3a.is - Þrenna

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

3a.is - Þrenna

Pósturaf depill » Þri 19. Jan 2016 17:50

Fyrirvari: Ég vinn fyrir annað fyrirtækið(Símann) sem sér um https://www.3a.is

Jæja Síminn og GoMobile eru byrjaðir með Þrennu - ótakmörkuð símtöl, ótakmörkuð SMS, 3 GB af roll-over data ( safnamagni ) á 3.000 kr, en engin þjónusta í gegnum síma heldur bara netið.

Hvernig leggst það í menn ?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf emmi » Þri 19. Jan 2016 18:17

Samkeppni er af hinu góða, bíð eftir svari frá Nova því ég er mjög ánægður þar. :)




elight82
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf elight82 » Þri 19. Jan 2016 18:51

Ég er góður hjá Nova, þarf ekki Þrþrírnnu.




elight82
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf elight82 » Þri 19. Jan 2016 18:52

En mér líst vel á að maður geti notað uppsafnað gagnamagn, það er alveg nýtt á íslenskum markaði.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf hfwf » Þri 19. Jan 2016 19:03

3k mánaðargjald og síminn fyrir mig er nono. Persónulega berst ég við að nota 1gb af mobile datamagni, og hringdi undir 100min úr símanum. Wifi 4tw.
Hentar örugglega mörgum. Hinsvegar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf GuðjónR » Þri 19. Jan 2016 19:34

Mjög sniðugt fyrir "power users", en myndi líklega ekki henta mér þar sem ég nota GSM mjög lítið.
Safnmagn á netið er mjög flott.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf worghal » Þri 19. Jan 2016 19:40

Ætla að bíða eftir svari frá nova


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf BugsyB » Þri 19. Jan 2016 22:34

NOVA kemur ekkert með neitt svar - þetta er svar simans við NOVA


Símvirki.

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Lexxinn » Þri 19. Jan 2016 23:33

Lýst virkilega vel á þetta. Ég er búinn að vera borga 5.079kr á mánuði hjá Nova, fyrir það fæ ég 5gb(nánast aldrei klárað), 1k mín og 500sms óháð kerfi. Finnst það aðeins of mikill kostnaður.

Fyrst þú ert ekki hlutlaus, spyr ég; er stuðningur við debetkort á leiðinni hjá GoMobile?

Ætti það ekki frekar að heita "safnmagn" eins og GuðjónR sagði heldur en "safnamagn"? Finnst það öllu þjálla og ég held það sé málfræðilega réttara.

Annars sé ég til ef Nova kemur með svar, annars færi ég mig hiklaust.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf svensven » Mið 20. Jan 2016 00:12

Lexxinn skrifaði:Fyrst þú ert ekki hlutlaus, spyr ég; er stuðningur við debetkort á leiðinni hjá GoMobile?


Get ekki betur séð en að það sé nú þegar komið
https://www.facebook.com/gomobile.is/


gomobile.is skrifaði:Við vitum að margir hafa beðið spenntir eftir þessari breytingu! Við höfum uppfært GOmobile appið með nýju og bættu útliti sem okkur finnst alveg mergjað! En stóru fréttirnar eru þær að nú getur þú tengt þrjú kort í GOmobile appið og það skiptir engu máli hvort um er að ræða debet- eða kreditkort. Eru það ekki bara svolítið mikið frábærar fréttir?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Lexxinn » Mið 20. Jan 2016 00:15

svensven skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Fyrst þú ert ekki hlutlaus, spyr ég; er stuðningur við debetkort á leiðinni hjá GoMobile?


Get ekki betur séð en að það sé nú þegar komið
https://www.facebook.com/gomobile.is/


gomobile.is skrifaði:Við vitum að margir hafa beðið spenntir eftir þessari breytingu! Við höfum uppfært GOmobile appið með nýju og bættu útliti sem okkur finnst alveg mergjað! En stóru fréttirnar eru þær að nú getur þú tengt þrjú kort í GOmobile appið og það skiptir engu máli hvort um er að ræða debet- eða kreditkort. Eru það ekki bara svolítið mikið frábærar fréttir?


Afsakið þetta þá, var notandi hjá þeim með kreditkort en er mjög mikið á móti kreditkortum á meðan ég er í skóla ekki með fasta innkomu svo hætti að notast við þetta. Skoðaði heimasíðuna þeirra og eini möguleikinn sem kemur fram er kreditkort, https://www.gomobile.is/algengar-spurningar




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Póstkassi » Mið 20. Jan 2016 08:46

Er einhver möguleiki að fá meira en 3gb á mánuði? Er hjá nova og kaupi yfirleitt 15gb á mánuði og klára það stundum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Klemmi » Mið 20. Jan 2016 08:49

Lexxinn skrifaði:Afsakið þetta þá, var notandi hjá þeim með kreditkort en er mjög mikið á móti kreditkortum á meðan ég er í skóla ekki með fasta innkomu svo hætti að notast við þetta. Skoðaði heimasíðuna þeirra og eini möguleikinn sem kemur fram er kreditkort, https://www.gomobile.is/algengar-spurningar


Af hverju þá ekki fyrirframgreitt kreditkort? Er sjálfur eingöngu með slíkt, engin færslugjöld og hægt að nota til að panta og greiða gott sem hvað sem er... nema til að leigja bílaleigubíl hér á Íslandi...



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 20. Jan 2016 08:53

Póstkassi skrifaði:Er einhver möguleiki að fá meira en 3gb á mánuði? Er hjá nova og kaupi yfirleitt 15gb á mánuði og klára það stundum


Hvað ert þú eiginlega að gera :D



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Cascade » Mið 20. Jan 2016 09:00

Mér líst einstaklega vel á þetta

Ég nota einmitt yfirleitt 1-2gb á mánuði í símann og þá er ekki nóg að kaupa 1gb hjá Nova, heldur þarf 5gb


Hugsa að símreikningurinn minn fari þá úr 5þús niður í 3þús




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf brynjarbergs » Mið 20. Jan 2016 09:06

Póstkassi skrifaði:Er einhver möguleiki að fá meira en 3gb á mánuði? Er hjá nova og kaupi yfirleitt 15gb á mánuði og klára það stundum


Á heimasíðu þeirra kemur eftirfarandi fram:
Þegar 50Mb eru eftir af 3GB bætist sjálfkrafa við 1GB sem kostar 1000 kr. Öll umframnotkun er gjaldfærð á kortið sem þú ert með skráð hjá GOmobile



Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf depill » Mið 20. Jan 2016 11:33

Lexxinn skrifaði:Lýst virkilega vel á þetta. Ég er búinn að vera borga 5.079kr á mánuði hjá Nova, fyrir það fæ ég 5gb(nánast aldrei klárað), 1k mín og 500sms óháð kerfi. Finnst það aðeins of mikill kostnaður.

Fyrst þú ert ekki hlutlaus, spyr ég; er stuðningur við debetkort á leiðinni hjá GoMobile?

Ætti það ekki frekar að heita "safnmagn" eins og GuðjónR sagði heldur en "safnamagn"? Finnst það öllu þjálla og ég held það sé málfræðilega réttara.

Annars sé ég til ef Nova kemur með svar, annars færi ég mig hiklaust.


jamm debetkortin komin hjá GoMobile og þú getur veirð með allt að 3 kort skráð í GoMobile. Þú getur líka notað GoMobile inneignina þína til að borga Þrennuna ( og/eða GoMobile )



Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf depill » Mið 20. Jan 2016 11:37

Póstkassi skrifaði:Er einhver möguleiki að fá meira en 3gb á mánuði? Er hjá nova og kaupi yfirleitt 15gb á mánuði og klára það stundum


Þetta er hugsað svona fyrir þennan "meðal" unga notenda. Ég flutti konunina mína allavega í þetta, hún er að nota þetta 500 mín og venjulega um 2 GB af gagnamagni og þetta kemur mjög vel fyrir hana.

Ennfremur í kringum mig virðist meðaltalið vera að flestir séu í þessu 1000 mínútna brasi hjá Nova + 5 GB gagnamagn og eru þá oftast að greiða rétt yfir 5000 kr, þarna er fólk að greiða 3000 kr ( eða minna :P ).

Þrennan myndi kosta þig 15 þúsund krónur á mánuði, þannig ég held að þetta sé ekki fyrir þig :D



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Lexxinn » Mið 20. Jan 2016 12:32

Klemmi skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Afsakið þetta þá, var notandi hjá þeim með kreditkort en er mjög mikið á móti kreditkortum á meðan ég er í skóla ekki með fasta innkomu svo hætti að notast við þetta. Skoðaði heimasíðuna þeirra og eini möguleikinn sem kemur fram er kreditkort, https://www.gomobile.is/algengar-spurningar


Af hverju þá ekki fyrirframgreitt kreditkort? Er sjálfur eingöngu með slíkt, engin færslugjöld og hægt að nota til að panta og greiða gott sem hvað sem er... nema til að leigja bílaleigubíl hér á Íslandi...


Lenti í nettri sturlun um jólin þegar færslur fyrir um 100k komu ekki inn fyrr en hátt í 10 dögum seinna :no , skoðaði yfirlitið margoft og skildi aldrei hvað var í gangi þar sem ég var í plús þar en fékk aldrei heimild á kortið. Þetta vandamál á víst ekki að vera nálægt því jafn algengt með færslur á debetkort og þá ákvað ég eftir mikinn pirring að halda mig bara við það. :happy



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Moldvarpan » Mið 20. Jan 2016 13:02

Þetta er áhugavert og LOKSINS kom Síminn með pakka sem gæti hentað mörgum.

Viðskiptarmódelið og verðskráin hjá Símanum er orðin úrelt. Síma notkun hjá flestum hefur margfaldast á síðustu árum.

Þetta er klárlega mikil samkeppni fyrir Nova, því þarna ertu að fá meira fyrir peninginn, af því gefnu að þú notir símtækið þónokkuð.
Eini ókosturinn sem ég sé í augnablikinu er að það verður ekkert þjónustuver fyrir Þrennuna.
Ég hef ekki þurft að nota þjónustuver Nova mikið, en það hefur komið fyrir.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf Klemmi » Mið 20. Jan 2016 13:34

Moldvarpan skrifaði:Eini ókosturinn sem ég sé í augnablikinu er að það verður ekkert þjónustuver fyrir Þrennuna.
Ég hef ekki þurft að nota þjónustuver Nova mikið, en það hefur komið fyrir.


Ég tek netspjall framyfir símaver anytime :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Jan 2016 15:09

Klemmi skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Eini ókosturinn sem ég sé í augnablikinu er að það verður ekkert þjónustuver fyrir Þrennuna.
Ég hef ekki þurft að nota þjónustuver Nova mikið, en það hefur komið fyrir.


Ég tek netspjall framyfir símaver anytime :)

Í alvöru? Ég hélt að þú værir svo extrovert. :)

Annars hefur netspjall ákveðinn kost, samtalið er skjalfest. ;)
Símtalið er híns vegar oft hraðvirkari og persónulegri kostur.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf worghal » Mið 20. Jan 2016 15:22

BugsyB skrifaði:NOVA kemur ekkert með neitt svar - þetta er svar simans við NOVA

það er margt sniðugt þarna eins og frítt að hringja í alla og roll-over data, svo það er ýmislegt sem Nova á eftir að svara.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf nidur » Mið 20. Jan 2016 16:18

Ég hugsa að ég prófi þetta.



Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3a.is - Þrenna

Pósturaf PhilipJ » Mið 20. Jan 2016 18:37

depill skrifaði:Fyrirvari: Ég vinn fyrir annað fyrirtækið(Símann) sem sér um https://www.3a.is

Jæja Síminn og GoMobile eru byrjaðir með Þrennu - ótakmörkuð símtöl, ótakmörkuð SMS, 3 GB af roll-over data ( safnamagni ) á 3.000 kr, en engin þjónusta í gegnum síma heldur bara netið.

Hvernig leggst það í menn ?


Er stuðningur við rafræn skilríki?