Hún kemur ekki fyrr en um miðjan febrúar til Evrópu, er spenntur að sjá Surface Book. Það eru þó einhver vandræði með Surface Pro 4 i7 módelið sýnist mér af greinum á internetinu og einnig með Surface Book vélina sjá "Surfacegate":
https://www.thurrott.com/mobile/microso ... urfacegateGrein af Engadget síðan um miðjan desember 2015:
http://www.engadget.com/2015/12/15/micr ... -4-issues/Það er gaman að sjá í hvaða átt Microsoft eru að fara. En ég held við séum ekki komnir nógu langt í þessari hybrid væðingu ennþá, held að næstu 2 kynslóðir af vélbúnaði verði nokkurn vegin komnar þangað.
Lexxinn skrifaði:Til að forðast að starta annan þráð.
Hefur eitthver komið hands on á Surface Book og getur deilt reynslu vs MacbookPro? MacbookPro til 4 ára, sem var meira að segja keypt notuð, er orðin svolítið lúin og því áætla ég að kaupa mér nýja fartölvu innan skamms. Mest megnis notuð í netið, videogláp og vonandi meiri skólanotkun þar sem ég stefni á háskóla erlendis næsta haust. Ég hef möguleika að fá hana keypta fyrir mig í USA og þarf því ekki að takmarka mig við litla Ísland. Eitthverjar reynslusögur aðrar en maður les á netinu? Refurbished möguleiki hjá Apple heillar mig reyndar líka sem mundi spara helling...
*lagaði innsláttarvillur. Surface Pro lyklaborðið að stríða mér.