Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
sælir ,
hafa menn einhverja skoðun á þvi hvaða gamepad eru að standa sig best, notkun og virkni í leikjum.
hafa menn einhverja skoðun á þvi hvaða gamepad eru að standa sig best, notkun og virkni í leikjum.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Ps4 stýripinninn fær mitt stig
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
xbox
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Mér skilst að Xbox one fjarstýringin sé eina vitið.
Hún fylgir líka með Oculus núna sem er ákveðin gæðavottun
Hún fylgir líka með Oculus núna sem er ákveðin gæðavottun
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
capteinninn skrifaði:Hún fylgir líka með Oculus núna sem er ákveðin gæðavottun
Það er nú ekki vottun um meira en hver var tilbúinn að borga meira með...
Annars er Xbox fjarstýringin sú eina sem er með native driver-a á Windows. Sony segjast ætla að gera sýna eigin fyrir DualShock 4 en hafa ekki gert það ennþá sem þýðir að þær fjarstýringar fara í gegnum þýðanda (sem þú þarft að sækja á netinu) inn í Xbox driverinn. Held að það hafi samt ekki þau áhrif á spilun... Þarf bara að læra hvaða Xbox takkar samsvara hvaða tökkum á PlayStation þegar þú ert að spila leiki þar sem þeir eru flestir bara með Xbox leiðbeiningum á skjánum.
Þetta er í raun þessi endalausa spurning um hvor fjarstýringin er betri sem ekkert svar er við því að það fer svo mikið eftir fólki... Þær virka báðar það fullkomlega að þú ættir bara að velja þá sem þér finnst þægilegra að nota (halda á, takkar o.s.frv.).
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
well, ég er með logitech f710 og ég ætla að mæla á móti honum ! hann var fínn til að byrja með en síðan fóru trigger takkarnir að vera skrítnir!
fyrir það var ég með xbox 360 og fannst það mjög fínt (stærri og svona). Ps fjarstýringar finnst mér ekki endast jafn lengi og xbox . en síðan eru nvidia shield fjarstýringarnar mjög þægilegar en maður getur ekki notað þær þráðlaust
ef ég ætti að velja myndi ég prófa xbox one held ég
fyrir það var ég með xbox 360 og fannst það mjög fínt (stærri og svona). Ps fjarstýringar finnst mér ekki endast jafn lengi og xbox . en síðan eru nvidia shield fjarstýringarnar mjög þægilegar en maður getur ekki notað þær þráðlaust
ef ég ætti að velja myndi ég prófa xbox one held ég
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Ég ætla mæla með steam controller, búinn að vera með hann í 2 vikur og get alls ekki farið aftur í xbox controller.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Ég mæli með xbox 360 controller fyrir Windows. Búinn að eiga minn í 1-2 ár og hefur aldrei klikkað. Þarf heldur ekki að spá neitt í driver þar sem þetta er frá Microsoft
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Sama hér, er með 3rd party Xbox 360 controller og það bara svínvirkar. Sumir leikir sem maður nennir ekkert að spila nema með controller, s.s. Fifa og RocketLeague
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Nota 3rd party xbox 360 controller sem ég pantaði "dirt cheap" frá AliExpress. Virkar mjög vel!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
birkirsnaer skrifaði:Nota 3rd party xbox 360 controller sem ég pantaði "dirt cheap" frá AliExpress. Virkar mjög vel!
Geturu komið með link sem dæmi.?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Aimar skrifaði:birkirsnaer skrifaði:Nota 3rd party xbox 360 controller sem ég pantaði "dirt cheap" frá AliExpress. Virkar mjög vel!
Geturu komið með link sem dæmi.?
http://www.aliexpress.com/item/1pcs-USB-Wired-Joypad-Gamepad-white-Controller-For-Microsoft-for-Xbox-Slim-for-360-PC-for/32299906714.html?spm=2114.031010208.3.1.OeMuGz&ws_ab_test=searchweb201556_1,searchweb201644_4_10001_10002_10005_10006_10003_10004_62,searchweb201560_2,searchweb1451318400_6150
Svona til dæmis?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Aimar skrifaði:Aimar skrifaði:birkirsnaer skrifaði:Nota 3rd party xbox 360 controller sem ég pantaði "dirt cheap" frá AliExpress. Virkar mjög vel!
Geturu komið með link sem dæmi.?
http://www.aliexpress.com/item/1pcs-USB-Wired-Joypad-Gamepad-white-Controller-For-Microsoft-for-Xbox-Slim-for-360-PC-for/32299906714.html?spm=2114.031010208.3.1.OeMuGz&ws_ab_test=searchweb201556_1,searchweb201644_4_10001_10002_10005_10006_10003_10004_62,searchweb201560_2,searchweb1451318400_6150
Svona til dæmis?
Ég á svona eins gamepad nema mitt er wireless. Er bara mjög ánægður með hann
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Jonssi89 skrifaði:Aimar skrifaði:Aimar skrifaði:birkirsnaer skrifaði:Nota 3rd party xbox 360 controller sem ég pantaði "dirt cheap" frá AliExpress. Virkar mjög vel!
Geturu komið með link sem dæmi.?
http://www.aliexpress.com/item/1pcs-USB-Wired-Joypad-Gamepad-white-Controller-For-Microsoft-for-Xbox-Slim-for-360-PC-for/32299906714.html?spm=2114.031010208.3.1.OeMuGz&ws_ab_test=searchweb201556_1,searchweb201644_4_10001_10002_10005_10006_10003_10004_62,searchweb201560_2,searchweb1451318400_6150
Svona til dæmis?
Ég á svona eins gamepad nema mitt er wireless. Er bara mjög ánægður með hann
Ég keypti einmitt svona wired gaur á sirka þessu verði (minnir að sá sem ég pantaði var um 13 USD með sendingarkostanði) en sá sem ég keypti er reyndar svartur.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Reputation: 5
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
er með þennan og notað hann síðan 2011, love it! http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .253707500
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 210
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kúba
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Aimar skrifaði:Aimar skrifaði:birkirsnaer skrifaði:Nota 3rd party xbox 360 controller sem ég pantaði "dirt cheap" frá AliExpress. Virkar mjög vel!
Geturu komið með link sem dæmi.?
http://www.aliexpress.com/item/1pcs-USB-Wired-Joypad-Gamepad-white-Controller-For-Microsoft-for-Xbox-Slim-for-360-PC-for/32299906714.html?spm=2114.031010208.3.1.OeMuGz&ws_ab_test=searchweb201556_1,searchweb201644_4_10001_10002_10005_10006_10003_10004_62,searchweb201560_2,searchweb1451318400_6150
Svona til dæmis?
Er þessi að virka með windows 8.1? Og steam
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
gamall þráður. Er einhver þróun fyrir fjarstýringar á steam? Er Xbox ennþá málið? eða eru einhverjar sérstakar pc fjarstýringar sem eru notaðar núna? er i veseni með suma leiki og ps5 fjarstýringu.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Aimar skrifaði:gamall þráður. Er einhver þróun fyrir fjarstýringar á steam? Er Xbox ennþá málið? eða eru einhverjar sérstakar pc fjarstýringar sem eru notaðar núna? er i veseni með suma leiki og ps5 fjarstýringu.
Gætir þurft þetta https://ds4-windows.com/ ég nota þetta með ps4 fjarstýringu
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Takk fyrir svarið. En ég nota svona og stundum er vesen.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Aimar skrifaði:Takk fyrir svarið. En ég nota svona og stundum er vesen.
Meinar hef ekki lent í því, mátti reyna
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Aimar skrifaði:gamall þráður. Er einhver þróun fyrir fjarstýringar á steam? Er Xbox ennþá málið? eða eru einhverjar sérstakar pc fjarstýringar sem eru notaðar núna? er i veseni með suma leiki og ps5 fjarstýringu.
Steam er með mikiðsupport fyrir öllu stóru merkin t.d ps xbox nintendo, playstation með firmware updater sem er nice loksins.
Nota sjálfur ps5 fjarstýringu sem virkar mjög vel með steam en allt utan steam þarf ég ds4windows forritið.
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Sem einhver sem hefur notað mikið af fjarstyringum fá þessar tvær mitt helsta meðmæli:
-Fyrir leiki sem nota aðalega stýripinna: Xbox Series X/S
-Fyrir leiki sem nota aðalega D-pad: 8bitdo Pro 2
Bara svo að þú vitir á því þá getur þú farið í Steam Library > "Add a Non-Steam game to my Steam Library" og keyrt svo leikinn þaðan. Þá munu fjarstýringarstillingar hjá Steam taka yfir og virka með leiknum.
-Fyrir leiki sem nota aðalega stýripinna: Xbox Series X/S
-Fyrir leiki sem nota aðalega D-pad: 8bitdo Pro 2
Cozmic skrifaði:Nota sjálfur ps5 fjarstýringu sem virkar mjög vel með steam en allt utan steam þarf ég ds4windows forritið.
Bara svo að þú vitir á því þá getur þú farið í Steam Library > "Add a Non-Steam game to my Steam Library" og keyrt svo leikinn þaðan. Þá munu fjarstýringarstillingar hjá Steam taka yfir og virka með leiknum.
Síðast breytt af Hausinn á Lau 20. Jan 2024 16:08, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
+1 á 8BitDo. Er með einn Ultimate og annan Ultimate-C sem hefur reynst vel á linux. Er kominn með 300+ tíma á annan þeirra og ekkert slakari en nýr. Fæst á 3,500kr í coolshop.is
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Keypti mér Xbox Elite Series 2 þráðlausan stýripinna með 40 klukkutíma rafhlöðuendingu.
Buy it nice or buy it twice reglan, nenni ekki alltaf að hafa hann í sambandi eða skipta um AA batterí, 25 þús kallinn í Elko er alveg worth it fyrir mér.
Hef spilað á PC með Dualshock 4 fjarstýringu og það virkaði með 3rd party driverum áður fyrr en eins og aðrir hafa bent á þá komu upp Xbox takkar í flestum leikjum sem var oft ruglandi, en ef Steam er komið með gott support fyrir playstation fjartýringar þá myndi ég fá mér Dualsense í dag.
Sé samt alls ekki eftir því að hafa fengið mér þennan elite gamepad, stærri rafhlaða en í Dualsense 40 tímar vs. 12 tímar og sé ekki fram á að þurfa að fá mér neitt annað ever.
Buy it nice or buy it twice reglan, nenni ekki alltaf að hafa hann í sambandi eða skipta um AA batterí, 25 þús kallinn í Elko er alveg worth it fyrir mér.
Hef spilað á PC með Dualshock 4 fjarstýringu og það virkaði með 3rd party driverum áður fyrr en eins og aðrir hafa bent á þá komu upp Xbox takkar í flestum leikjum sem var oft ruglandi, en ef Steam er komið með gott support fyrir playstation fjartýringar þá myndi ég fá mér Dualsense í dag.
Sé samt alls ekki eftir því að hafa fengið mér þennan elite gamepad, stærri rafhlaða en í Dualsense 40 tímar vs. 12 tímar og sé ekki fram á að þurfa að fá mér neitt annað ever.
Síðast breytt af Trihard á Sun 21. Jan 2024 23:32, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Eini leikurinn sem ég spila með controller í PC er FiveM og ég nota PS5 controller í það í gegnum Steam. Var smá krókaleið að fá það til að virka gegnum Steam samt. Var að nota ds4-windows en alltaf þegar controllerinn var tengdur þá fór tölvan ekki í sleep mode og það pirraði mig óeðlilega mikið...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x