyrst og ert þá með nýuppsetta nýjustu útfærslu.


Löglegt WinRAR leyfi


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf playman » Sun 21. Feb 2016 01:12

Ég myndi prófa að strauja vélina áður en þú ferð með hana.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf g0tlife » Sun 21. Feb 2016 01:41

playman skrifaði:Ég myndi prófa að strauja vélina áður en þú ferð með hana.



Get sagt það að ég hef eigilega reynt allt ! Downloadað forritum, skipt og updatað alla drivera sem hægt er að gera. tölvan vinnur þetta round. Ætla að strauja ! Samt leiðinlegt því ég er núna með mest up to date tölvu í heiminum haha !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf Nariur » Sun 21. Feb 2016 02:12

Ertu búinn að prófa að taka overclockið af?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: tölvan crashar við spilun online

Pósturaf Alfa » Sun 21. Feb 2016 16:17

Byrjaðu á því að hafa bara annað kortið í og uninstallaðu nvidia drivers og notaðu svo DDU (display driver uninstaller) til að henda öllum leyfum af drivernum (nvidia). Restartaðu og settu upp nýjasta.

Prufaðu vélina fyrst bara á öðru kortinu. Ef það hagar sér eins, prufaðu þá hitt. Ef þú ert með yfirklukkun slökktu þá á henni, ef þú ert með 4 x 4GB kubba af vinnsluminni prufaðu þá bara 2 x 4GB. Ef ennþá allt í rugli prufaðu þá annað PSU.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight