Skipta um minni í HP


Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Skipta um minni í HP

Pósturaf benony13 » Lau 16. Jan 2016 00:42

Er með Hp 14" fartölvu sem mér áskotnaðist.
Hún er ekkert að vaða í afli, enda svo sem ekki notuð í þeim tilgangi. Væri samt aðeins til í að fá aaaðeins meira.
Hún er með Celeron N3050 og 2gb ram.
Product ID: N2H14EA#UUW

Eftir smá ruglingslegt gúggl, stumblaði ég á að það væri ekki hægt því að örgjöfinn styður ekki nema 2gb. En þessi síða var ágætlega vafasöm svo ég spyr ykkur, get ég sett smá meira afl í hana.




Thornz
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 22:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um minni í HP

Pósturaf Thornz » Lau 16. Jan 2016 01:13





Höfundur
benony13
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um minni í HP

Pósturaf benony13 » Lau 16. Jan 2016 20:01

Takk fyrir þetta Thornz en veistu er mögulegt að skipta út örgjörva í fartölvu?




Thornz
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 22:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um minni í HP

Pósturaf Thornz » Sun 17. Jan 2016 00:00

Nei tölvan er með FCBGA1170 sökkli sem þýðir að örgjörvinn er innbyggður/lóðaður í móðurborðið