Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Skjámynd

Höfundur
jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf jonsson9 » Fim 21. Jan 2016 21:31

Halló! Málið er að ég setti upp dualboot ubuntu 14.04 og windows 8.1. Windowsið er að virka fínt í boot og allt í góðu með það.

Hinsvegar hegðar ubuntu sér furðulega. Stundum leyfir mér það að komast á desktop. Yfirleitt þá frýs það á loading screeninu nákvæmlega eins á þessari mynd, og ekkert gerist.
ubuntuLoadingScreen.png
ubuntuLoadingScreen.png (33.01 KiB) Skoðað 5058 sinnum

Stundum fæ ég upp ACPI probe failed og svo strax á eftir SCHED_ERROR [UNK06] -> þaðan fer hún á loading screenið, en þá kemst ég stundum á desktopið en stundum frýs hún á loading screeninu.

20160121_210443.jpg
20160121_210443.jpg (2.91 MiB) Skoðað 5058 sinnum

20160121_210455.jpg
20160121_210455.jpg (2.45 MiB) Skoðað 5058 sinnum


Ég hef náð að setja upp ubuntu á usb eða í VM með góðum árangri en er algjör byrjandi í dualboot, ég leita því til ykkar kæru Linux menn.

Tölvu specs eru:
i5-4210U
Nvidia GTX850M
8GB DDR3




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf Viggi » Fim 21. Jan 2016 21:39

Reynt að setja upp linux mint og séð hvernig það gengur?


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf jonsson9 » Fim 21. Jan 2016 21:43

Viggi skrifaði:Reynt að setja upp linux mint og séð hvernig það gengur?


Nei ég hef ekki prófað það og hef ekki hugsað útí annað en að byrja í ubuntu. Kannski að ég skoði það þó ég reyni allt til að fá þetta ubuntu til að vera stable.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf Viggi » Fim 21. Jan 2016 21:51

Mint er mjög stable og bygt á ubuntu og einfalt í notkun


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf jonsson9 » Fim 21. Jan 2016 22:01

Viggi skrifaði:Mint er mjög stable og bygt á ubuntu og einfalt í notkun


Gott að vita, var nú samt að tala um að Ubuntu yrði stable hjá mér. Annars væri gott að sleppa við að þurfa fara í gegnum skrefin að henda ubuntu út og allt það ef það er til lausn á þessu hjá mér :)



Skjámynd

Höfundur
jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf jonsson9 » Fim 21. Jan 2016 23:01

Með því að bæta við í kernel boot parameters nouveau.modeset=0 þá hefur þetta gengið snurðulaust fyrir sig.

Sýnist þó að það sé skítfix og að ég geti þú einnig uninstallað/installað nýjum nvidia driver. Er ekki alveg viss á þessu en er ég að láta ubuntu keyra á intel skjástýringunni í stað nvidia kortsins með þessu nouveau.modeset=0 ?




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf Viggi » Fös 22. Jan 2016 01:17

jonsson9 skrifaði:Með því að bæta við í kernel boot parameters nouveau.modeset=0 þá hefur þetta gengið snurðulaust fyrir sig.

Sýnist þó að það sé skítfix og að ég geti þú einnig uninstallað/installað nýjum nvidia driver. Er ekki alveg viss á þessu en er ég að láta ubuntu keyra á intel skjástýringunni í stað nvidia kortsins með þessu nouveau.modeset=0 ?


Hef ekki glóru ;)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf davidsb » Fös 22. Jan 2016 10:58

Hvort settiru Ubuntu eða Windows fyrst upp? Settiru upp Ubuntu í gegnum WUBI(settir það upp í gegnum Windows) eða bootaðiru af USB lykli?
Reynslan hjá mér hefur verið sú að með dualboot er betra að setja Windows upp fyrst og síðan Ubuntu því boot managerinn í Windows er ferlega picky.



Skjámynd

Höfundur
jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf jonsson9 » Fös 22. Jan 2016 12:52

davidsb skrifaði:Hvort settiru Ubuntu eða Windows fyrst upp? Settiru upp Ubuntu í gegnum WUBI(settir það upp í gegnum Windows) eða bootaðiru af USB lykli?
Reynslan hjá mér hefur verið sú að með dualboot er betra að setja Windows upp fyrst og síðan Ubuntu því boot managerinn í Windows er ferlega picky.


Windows var upp sett fyrir. Ég notaði Universial USB til að setja ubuntu á usb og bootaði af honum.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf Squinchy » Fös 22. Jan 2016 14:46

OS-in á sama disk og sama partition?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf jonsson9 » Sun 24. Jan 2016 19:11

Squinchy skrifaði:OS-in á sama disk og sama partition?


Sama disk en sitthvort partition.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf marijuana » Sun 24. Jan 2016 20:11

jonsson9 skrifaði:Með því að bæta við í kernel boot parameters nouveau.modeset=0 þá hefur þetta gengið snurðulaust fyrir sig.

Sýnist þó að það sé skítfix og að ég geti þú einnig uninstallað/installað nýjum nvidia driver. Er ekki alveg viss á þessu en er ég að láta ubuntu keyra á intel skjástýringunni í stað nvidia kortsins með þessu nouveau.modeset=0 ?


nouveau.modset=0

Þýðir í raun að nouveau driverinn er ekki ræstur þegar þú ferð inn í Ubuntu.. Miðað við að það virkar að gera þetta þá er þessi driver ekki að virka rétt, svona, logical ágískun. Óháð því samt, mæli ég með að setja upp proprietary driver frá nvidia í stað nouveau einfaldlega vegna þess að þeir eru betri en nouveau.

https://help.ubuntu.com/community/Binar ... wto/Nvidia

Mæli með að skoða þetta hér að ofan.



Skjámynd

Höfundur
jonsson9
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 30. Júl 2012 16:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dualboot - Ubuntu 14.04/Windows 8.1 - Boot vesen

Pósturaf jonsson9 » Sun 24. Jan 2016 21:09

marijuana skrifaði:
jonsson9 skrifaði:Með því að bæta við í kernel boot parameters nouveau.modeset=0 þá hefur þetta gengið snurðulaust fyrir sig.

Sýnist þó að það sé skítfix og að ég geti þú einnig uninstallað/installað nýjum nvidia driver. Er ekki alveg viss á þessu en er ég að láta ubuntu keyra á intel skjástýringunni í stað nvidia kortsins með þessu nouveau.modeset=0 ?


nouveau.modset=0

Þýðir í raun að nouveau driverinn er ekki ræstur þegar þú ferð inn í Ubuntu.. Miðað við að það virkar að gera þetta þá er þessi driver ekki að virka rétt, svona, logical ágískun. Óháð því samt, mæli ég með að setja upp proprietary driver frá nvidia í stað nouveau einfaldlega vegna þess að þeir eru betri en nouveau.

https://help.ubuntu.com/community/Binar ... wto/Nvidia

Mæli með að skoða þetta hér að ofan.


Takk fyrir, mun kíkja á þetta!