Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Pósturaf Jon1 » Lau 30. Jan 2016 04:44

Er með jbl pb12 bassa box og er að tengja það við denon x2200w og vantar eitthvað svona Mynd
Held ég allavega :oops:


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Pósturaf DJOli » Lau 30. Jan 2016 06:01

Þú ættir að geta notað venjulega RCA snúru þar sem þetta er mono merki úr magnaranum, en þá með því að nota bara rauðu eða svörtu/hvítu.
Ef þú tengir í báðar á magnaranum fær bassamagnarinn tvöfalt merki sem ég held að sé slæmt.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Pósturaf jonsig » Lau 30. Jan 2016 12:16

Ef þú ert með subwoofer out tengi aftaná amp (mono) þá er nóg að hafa einfaldan rca kapal . Semsagt tengja sub output í annaðhvort L eða R aftaná subbinum þínum .

Þú þarft ekkert fancy rca fyrir svona lágar tíðnir <120Hz Ef þú átt lóðbolta þá kemstu upp með að kaupa bara 2x rca tengi í íhlutum og notar tvíleiðara til að flytja singnal + gnd . kostnaður <300kr. Fullt af leiðbeiningum online . Þú gætir lent í vandræðum með chepo kapal ef þú leggur hann innanum fullt af 230V köplum . 50Hz sem þeir geisla frá sér á auðvelt með að smygla sér inní bassa audio range .Meðan lo-pass filterinn á honum étur þessar hærri tíðnir sem geta verið bögg í tweeterum t.d.

Svo geturu keypt fancy one ,ég keypti minn í mbr.is eitthvað old stock , sá er með skermað ytra byrði gullhúðað gorma dæmi hylur kjarnan..nice!
Persónulega fann ég engnan mun en sjálfsagt mælanlegt . Getur keypt svipaðan rca í íhlutum á ekki alltof mikinn pening sem er vandaður og hefur þessa fínustu skermingu.

þessi kapall á myndinni sem op postaði á greinilega að vera "badass" alvöru 75 ohm coax kapall . En það er trivial í þessu subwoofer samhengi .En er töluvert issue í RF tíðnum sem er annar kapituli.

Mynd



LEIÐ 3 : Hefuru haft fantasíur um að láta ræna þig um hábjartan dag ? Þá geturu farið í sjónvarpsmiðstöðina og keypt þér MONSTER CABLE XD , sem gerir sama og fyrrnefndu kaplarnir nema þú verður nokkur þúsund krónum fátækari útaf scam :D



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Pósturaf Jon1 » Lau 30. Jan 2016 13:03

þarf ég semsagt ekkert að vera að eltast við 75ohm kapal eða svona tengja í bæði L og R aftana á subbinum, mhm það er eitthvað sem ég bjóst ekki við en ég veit ekkert í þessu samhengi


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Pósturaf jonsig » Lau 30. Jan 2016 13:13

Ef það er bara eitt konutengi á magnaranum sem stendur subwoofer þá er nóg að tengja úr því yfir í annaðhvort L eða R aftaná keilunni . Með einföldum rca eins og á myndinni minni að ofan. Og settu LFE aftaná sub í "normal" ef þú ert ekki með LFE out á magnaranum .

impeands er eitthvað sem þú þarft að hafa áhyggjur af ef þú værir að vinna með MHz og yfir . En þú ert að flytja lágtíðnir kringum 100 hz...

Postaðu mynd af bakhlið magnarans ef þú ert ekki viss
Síðast breytt af jonsig á Lau 30. Jan 2016 13:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Pósturaf Jon1 » Lau 30. Jan 2016 13:23

Okey hérna er mynd, og takk fyrir hjálpina með þetta +
Mynd

edit* setti óvart inn mynd af 3200w ekki 2200w


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég snúru fyrir bassabox

Pósturaf jonsig » Lau 30. Jan 2016 13:44

Aftaná eru tvö tengi fyrir sitthvorn sub hjá þér.

Þannig að tengja einfaldan rca úr subwofer 1 tengi yfir í left eða right aftaná sub ætti að gera galdurinn og stilla sub á "NORMAL" .

Þessi Y kapall sem þú ert með mynd af er líklega audiophile scam eða hannaður fyrir frumstæða magnara sem hafa right og left channel subwoofer out , hef ekki séð þannig lengi