Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf dawg » Mið 17. Feb 2016 18:14

Sælir, langar að fjárfesta í router fyrir ljósleiðara tenginguna hjá mér og jafnvel ef það er sniðugt hafa inní fídusa sem munu koma á næstu 2 árum. (Þó alls ekki nauðsynlegt.)

Hingað til er ég að hugsa um NETGEAR AC1750 en veit hinsvegar ekkert hvar ég ætti að kaupa hann. Ef þið vitið um betri router endilega bendið mér á hann. Eða ef það er einhver svipaður sem fæst á landinu/ódýrt shipping.

http://www.netgear.com/home/products/ne ... R6700.aspx

Aðal punktar,

-Gott Wifi
-5 ghz
-Dual band
-Vpn er kostur
-Fleiri port alltaf kostur.
-Útlitið



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf audiophile » Mið 17. Feb 2016 20:24

Stóri bróðir hans er til í Elko. Mjög stabíll router.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... Router.ecp


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf jonsig » Fim 18. Feb 2016 00:06

Ég er með Archer C2, hann er overkill núna og verður það áfram. Hefur Gigabit Wan eins og þessir "high end"



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf chaplin » Fim 18. Feb 2016 00:37

Ég er að bíða eftir að Start komi með Archer C9 og stekk þá vonandi á hann. :)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf Skari » Fim 18. Feb 2016 02:29

styður þetta þegar við fáum allir 1gbit tengingarnar ?

leiðilegt að þurfa að kaupa annan ef þessi gerir það ekki



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf Benzmann » Fim 18. Feb 2016 15:17

myndi skella mér á þennan

http://www.cnet.com/products/asus-rt-ac5300u-router/
Þetta myndi redda þér næstu árin.

Einnig mjög góður kostur ef þú villt ekki eignast fleiri börn, þetta er eitthvað sem gerir mann ófrjóann af öllum líkindum....


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Fim 18. Feb 2016 15:52

Benzmann skrifaði:myndi skella mér á þennan

http://www.cnet.com/products/asus-rt-ac5300u-router/
Þetta myndi redda þér næstu árin.

Einnig mjög góður kostur ef þú villt ekki eignast fleiri börn, þetta er eitthvað sem gerir mann ófrjóann af öllum líkindum....

Sammála, þessu er sjúklegur!
Eftir að hafa googlað bestu routerar 2016 og lesið niðurstöðurnar þá er þessi líklega sá sem ber af öllum öðrum.
Er mikið búinn að spá í þennan undanfarið, spurning hvort það sé hættulegt heilsunni að hafa hann á heimilinu.
Hef ekki séð hann ennþá á klakanum, en það væri eflaust lítið mál að láta panta hann fyrir sig.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf emmi » Fim 18. Feb 2016 16:25




Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf nidur » Fim 18. Feb 2016 16:29

Ég myndi skoða þennan hérna
http://tl.is/product/asus-rt-ac56u-broa ... gh-perform

Eða fá mér næstu gerð fyrir ofan ef þú ert með mörg AC Wifi tæki í gangi heima.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Fim 18. Feb 2016 16:48

emmi skrifaði:http://tl.is/product/rt-ac5300-broadband-ac-router-4k-samhaefur :p


yehhh!!! var að skoða síðuna fyrir nokkrum dögum þá var hann ekki til. :)
Er byrjaður að safna. :happy




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf braudrist » Fim 18. Feb 2016 18:01

Vel gert hjá Tölvulistanum að smyrja 20-30 Þús kall á þennan router :pjuke

Kaupið hann frekar á Amazon á 400$.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Fim 18. Feb 2016 18:12

braudrist skrifaði:Vel gert hjá Tölvulistanum að smyrja 20-30 Þús kall á þennan router :pjuke

Kaupið hann frekar á Amazon á 400$.


Og hvað ætlarðu að gera ef hann er gallaður eða bilar?
Senda hann út á Amazon?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf arons4 » Fim 18. Feb 2016 20:07

emmi skrifaði:http://tl.is/product/rt-ac5300-broadband-ac-router-4k-samhaefur :p

Þegar maður er kominn í þennan pening getur maður allt eins sparað örlítið meira og fengið sér cisco.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf dawg » Fim 18. Feb 2016 21:12

GuðjónR skrifaði:
braudrist skrifaði:Vel gert hjá Tölvulistanum að smyrja 20-30 Þús kall á þennan router :pjuke

Kaupið hann frekar á Amazon á 400$.


Og hvað ætlarðu að gera ef hann er gallaður eða bilar?
Senda hann út á Amazon?

Held reyndar að Amazon sé alveg með ágæta ábyrgð af svona raftækja drasli, var samt að skoða þetta og er ódýrara að kaupa hann hjá TL m.v amazon í uk.
Amazon.com vildi ekki senda til Íslands.

460 pund allt í allt * 1,25 = ca 100þ

En held að þetta sé smá overkill :megasmile , held ég haldi mig við 20-30 þús.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Fim 18. Feb 2016 22:54

Overkill eða ekki ... "this is the best shit money can buy!" Ég hef aldrei verið eins spenntur fyrir router áður.

Bandwidth for All
RT-AC5300 is the master of entertaining, able to support as many devices as people you invite over and can even maintain multiple simultaneous Full HD 1080P streams. Beyond content consumption, the RT-AC5300 enables a smarter home, supporting IP cameras, thermostats and a variety of devices you don't even own yet.

Unbeatable Coverage
With a four-transmit, four-receive (4T4R) antenna design, both Wi-Fi range and signal stability improve dramatically, able to reach our widest-ever coverage up to 500m2 (5400 ft2)1. AiRadar beamforming further focuses Wi-Fi signal on your devices, making your Wi-Fi faster, clearer and stronger.

More Bands Means more Devices
Having an ASUS RT-AC5300 is like having three wireless routers in one. the two separate 5 GHz wireless bands – each with speeds up to 2167 mbps—and the single 1000 Mbps 2.4GHz wireless band all work simultaneously. This means you can enjoy lag-free online gaming smooth 4k video streaming and uninterrupted file downloading on every device connected to your home network.

Airtime Fairness – Streamline Your Wi-Fi
Older devices slow down your network, and if connected to a standard Wi-Fi router. Your Wi-Fi connection is limited to the speed of the slowest device on your network. With Airtime Fairness, your fast devices transmit at the highest speed. Airtime Fairness technology on the RT-AC5300 improves the speed of fast devices by up to 65%6 in a multi-device household net-work by simply adjusting the communication time fairly.

Powerful Processor, Faster Transfers
RT-AC5300's top-of-the-line 1.4 GHz dual-core processor brings its computational capability to the next level. USB data transfers enjoy up to over 100 MB/s speed and the router download/upload speed (WAN-LAN throughput) up to 1800 Mbps.

8X Capacity Wi-Fi with Revolutionary MU-MIMO Technology
MU-MIMO gives every compatible devices its own dedicated full-speed Wi-Fi connection, so that multiple devices can connect at the same time without slowing down the network. In fact, RT-AC5300 is able to connect to multiple MU-MIMO-compatible clients at each device's maximum speed simultaneously, unlike standard single-user MIMO where individual devices have to wait for sequential transmissions.

Expansive Connectivity Options
With 4 Gigabit LAN ports on RT-AC5300, you can connect yup to four Ethernet compatible devices simultaneously. Non-Wi-Fi devices like your Smart TVs, game consoles, set-top boxes, media players, NAS strage devices and more in your home now can have their own exclusive dedicated ports. Making RT-AC5300 your digital home hub.

Link Aggregation, More Devices Go Faster!
RT-AC5300 features Link Aggregation, which combines two teaming LAN ports (the 1st and 2nd port) into one superfast wired connection for up to 2 Gbps using two Gigabit Ethernet cables. With Link Aggregation enabled on your NAS, clients can unlock unprecedented transfer speeds.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf russi » Fim 18. Feb 2016 23:20

Það að router sé með 1Gbit WAN porti er ekki það að hann ráði við 1Gbit, þar er aðalega átt við að hann fari yfir 100Mbit.
Þetta snýst allt um Throughputið á þeim, ef við skoðum þessa Asus routera sem er verið að benda á þá ná hvorugir þeirr 800Mbit, sjá:

Asus RT-AC56U er 780Mbit
Asus RT-AC5300 er 761Mbit

Þessi hér frá Netgear er ná mest um 932Mbit - http://www.smallnetbuilder.com/wireless/wireless-reviews/32239-ac1900-first-look-netgear-r7000-a-asus-rt-ac68u

Svo er hér annar frá D-Link sem er að ná um 925Mbit -
http://www.smallnetbuilder.com/wireless/wireless-reviews/32110-d-link-dir-868l-wireless-ac1750-dual-band-gigabit-cloud-router-reviewed

Þetta er nú líklega alveg nóg samt :D

Hér er síða sem ber þetta saman
http://www.smallnetbuilder.com/tools/charts/router/view



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf nidur » Fös 19. Feb 2016 08:00

Þannig að þegar 1000 mbps internetið kemur þá eru allir routerar ekki að ná fullum hraða :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Feb 2016 08:30

nidur skrifaði:Þannig að þegar 1000 mbps internetið kemur þá eru allir routerar ekki að ná fullum hraða :)

Einmitt það sem ég var að hugsa... :-k
Þegar heimsins bestu routerar rétt slefa yfir 900/900 ...
Þessi flotti asus ræður við 750/750 tengingu eða 95MBs sem er alls ekki slæmt, en manni finnst að hann ætti að ráða við 125MBs sem er 1000/1000
Kostirnir hans eru samt hvað hann er öflugur á heimanetinu, að routera mörgum tækjum í einu.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf russi » Fös 19. Feb 2016 13:42

Alltaf góð spurning um að fá sér bara gamla tölvu með 2 NIC sem við vitum að ráði við 1Gbps og henda upp pfSense eða öðrum álika lausnum. Þú ert þá með í höndunum ódýra græju sem er með töluvert öflugra hardware en flestir routerar, já og býður uppá ótrúlega skemmtilega möguleika.

Fara svo að einbeita sér að góðum AP í staðinn og 1Gbit switch.

Er alltaf að scouta netið núna að Intel NUC sem hefur 2 NIC, sem ég mynda nýta sem router, er takmarkað framboð á því. En það eru til vinnukonulausnir í kringum það.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Feb 2016 14:29

russi skrifaði:Alltaf góð spurning um að fá sér bara gamla tölvu með 2 NIC sem við vitum að ráði við 1Gbps og henda upp pfSense eða öðrum álika lausnum. Þú ert þá með í höndunum ódýra græju sem er með töluvert öflugra hardware en flestir routerar, já og býður uppá ótrúlega skemmtilega möguleika.

Fara svo að einbeita sér að góðum AP í staðinn og 1Gbit switch.

Er alltaf að scouta netið núna að Intel NUC sem hefur 2 NIC, sem ég mynda nýta sem router, er takmarkað framboð á því. En það eru til vinnukonulausnir í kringum það.


Það er bara vesen. :)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf russi » Fös 19. Feb 2016 15:28

GuðjónR skrifaði:
Það er bara vesen. :)


haha já, en það er mjög skemmtilegt vesen




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf einarth » Lau 20. Feb 2016 17:13

Daginn.

Þegar verið er að tala um stærðir á samböndum þá verður að hafa í huga overhead.

100Mb/s samband ber 100m bita á sek. Þegar allir protocol'arnir sem fólk er að nota yfir þessi sambönd til að flytja gögn eru búnir að taka sitt overhead og þú keyrir eitthvað speedtest yfir http - þá situr eftir ca. 94-95%. Sem sagt 100Mb/s samband skilar í speedtest max ca. 94-95Mb/s.

Sama með 1Gb/s samband - yfir http speedtest skilar það max ca. 940-950Mb/s.

Kv, Einar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Þri 23. Feb 2016 21:04

einarth skrifaði:Daginn.

Þegar verið er að tala um stærðir á samböndum þá verður að hafa í huga overhead.

100Mb/s samband ber 100m bita á sek. Þegar allir protocol'arnir sem fólk er að nota yfir þessi sambönd til að flytja gögn eru búnir að taka sitt overhead og þú keyrir eitthvað speedtest yfir http - þá situr eftir ca. 94-95%. Sem sagt 100Mb/s samband skilar í speedtest max ca. 94-95Mb/s.

Sama með 1Gb/s samband - yfir http speedtest skilar það max ca. 940-950Mb/s.

Kv, Einar.



Takk fyrir þessar upplýsingar.
Gott að vita þetta, þannig að ef þú ert með 100/100 tengingu og hún mælist 100/100 þá er ISP'inn væntanlega að gefa þér auka 5%.
Í uTorrent er hægt að skoða hraðann, þar er einmitt talað um hraða með og án "overhead".

p.s. ef router er gefin upp með 1GB WAN port eins og talað er hér að ofan ætti hann þá ekki að skila í gegnum sig 940-950Mb/s í stað 740Mb/s ?
Viðhengi
overhead2.PNG
overhead2.PNG (156.84 KiB) Skoðað 3026 sinnum




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf einarth » Þri 23. Feb 2016 21:24

GuðjónR skrifaði:Takk fyrir þessar upplýsingar.
Gott að vita þetta, þannig að ef þú ert með 100/100 tengingu og hún mælist 100/100 þá er ISP'inn væntanlega að gefa þér auka 5%.
Í uTorrent er hægt að skoða hraðann, þar er einmitt talað um hraða með og án "overhead".

p.s. ef router er gefin upp með 1GB WAN port eins og talað er hér að ofan ætti hann þá ekki að skila í gegnum sig 940-950Mb/s í stað 740Mb/s ?


Já passar - það er bætt við til að speedtestin sýni "rétta" niðurstöðu :)

Með routera og 1Gb port þá eru eins og þú veist ekki til nein stærð á milli 100Mb og 1Gb..svo um leið og router getur afkastað meira í routing getu en 100Mb þá þarf hann 1Gb port.

Það eitt og sér að það sé 1Gb port í router segir ekkert til um hvað hann getur rútað hratt - það þýðir bara að portið sjálft fer ekki að takmarka hann fyrr en við 1Gb. Afköst í routing í þessum heimilisgræjum fer eftir hvað CPU'inn í honum er hraðvirkur..

Kv, Einar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingu varðandi kaup á heimilis router

Pósturaf GuðjónR » Þri 23. Feb 2016 22:23

einarth skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Takk fyrir þessar upplýsingar.
Gott að vita þetta, þannig að ef þú ert með 100/100 tengingu og hún mælist 100/100 þá er ISP'inn væntanlega að gefa þér auka 5%.
Í uTorrent er hægt að skoða hraðann, þar er einmitt talað um hraða með og án "overhead".

p.s. ef router er gefin upp með 1GB WAN port eins og talað er hér að ofan ætti hann þá ekki að skila í gegnum sig 940-950Mb/s í stað 740Mb/s ?


Já passar - það er bætt við til að speedtestin sýni "rétta" niðurstöðu :)

Með routera og 1Gb port þá eru eins og þú veist ekki til nein stærð á milli 100Mb og 1Gb..svo um leið og router getur afkastað meira í routing getu en 100Mb þá þarf hann 1Gb port.

Það eitt og sér að það sé 1Gb port í router segir ekkert til um hvað hann getur rútað hratt - það þýðir bara að portið sjálft fer ekki að takmarka hann fyrr en við 1Gb. Afköst í routing í þessum heimilisgræjum fer eftir hvað CPU'inn í honum er hraðvirkur..

Kv, Einar.


Já ég átta mig á því að það er annaðhvort 100 eða 1000...
Var bara að spá í það sem þessi sagði:
russi skrifaði:Það að router sé með 1Gbit WAN porti er ekki það að hann ráði við 1Gbit, þar er aðalega átt við að hann fari yfir 100Mbit.
Þetta snýst allt um Throughputið á þeim, ef við skoðum þessa Asus routera sem er verið að benda á þá ná hvorugir þeirr 800Mbit, sjá:

Asus RT-AC56U er 780Mbit
Asus RT-AC5300 er 761Mbit

Þessi hér frá Netgear er ná mest um 932Mbit - http://www.smallnetbuilder.com/wireless/wireless-reviews/32239-ac1900-first-look-netgear-r7000-a-asus-rt-ac68u

Svo er hér annar frá D-Link sem er að ná um 925Mbit -
http://www.smallnetbuilder.com/wireless/wireless-reviews/32110-d-link-dir-868l-wireless-ac1750-dual-band-gigabit-cloud-router-reviewed

Þetta er nú líklega alveg nóg samt :D

Hér er síða sem ber þetta saman
http://www.smallnetbuilder.com/tools/charts/router/view


Ef maður horfir aðeins til framtíðar, þar sem GR er með 1000/1000 tengingar á kantinum er þá engin router sem ræður við svoleiðis ofurhraða?