Þráðlaus heyrnartól.


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Mið 27. Jan 2016 23:35

Olli skrifaði:
dbox skrifaði:Er ekki alveg eins gott að kaupa 1.0 wireless.
Munurinn er nú varla svo mikill?


Momentum 1.0 wireless eru ekki til, momentum línan bauð ekki upp á þráðlaus til að byrja með
Ruglingurinn er til kominn því að partur af fyrsta batchi Momentum Wireless (2.0) var innkallað útaf eitthverjum vandræðum með bluetoothið skilst mér


Takk fyrir svarið spurningin er einfaldlega hvað eru þá bestu heyrnatól sem ég get fegnið undir 40k lýst ekki nægilega vel á efstu.



Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf jonno » Fim 28. Jan 2016 03:03

Tiger skrifaði:Sagði hann eitthvað verð?

Þau eru til á amazon

http://www.amazon.com/Sennheiser-Moment ... B00SNI44CQ


Hefur einhver hérna reynslu af Parrot Zik 2 dósum? Já eða Parrot Zik 3?



Þau eru seld á 64.900 í pfaff http://pfaff.is/momentum-wl-xl-iv

,



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf nidur » Fim 28. Jan 2016 11:12

Var ekki einhver hérna sem mældi með þessum
http://tl.is/product/gaming-h2100-leikj ... l-71-dolby

Ég er allavega með wired svona 7.1 og það er fínn bassí og hljómgæði í þeim fyrir þennan pening held ég.




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Fim 28. Jan 2016 20:23




Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dori » Fim 28. Jan 2016 21:59

Lúkka alveg solid og fá fína dóma t.d. á Amazon. Eini gallinn sem ég sé án þess að vita nokkuð um þau er að þau virka rosa bulky. En það er fítus fyrir sumum...




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Fim 28. Jan 2016 23:32

dori skrifaði:Lúkka alveg solid og fá fína dóma t.d. á Amazon. Eini gallinn sem ég sé án þess að vita nokkuð um þau er að þau virka rosa bulky. En það er fítus fyrir sumum...


Já er sammála þér með það.
Er til betri hönnum á svipuðu verði?



Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf jonno » Mán 01. Feb 2016 19:24

Tiger skrifaði:Sagði hann eitthvað verð?

Þau eru til á amazon

http://www.amazon.com/Sennheiser-Moment ... B00SNI44CQ



Þau eru komin niður í pfaff og kosta 64.900 ( þau eru til í svörtu ekki hvít eins og á myndinni )

http://pfaff.is/momentum-wl-xl-iv



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf BugsyB » Þri 02. Feb 2016 02:18

ég er með samsung level on og ég er mjög hrifnn af þeim og þau kosta bara um 30k


Símvirki.


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Fim 04. Feb 2016 02:33

BugsyB skrifaði:ég er með samsung level on og ég er mjög hrifnn af þeim og þau kosta bara um 30k


Koma þau svipað út og sennheiser?



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf BugsyB » Lau 06. Feb 2016 01:54

ég er með svoleðis og er mjög hrifinn af þeim og með noise canceling


Símvirki.


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Lau 06. Feb 2016 03:28

BugsyB skrifaði:ég er með svoleðis og er mjög hrifinn af þeim og með noise canceling


Hvar fást þau?



Skjámynd

jonno
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2008 22:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf jonno » Lau 06. Feb 2016 04:01

dbox skrifaði:
BugsyB skrifaði:ég er með svoleðis og er mjög hrifinn af þeim og með noise canceling


Hvar fást þau?


Til dæmis í Samsungsetrinu

http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1019/




PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf PandaWorker » Lau 06. Feb 2016 14:14

dbox skrifaði:
BugsyB skrifaði:ég er með svoleðis og er mjög hrifinn af þeim og með noise canceling


Hvar fást þau?

Þú getur fengið þessi á 26þús:
viewtopic.php?f=67&t=68408




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Sun 07. Feb 2016 22:36




Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf tanketom » Sun 07. Feb 2016 23:50



Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Mán 08. Feb 2016 18:14

dbox skrifaði:Hvað haldið þið um þessi?

http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... _Litil.ecp



Á einhver svona?




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Lau 20. Feb 2016 20:28

Hvar fær maður momentum 2.0 í dag?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf nidur » Lau 20. Feb 2016 20:30

Ég fékk mín í Pfaff en var búinn að bíða í 10 vikur




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Lau 20. Feb 2016 21:21

nidur skrifaði:Ég fékk mín í Pfaff en var búinn að bíða í 10 vikur


Ok þau eru allstaðar uppselt.
Hvað greiddir þú fyrir herlegheitin?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf nidur » Lau 20. Feb 2016 21:28

dbox skrifaði:
nidur skrifaði:Ég fékk mín í Pfaff en var búinn að bíða í 10 vikur


Ok þau eru allstaðar uppselt.
Hvað greiddir þú fyrir herlegheitin?


Uppsett verð

http://pfaff.is/momentum-wireless

Varstu ekki annars að tala um þessi?

Eru ennþá til á lager.




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Lau 20. Feb 2016 22:27

nidur skrifaði:
dbox skrifaði:
nidur skrifaði:Ég fékk mín í Pfaff en var búinn að bíða í 10 vikur


Ok þau eru allstaðar uppselt.
Hvað greiddir þú fyrir herlegheitin?


Uppsett verð

http://pfaff.is/momentum-wireless

Varstu ekki annars að tala um þessi?

Eru ennþá til á lager.


Er þetta ekki 2.0?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf nidur » Lau 20. Feb 2016 22:55

dbox skrifaði:
nidur skrifaði:
dbox skrifaði:
nidur skrifaði:Ég fékk mín í Pfaff en var búinn að bíða í 10 vikur


Ok þau eru allstaðar uppselt.
Hvað greiddir þú fyrir herlegheitin?


Uppsett verð

http://pfaff.is/momentum-wireless

Varstu ekki annars að tala um þessi?

Eru ennþá til á lager.


Er þetta ekki 2.0?


Jú, over ear og Wireless kannski er til v2 af einhverju öðru sem þú vilt.




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Pósturaf dbox » Lau 20. Feb 2016 23:19

Ég er bara að meina 2.0 framleitt 2015 þetta hlýtur að vera það?




Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól

Pósturaf dbox » Sun 21. Feb 2016 16:25

Hvernig eru jbl að koma út?
Er maður ekki bara að fá meira fyrir peningin í jbl heyrnartólum

http://sm.is/product/heyrnartol-bluetoo ... e50btwhite

Ef að maður skoða dóma hér http://www.cnet.com/topics/headphones/b ... r-the-ear/
Þá sýnist mér sony t.d vera að gera gott mót



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus heyrnartól

Pósturaf tanketom » Sun 21. Feb 2016 17:45

dbox skrifaði:Hvernig eru jbl að koma út?
Er maður ekki bara að fá meira fyrir peningin í jbl heyrnartólum

http://sm.is/product/heyrnartol-bluetoo ... e50btwhite

Ef að maður skoða dóma hér http://www.cnet.com/topics/headphones/b ... r-the-ear/
Þá sýnist mér sony t.d vera að gera gott mót


JBL eru drasl, þau eru allt of lágvær þrátt fyrir hæðstu stillingu ekki sérstakur hljómur, ég pantaði Sony MDR-XB950BT á ebay, kostaði mig sirka 20þ og ég hef bara aldrei átt jafn þægileg og góð headphone.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do