Ok, PSU er gamalt og Turninn er skítsæmilegur, CPU er með stock viftunni en
Við erum að tala um i7 4770K aldrei verið yfirklukkaður og
32GB af vinnsluminni 1600MHz í fínasta móðurborði.
Mig langar til að byrja með að athuga hvort að áhugi sé fyrir því að versla þetta allt í einum pakka
Ef lítill áhugi er þá fer hún hugsanlega í parta.
- Intel Core i7-4770K 3,5Ghz Sjá nánar - Sjá benchmark
- MSI B85M-G43 1150 Sjá nánar
- Corsair 16GB 2x8 1600MHz CL10 Veng LP Sjá nánar
- Corsair 16GB 2x8 1600MHz CL10 Veng LP Sjá nánar
- FSP Everest 80Plus 800W PSU Sjá nánar
- EZ-cool N2-800D Sjá nánar
- Samsung 120GB 840 Sjá nánar
- Löglegt Windows 10 Pro nýuppsett og lykillinn fylgir
Athugið að það er ekkert skjákort í henni, en það er eitt innbyggt í móðurborðið.
Þessi vél er seld