Jæja nú er mig farið að langa í borðtölvu aftur og hef því ákveðið að skoða áhugan á fartölvunni sem ég keypti s.l. September hjá Nýherja.
Tölvan styður 4G,
Með snertiskjá og runnar t.d CS GO bærilega, get fundið út fps í MM/DM og max settings ef áhuginn er fyrir hendi.
Frábær skólatölv, styður 4g sim kort & hér er vídjó af gæja að spila tölvuleiki með sömu skjástýringu og síðri örgjörva.
https://www.youtube.com/watch?v=ysDgUdQLvUk
Tölvan er enþá í ábyrgð að sjálfsögðu enda keypt fyrir minna en hálfu ári & einsog ný eftir bestu vitund.
Specs:
Örgjörvi: i5-4300U(2.9GHz)
Vinnsluminni: 8GB RAM
SSD: 256GB Solid State Drive
Skjár: 14" 2560x1440 Touchscreen LCD
Skjástýring: Intel HD Graphics 4400
Netkort: Intel 802.11ac abgn wireless WWAN
Bluetooth Enabled
Hefur Myndavél
Batterý: 8c Li-Ion
Licensed með : Win8.1 Pro 64, búinn að uppfæra í Win10
Auglýst með allt að 9 tíma batterí endingu, ekki tekið tímann sjálfur en í performance mode er estimated 2 tímar og 11 mín.
Tengi: Hdmi, 2x USB, 2x USB 3.0, Headphone/mic combo
[TS]Lenovo Carbon X1
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: [TS]Lenovo Carbon X1
þetta er svakaleg græja, var að skoða þessa fyrir nokkru og brá ekkert smá þegar sölmaðurinn lét hana detta í gólfið úr ca meters hæð, og enn meira þegar hún fór í gang aftur eins og ekkert hafði gerst.
gangi þér vel með söluna.
gangi þér vel með söluna.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [TS]Lenovo Carbon X1
Manager1 skrifaði:Hefur þú einhverja hugmynd um hvað þú vilt fá fyrir hana?
Bara að það sé fair, hvað hafa þær verið að fara á?