Nú er ég með Samsunga Galaxy Note 2014 edition spjaldtölvu. Litlu stelpunni minni tókst að taka hana og missa í gólfið. Núna er skjárinn búinn að missa lit og orðinn svarthvítur og svartími úr lock mode er skrítinn.
Er einhver sem getur bent mér á verkstæði til að kíkja á þetta og hvort þetta svari kostnaði að gera við? Hún er 2 ára gömul en afskaplega lítið notuð og vel með farin.
Með fyrirfram þökkum.
Set myndir inn sem sýnir fyrir og eftir.
Samsung note 10.1 spjald-bilun
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Samsung note 10.1 spjald-bilun
- Viðhengi
-
- 2016-01-14 18.15.40.jpg (396.94 KiB) Skoðað 609 sinnum
-
- Mismunur á upplausn.png (800.46 KiB) Skoðað 609 sinnum
Re: Samsung note 10.1 spjald-bilun
Getur prófað unlock.is. Finnst líklegt að þú þurfir nýjan skjá, sem gæti verið dýrt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1