365 - Hvernig eru þeir?


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf tomasandri » Fim 11. Feb 2016 12:11

Sælir.
Var að sjá þennan díl sem 365 er að bjóða upp á, endalausar mínútur, endalaus sms og endalaust gagnamagn á aðeins 2.990 kr.
Fannst þetta hljóma rosalega vel en líka alveg hrikalega ódýrt. Er eitthvað vit í þessu? Einhver hérna búinn að prófa þetta?

Og um 365. Hef heyrt að þeir séu "skíta-kompaný"(til að quota fólk) með hrikalega lélega þjónustu og allt alltaf að crasha. Hef aldrei verið hjá þeim með neitt svo að ég veit ekki svo mikið um þetta.


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf valdij » Fim 11. Feb 2016 12:22

Ætlaði einmitt að fara spyrja að því sama - sérstaklega með netið hjá þeim. Eru einhverjir hjá 365 með net/síma og hafa eitthvað gott/slæmt um það að segja?

Orðinn þreyttur á Vodafone, og þar sem fjölskyldan er með Skemmtipakkann frá 365 þá er töluverður sparnaður í að fara með netið yfir 365. Ætlaði einnig að fara með farsíman yfir þar sem þetta 2.990 kr.- á mánuði tilboð lítur út fyrir að vera of gott til að hafna fyrir mitt leyti.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf lukkuláki » Fim 11. Feb 2016 13:02

Ég er þar með síma og net en ég vil byrja á að benda þér á að lesa allar upplýsingar um þetta tilboð.
Þú færð þetta ekki á þessu verði nema vera með "sjónvarpspakka" hjá þeim.

Ég hef verið mjög ánægður með netið hjá þeim þar til núna nýlega að það er búið að vera frekar hægt og ég er með ljósleiðara
þeir vilja að ég komi með routerinn og skipti um hann en ég er 99% viss um að vandamálið sé ekki routerinn.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf eriksnaer » Fim 11. Feb 2016 13:55

lukkuláki skrifaði:Ég er þar með síma og net en ég vil byrja á að benda þér á að lesa allar upplýsingar um þetta tilboð.
Þú færð þetta ekki á þessu verði nema vera með "sjónvarpspakka" hjá þeim.

Ég hef verið mjög ánægður með netið hjá þeim þar til núna nýlega að það er búið að vera frekar hægt og ég er með ljósleiðara
þeir vilja að ég komi með routerinn og skipti um hann en ég er 99% viss um að vandamálið sé ekki routerinn.

bókaði þennan farsímapakka í gær án þess að vera með neitt annað hjá þeim, greiði 2990 á mánuði fyrir bara það og ekkert sjónvarp frá þeim eða stöð2 á heimilinu..


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf lukkuláki » Fim 11. Feb 2016 14:15

eriksnaer skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ég er þar með síma og net en ég vil byrja á að benda þér á að lesa allar upplýsingar um þetta tilboð.
Þú færð þetta ekki á þessu verði nema vera með "sjónvarpspakka" hjá þeim.

Ég hef verið mjög ánægður með netið hjá þeim þar til núna nýlega að það er búið að vera frekar hægt og ég er með ljósleiðara
þeir vilja að ég komi með routerinn og skipti um hann en ég er 99% viss um að vandamálið sé ekki routerinn.

bókaði þennan farsímapakka í gær án þess að vera með neitt annað hjá þeim, greiði 2990 á mánuði fyrir bara það og ekkert sjónvarp frá þeim eða stöð2 á heimilinu..


Er að tala um internetið


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf Xovius » Fim 11. Feb 2016 15:32

Ég er enn hjá þeim, var í tal fyrir sameiningu. Þjónustan fór niður í klósettið eftir sameininguna en er örlítið að batna. Netið virkar fínt og það er svosem ekkert vesen á meðan ekkert bilar en ef þú þarft einhverja þjónustu ferðu strax að skoða síður hjá öðrum fyrirækjum... Hef bara aldrei nennt að skipta.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf astro » Fim 11. Feb 2016 17:51

lukkuláki skrifaði:Ég er þar með síma og net en ég vil byrja á að benda þér á að lesa allar upplýsingar um þetta tilboð.
Þú færð þetta ekki á þessu verði nema vera með "sjónvarpspakka" hjá þeim.

Ég hef verið mjög ánægður með netið hjá þeim þar til núna nýlega að það er búið að vera frekar hægt og ég er með ljósleiðara
þeir vilja að ég komi með routerinn og skipti um hann en ég er 99% viss um að vandamálið sé ekki routerinn.


Tengdu þá bara CAT kapal frá tölu og beint í telsey boxið hjá þér og farðu á speedtest.gagnaveita.is og mældu hraðann.

Geturu útilokað að þetta sé router eða ekki.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Pisc3s
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 23. Júl 2008 22:44
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf Pisc3s » Fim 11. Feb 2016 19:31

Ákvað að prufa einn mánuð hjá þeim, búinn að vera þar í u.þ.b ár og so far so good.
Mjög ánægður með hraðann hjá þeim, niðurhal og tölvuleikjaspilun hefur solid, ekkert til að kvarta undan og verðið er líka frekar gott.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Feb 2016 19:42

Pisc3s skrifaði:Ákvað að prufa einn mánuð hjá þeim, búinn að vera þar í u.þ.b ár og so far so good.
Mjög ánægður með hraðann hjá þeim, niðurhal og tölvuleikjaspilun hefur solid, ekkert til að kvarta undan og verðið er líka frekar gott.


Hvernig pakka ertu með hjá þeim og hvað ertu að borga mánaðarlega ?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf depill » Fim 11. Feb 2016 22:27

GuðjónR skrifaði:
Pisc3s skrifaði:Ákvað að prufa einn mánuð hjá þeim, búinn að vera þar í u.þ.b ár og so far so good.
Mjög ánægður með hraðann hjá þeim, niðurhal og tölvuleikjaspilun hefur solid, ekkert til að kvarta undan og verðið er líka frekar gott.


Hvernig pakka ertu með hjá þeim og hvað ertu að borga mánaðarlega ?


Er basicly bara einn pakki 7.490 fyrir 100 Mb/s ljós ótakmarkað ( 1000 kr fyrir þá sem eru með sjónvarpsáskrift ). Svo ef þú átt möguleika á 500 Mb/s ( ert með þannig box ) þá kostra það bara það sama ( 7.490 / 1000 kr ) .

Heimasíminn ótakmarkað í farsíma og heimasíma 1.990 kr p. mán



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf GuðjónR » Fös 12. Feb 2016 12:35

depill skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Pisc3s skrifaði:Ákvað að prufa einn mánuð hjá þeim, búinn að vera þar í u.þ.b ár og so far so good.
Mjög ánægður með hraðann hjá þeim, niðurhal og tölvuleikjaspilun hefur solid, ekkert til að kvarta undan og verðið er líka frekar gott.


Hvernig pakka ertu með hjá þeim og hvað ertu að borga mánaðarlega ?


Er basicly bara einn pakki 7.490 fyrir 100 Mb/s ljós ótakmarkað ( 1000 kr fyrir þá sem eru með sjónvarpsáskrift ). Svo ef þú átt möguleika á 500 Mb/s ( ert með þannig box ) þá kostra það bara það sama ( 7.490 / 1000 kr ) .

Heimasíminn ótakmarkað í farsíma og heimasíma 1.990 kr p. mán


Þannig að 500/500 ljósleiðari + ótakarkað niðurhal + Stöð2 og Stöð2 maraþon á 11k á mánuði'?
https://365.is/sjonvarp/skemmtipakkinn
Er virkilega ekkert sem hangir á spýtunni?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf svanur08 » Fös 12. Feb 2016 16:18

Styrkja Jón Ásgeir, nei takk ekki ég allavegna.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf depill » Fös 12. Feb 2016 16:49

GuðjónR skrifaði:
depill skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Pisc3s skrifaði:Ákvað að prufa einn mánuð hjá þeim, búinn að vera þar í u.þ.b ár og so far so good.
Mjög ánægður með hraðann hjá þeim, niðurhal og tölvuleikjaspilun hefur solid, ekkert til að kvarta undan og verðið er líka frekar gott.


Hvernig pakka ertu með hjá þeim og hvað ertu að borga mánaðarlega ?


Er basicly bara einn pakki 7.490 fyrir 100 Mb/s ljós ótakmarkað ( 1000 kr fyrir þá sem eru með sjónvarpsáskrift ). Svo ef þú átt möguleika á 500 Mb/s ( ert með þannig box ) þá kostra það bara það sama ( 7.490 / 1000 kr ) .

Heimasíminn ótakmarkað í farsíma og heimasíma 1.990 kr p. mán


Þannig að 500/500 ljósleiðari + ótakarkað niðurhal + Stöð2 og Stöð2 maraþon á 11k á mánuði'?
https://365.is/sjonvarp/skemmtipakkinn
Er virkilega ekkert sem hangir á spýtunni?


Ef þú ert með myndlykil þá er það 1.390 kr til Vodafone(ish man ekki akkurat ) , 2.580 kr til GR, 9.990 kr fyrir Stöð 2 + 1000 kr fyrir netið + 650 kr fyrir routerinn ( sem er optional reyndar ) = 14.610.

Ef þú ert með rétta tegund fa ljósleiðaraboxi. Annars auðvita 18k í stofnkostnað.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf MatroX » Sun 14. Feb 2016 18:47

hvað skilgreina þeir sem endalaust gagnamagn á 4g hjá þeim ætli það sé eitthver takmörk á því?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf jonsig » Sun 14. Feb 2016 19:03

Ég og konan fórum til þeirra með tal. En svo lenti hún í einhverju veseni þar sem inneignin hennar hverfur 2mínutum eftir að hún setur hana inná.
Og hún hefur hringt 3-4x og alltaf sagt við hana að það verði haft samband ASAP en það gerist ekki neitt . Kæmi mér ekki á óvart að hún segi þeim upp soon ,bara útaf lélegu costumer service .




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf Vaktari » Sun 14. Feb 2016 19:06

MatroX skrifaði:hvað skilgreina þeir sem endalaust gagnamagn á 4g hjá þeim ætli það sé eitthver takmörk á því?



Ekkert þak á þessu virðist vera.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf Vaktari » Sun 14. Feb 2016 19:08

jonsig skrifaði:Ég og konan fórum til þeirra með tal. En svo lenti hún í einhverju veseni þar sem inneignin hennar hverfur 2mínutum eftir að hún setur hana inná.
Og hún hefur hringt 3-4x og alltaf sagt við hana að það verði haft samband ASAP en það gerist ekki neitt . Kæmi mér ekki á óvart að hún segi þeim upp soon ,bara útaf lélegu costumer service .



Vanalega þegar inneign hverfur bara strax þá er það mikil 3g/4g notkun. Spurning með að athuga notkunina á farsímanum.
Því það eru engir netpakkar á frelsi ef síminn er í þannig leið.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf jonsig » Sun 14. Feb 2016 19:32

Hún hefur verið þarna í 3ár , það var lokað fyrir þetta vesen hjá henni(þeim megin) þannig að þetta var ekki vesen með síman hjá henni . En hún vildi bara vita hvað þeir skulduðu sér mikinn pening þar sem hún hafði sett 5þúsund krónur sem hurfu . Og hvernig hún lýsir þessu er þetta handónýt costumer service .



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf GuðjónR » Lau 27. Feb 2016 00:57




Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 27. Feb 2016 08:59

GuðjónR skrifaði:Eitthvað til í þessu?
http://skandall.is/index.php/365-fjarsk ... ur-um-300/


Þer eru aðeins með eina þjónustuleið í gangi: Endalaust net á 7490.

En eitt sem ég rak augun í þegar ég var að skoða þetta fyrir foreldra mína, þar sem þau voru hjá Tal og verða sjálfkrafa færð í þessa nýju endalausu leið. Ef smellt er á "Verðskrá" hjá netinu hér þá stendur:

"1. Fyrstu 20 GB í Endalausu Interneti eru á 0 kr. Ef viðskiptavinur fer ekki yfir 20 GB í mánuðinum greiðir hann 0 kr. þann mánuðinn. Annars er greitt samkvæmt verðskrá hér að ofan."

Er ég að skilja þetta rétt? Ef notandi fer aldrei yfir 20GB á mánuði, er hann með frítt net? Ég veit að þetta er upp og niður, innlent og erlent, en t.d. fyrir foreldra mína sem nota netið til að skoða póstinn og Skype, þá held ég að þetta væri hagstæðasti díllinn. Auðvitað borgar maður aðgangs/línugjald og leigu á router, en samt.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf jonsig » Lau 27. Feb 2016 11:35

Ég er einmitt að lenda í sama núna , nema ég er að borga 4000 fyrir nánast enga símnotkun , þetta hefur hækkað helling eftir að 365 tók yfir tal .

Það er góð regla að forðast allt Jón Ásgeir ish .


Mynd


Mynd



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf depill » Lau 27. Feb 2016 20:34

GuðjónR skrifaði:Eitthvað til í þessu?
http://skandall.is/index.php/365-fjarsk ... ur-um-300/


Alveg örugglega, þessi gæi er semsagt að nota 20 - 170 GB per mánuð og fer úr því að greiða 1990 kr ( hann segir reyndar á Facebook að hann sé með skemmtipakkan, og þá er þetta reyndar lækkun + ótakarmakð gagnamagn, en segjum að hann sé búinn að segja honum upp ) uppí 7.490 kr.

Partur af conceptinu hjá 365 er væntanlega að einfalda líka töluvert ferla sín megin, reikningamistök, mælingamistök o.s.frv. Það er núna bara grunnpakkinn sem innifelur 20 GB og svo ótakmarkað. Mér finnst þetta smart( ég vinn samt fyrir samkeppnina ), en eins og með svo margt hentar þetta ekki öllum og mér finnst það bara svona merki um góða samkeppni.

Væntanlega hentar þessum einstakling bara best að vera hjá Hringdu eða bara Nova með 4G Internet miðað við svona "total internet usage", en ég myndi hins vegar aldrei fá mér 4G internet þar sem ég hef ekki þolinmæði fyrir flöktinu ( tala af reynslu, búinn að reyna ).



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 27. Feb 2016 21:45

Þeir eru náttúrulega bara að vera í takt við tímann. Nú sérstaklega þegar Netflix er komið þá er erlend notkun að stóraukast og þetta úrelta módel er ekki að gera sig.

En fyrir fólkið sem er að nota meira en 20GB og minna en 300GB á mánuði, þá eru til hagstæðari leiðir.



Skjámynd

Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf Perks » Sun 28. Feb 2016 22:40

jonsig skrifaði:Ég er einmitt að lenda í sama núna , nema ég er að borga 4000 fyrir nánast enga símnotkun , þetta hefur hækkað helling eftir að 365 tók yfir tal .

Það er góð regla að forðast allt Jón Ásgeir ish .


Mynd


Mynd


þessi reikningur.. internet 0kr heimasími 0kr. svo er 150gb í gagnamagnspakka 1990 og rest notkun á heimasíma sýnist mér..
ég myndi alveg segja já við neti og heimasíma á 0kr.


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 - Hvernig eru þeir?

Pósturaf Icarus » Mán 29. Feb 2016 10:14

Þetta er gamli reikningurinn, reikningurinn sem hann var sáttur með. Hann er að benda á að það er allt að breytast.