leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??
Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??
2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Red Alert 2&3, Left 4 Dead 1&2, Cry Of Fear, Gta 5, SA-MP (Multiplayer mod fyrir gta san andreas)
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Left 4 dead. Diablo 2 eða Diablo 3. Aðallega þó Diablo 2 . Alveg magnaður leikur!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Borderlands 2
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Yawnk skrifaði:benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??
2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!
Sorry með smá offtopic en hvernig er þessi nýji Rainbow Six ?
Annars mæli ég með fyrir utan þá sem þú ert búinn að stinga upp á til dæmis með Dota2, Diablo 3, Company of Heroes 2 (2+ á móti erfiðum tölvum er alltof gaman), Killing Floor 2.
Ég var líka að ná mér í Sniper Elite 3 og þar er eitthvað co-op sem ég er spenntur fyrir en hef ekkert prófað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
capteinninn skrifaði:Yawnk skrifaði:benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??
2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!
Sorry með smá offtopic en hvernig er þessi nýji Rainbow Six ?
Mér finnst hann snilld, kominn með 100 hrs í hann.
Kostirnir eru að hann er drullu skemmtilegur 3 eða fleiri og á voicechat, maður getur eytt endalausum tíma í hann, helling af clössum með mismunandi eiginleika.
Gallarnir eru að server matching í honum er glatað, þarft oft að endurræsa leikinn oft og rejoina match til að fá þetta allt til að virka. Ekkert singleplayer nema 11 tutorial missions, og offline/online bottar.
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
- Reputation: 7
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Prufaðu Rust og Path of Exile(free2play)
MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Portal 2 er uppáhalds hjá mér og vinkonu minni að taka co-op öðru hverju, sömuleiðis Borderlands 2.
Saints row, Castle Crashers og Magicka eru líka skemtilegir.
Saints row, Castle Crashers og Magicka eru líka skemtilegir.
Halló heimur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Castle Crashers er ægilega góður, ég er búin að spila hann heilmikið með vinum mínum. Mæli stranglega með honum. Það hefur samt komið vandamál að þegar við spilum þrír þá laggar ekkert en þegar við erum 4 að spila þá laggar það í rusl)
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
borderlands leikirnir sérstaklega 2 og "the presequel" bestu co-op leikir ever!
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Yawnk skrifaði:benderinn333 skrifaði:leikur fyrir 2 félaga að spila saman?
ekki arma 2-3, rocket L, csgo, dayz, bf2-4, spintires.....
komnir með semi leið á þessum, hvað er annað i boði i svipuðu category??
2 eða fleiri... Rainbow Six : Siege !!
Sammála
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Borderlands leikirnir, Rainbow Six Siege, The Division er að koma út eftir 37 daga, Saints row 3/4, killing floor 2
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Tók nokkra tíma með 2 vinum í The Division um helgina.
Góður coop leikur.
Góður coop leikur.
Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
World of tanks. Ókeypis leikur þar sem 15 á móti 15 skriðdrekar spila á einu mappi. Þið getið verið 3 saman í svokallað platoon. Getur verið erfiður leikur til að læra á en er mjög skemmtilegur. Vissulega ekki fps leikur.