Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf kiddi » Lau 09. Jan 2016 10:59

Viggi skrifaði:
kiddi skrifaði:Diablo 3 (300klst+)


Ættir að tékka á Grim Dawn ef þú hefur ekki gert það. Frábær diablo clone eins og best gerist :)


Úúúú takk! Ég kíki pottþétt á þennan - er reyndar að spila núna Torchlight II sem kemur einmitt frá höfundum Diablo 1 og 2.

Annars langar mig að nota tækifærið og nefna annan leik sem er svolítið óhefðbundinn, en flottur fyrir þá sem vilja mikið "mind bending" innihald, þá er það leikurinn Life is Strange - kann að líta svolítið stelpulega út við fyrstu sýn en þessi leikur er eitthvað annað en maður hefur séð hingað til.

https://www.youtube.com/watch?v=AURVxvIZrmU



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf stefhauk » Lau 09. Jan 2016 12:02

Er aðalega í Ps4 núna.
svo semsagt

Bloodborne
Batman Arkham knight
Fifa 16
og Gta 5




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Dr3dinn » Lau 09. Jan 2016 13:09

Grim dawn = nokkur hundruð klst, mikið mikið betri en diablo 3 og er í anda TQ. Rosalega stór leikur og lætur aðra sambærilega hack&slash+rpg+lvling leiki líta mjög illa út. Nokkrir félagar minir hafa gefst upp á POE því grim dawn er mikið betri.

Myndi ekki tala um grim dawn sem diablo clone heldur TQ clone ;)

FM2016 verður svo lífsstílinn til sumars.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Dúlli » Sun 12. Feb 2017 15:01

Ætla að vekja þennan þráð.

Nú þessa dagar þegar námið er að á enda hefur maður mun meiri tíma til að spila en nú veit ég ekki hvað ég vill spila :-k

Væri til í skotleik / adventure eða eithvers konar rpg leik og helst að þetta sé single player leikir þar sem maður hefur ekki það mikin tíma til að dettta inn í netheiminn.




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Viggi » Sun 12. Feb 2017 16:30

Dúlli skrifaði:Ætla að vekja þennan þráð.

Nú þessa dagar þegar námið er að á enda hefur maður mun meiri tíma til að spila en nú veit ég ekki hvað ég vill spila :-k

Væri til í skotleik / adventure eða eithvers konar rpg leik og helst að þetta sé single player leikir þar sem maður hefur ekki það mikin tíma til að dettta inn í netheiminn.


Witcher 3 er alveg skotheldur í rpg flórunni en tekur marga marga tíma annars er resident evil 7 nýkomin út sem er mjög góður svo uncharted 4 ef þú átt ps4


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Mossi » Sun 12. Feb 2017 18:16

Overwatch með konunni og bròður þegar börnin sofa.

Er að vinna ì Dark Souls 3 Onebro runni. En skildur kalla.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf jonsig » Sun 12. Feb 2017 18:18

RedAlert 1



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf DJOli » Sun 12. Feb 2017 23:21

CS:GO, The Long Dark og hef aðeins verið í Red Alert 1.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf rbe » Sun 12. Feb 2017 23:39

ég veit ekki hvort ég á að segja frá þessu en síðasti sem ég spilaði var
Heroes of Might and Magic 2 Gold Edition þurfti dosbox til að keyrast.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf flottur » Sun 12. Feb 2017 23:59

Ég er eingöngu í GTA 5 Online........já ég veit ég er þessi ofur einfalda týpa.

Hef ekkert náð að vera í tölvuni minni fyrr en núna, þannig að ég er að rembast við að reyna að ná upp RP í gta til að geta gert bílana mína betri og keypt allar byssurnar.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Baraoli » Mán 13. Feb 2017 00:52

Wow. :happy \:D/


MacTastic!

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf vesi » Mán 13. Feb 2017 01:12

Hefur Watch Dogs 2 allveg farið framhjá fólki? eða er ég einn um að vera spila hann?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf dabbihall » Mán 13. Feb 2017 09:24

FM17, Tera, Dishonored 2 og Rocket League


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf kiddi » Mán 13. Feb 2017 10:08

...ennþá í Diablo 3, sennilega kominn yfir 1000 klst :sleezyjoe




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf MrIce » Mán 13. Feb 2017 10:18

Ultima Online, ancient stuff :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf stefhauk » Mán 13. Feb 2017 14:18

Fifa 17 og Rocket league eina sem ég spila þessa dagana.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf worghal » Mán 13. Feb 2017 15:19

er mest að spila á console akkúrat núna, ps3 og ps4.
hægt að sjá hvað ég hef verið að spila nýlega hérna.
https://psnprofiles.com/Worghal


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf HalistaX » Mið 05. Apr 2017 22:19

Hvað eru menn að spila í dag?

Ætti maður að týma að blæða í Mass Effect eða? Búinn að heyra svo marga slæma hluti um hann en það er alveg skiljanlegt þar sem þetta var most anticipated game of the year, held ég að sé rétt að segja.. Kemur ekkert á óvart að menn einblíni á það sem mætti laga.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Viggi » Mið 05. Apr 2017 23:58

Horizon zero dawn en ég er í smá pásu þar sem ég festist í einu missioninu annar er battlegield 1 kominn vel yfir 300 tímana. Svo nokkrir minni leikir þar á milli


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Tonikallinn » Fim 06. Apr 2017 00:00

Hef nýlega dottið inn í Souls sériuna. Kláraði 2 í gær (reyndar ekki DLC) og byrjaði í 3 í dag. Svo er pælingin á Bloodborne eftir það



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf HalistaX » Fim 06. Apr 2017 00:37

Tonikallinn skrifaði:Hef nýlega dottið inn í Souls sériuna. Kláraði 2 í gær (reyndar ekki DLC) og byrjaði í 3 í dag. Svo er pælingin á Bloodborne eftir það

Ein, kannski heimskuleg, spurning varðandi Souls og Bb:

Er þetta ekki það sama? S.s. sami framleiðandi eða eitthvað þannig?

Mér finnst gameplay úr þeim báðum, s.s. t.d. Dark Souls 2 og Bloodborne, vera nánast alveg eins. Lítur allavegana þannig út.

Hugsaði oft að Bloodborne væri bara stæling af Dark Douls, en það hluti að vera búið að kæra, rétta og dæma í því höfundarréttarmáli hahahah.. :P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Tonikallinn » Fim 06. Apr 2017 00:50

HalistaX skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Hef nýlega dottið inn í Souls sériuna. Kláraði 2 í gær (reyndar ekki DLC) og byrjaði í 3 í dag. Svo er pælingin á Bloodborne eftir það

Ein, kannski heimskuleg, spurning varðandi Souls og Bb:

Er þetta ekki það sama? S.s. sami framleiðandi eða eitthvað þannig?

Mér finnst gameplay úr þeim báðum, s.s. t.d. Dark Souls 2 og Bloodborne, vera nánast alveg eins. Lítur allavegana þannig út.

Hugsaði oft að Bloodborne væri bara stæling af Dark Douls, en það hluti að vera búið að kæra, rétta og dæma í því höfundarréttarmáli hahahah.. :P

Mig minnir að þetta sé sami directorinn, jú (held það sé rétta termið). Mjög líkt combat system miðað við það sem ég hef séð. Það er aðallega lore-ið sem er öðruvísi held ég. Hef samt ekkert fylgst með því í DKS 2, þar sem ég var ekki viss hvort ég þyrfti að hafa spilað 1 fyrst til að skilja það.

Sent from my ONEPLUS A3003 using Tapatalk



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf hfwf » Fim 06. Apr 2017 13:11

Var að henda upp MA:A í gær, grafíkin er hörmuleg, en ég er að nota unsupported gfx drivera, prufa uppfæra í kvöld, sést greinilega að þetta er rushed leikur, því miður, er rétt kominn með 30-60 mín playtime, alltaf fundist story skipta meiru máli í leikjum en gameplay. Þannig hann á inni töluvert af möguleikum.
Annars er ég að spila Elite:Dangerous líka.




Kreg
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Apr 2017 10:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Kreg » Fim 06. Apr 2017 13:14

stefhauk skrifaði:Fifa 17 og Rocket league eina sem ég spila þessa dagana.


Sama hér..þessir tveir leikir á fullu :P



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Pósturaf Hnykill » Fim 06. Apr 2017 14:35

Ghost Recon Wildlands. keypti líka Max Payne 3 aftur bara til að spila hann í úber 1440p með GTX 1070 og 144Hz allt í botni. "ofur flottur" :) ..svo þá þurfti ég að kaupa Max Payne 2 auðvitað líka því ég elska þessa seríu. og fyrst ég var byrjaður á eldri seríur þá keypti ég Red Alert 3 og er að byrja á honum núna. svo varð ég nauðsynlega að kaupa Dying Light á endanum. þar með fór VISA kortið mitt að kvarta svo nú er bara að setjast niður og spila ! :Þ

Þá þurfti ég leikjamús svo ég keypti Asus ROG Gladius mús með þessu og þá ákvað ég að klára bara peninginn í Samung 960 PRO 512GB NVMe m.2 SSD. svo nú á ég núll kr inná kortinu mínu og fullt af dóti sem mátti alveg bíða. en svona er þetta þegar mánaðarmótin koma og maður bara ætlar að kaupa allt sem manni langar í :Þ ..svei.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.