The New Microsoft Surface Book


moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The New Microsoft Surface Book

Pósturaf moc133 » Þri 12. Jan 2016 08:29

asgeireg skrifaði:
pegasus skrifaði:Ég heyrði einhvern tímann að Dell væri að fara að taka að sér að selja Surface vélar þ.a. kannski getur Advania sérpantað?



Það er hægt að kaupa þetta hjá Opnum Kerfum, https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/list.do?id=36

Ég heyrði líka hjá þeim að Surface Book kemur í kringum feb 2016


Svalt! Þakka fyrir ábendinguna ég vissi ekki að þeir væru með Surface :happy

Er virkilega að slefa yfir Surface Book ... dauðlangar í þetta kvikindi



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: The New Microsoft Surface Book

Pósturaf Lexxinn » Sun 24. Jan 2016 16:03

Til að forðast að starta annan þráð.

Hefur eitthver komið hands on á Surface Book og getur deilt reynslu vs MacbookPro? MacbookPro til 4 ára, sem var meira að segja keypt notuð, er orðin svolítið lúin og því áætla ég að kaupa mér nýja fartölvu innan skamms. Mest megnis notuð í netið, videogláp og vonandi meiri skólanotkun þar sem ég stefni á háskóla erlendis næsta haust. Ég hef möguleika að fá hana keypta fyrir mig í USA og þarf því ekki að takmarka mig við litla Ísland. Eitthverjar reynslusögur aðrar en maður les á netinu? Refurbished möguleiki hjá Apple heillar mig reyndar líka sem mundi spara helling...




Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: The New Microsoft Surface Book

Pósturaf Televisionary » Sun 24. Jan 2016 21:49

Hún kemur ekki fyrr en um miðjan febrúar til Evrópu, er spenntur að sjá Surface Book. Það eru þó einhver vandræði með Surface Pro 4 i7 módelið sýnist mér af greinum á internetinu og einnig með Surface Book vélina sjá "Surfacegate": https://www.thurrott.com/mobile/microso ... urfacegate

Grein af Engadget síðan um miðjan desember 2015: http://www.engadget.com/2015/12/15/micr ... -4-issues/

Það er gaman að sjá í hvaða átt Microsoft eru að fara. En ég held við séum ekki komnir nógu langt í þessari hybrid væðingu ennþá, held að næstu 2 kynslóðir af vélbúnaði verði nokkurn vegin komnar þangað.

Lexxinn skrifaði:Til að forðast að starta annan þráð.

Hefur eitthver komið hands on á Surface Book og getur deilt reynslu vs MacbookPro? MacbookPro til 4 ára, sem var meira að segja keypt notuð, er orðin svolítið lúin og því áætla ég að kaupa mér nýja fartölvu innan skamms. Mest megnis notuð í netið, videogláp og vonandi meiri skólanotkun þar sem ég stefni á háskóla erlendis næsta haust. Ég hef möguleika að fá hana keypta fyrir mig í USA og þarf því ekki að takmarka mig við litla Ísland. Eitthverjar reynslusögur aðrar en maður les á netinu? Refurbished möguleiki hjá Apple heillar mig reyndar líka sem mundi spara helling...


*lagaði innsláttarvillur. Surface Pro lyklaborðið að stríða mér.
Síðast breytt af Televisionary á Sun 24. Jan 2016 22:00, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: The New Microsoft Surface Book

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Jan 2016 21:54

Ég er búinn að vera að leika mér talsvert með þessa vél sem einn kollegginn keypti sér úti.

Hún er nákvæmlega jafn rock solid byggð og maður fær tilfinningu fyrir af myndum, gefur MB's ekkert eftir. Skjárinn er mjög flottur og mjög næmur.

Þetta hinge-gap angrar mig samt jafn mikið, ef ekki meira í persónu, gæti ekki unað við það.