núna er ég að spá í að fá mér 3TB flakkara, á tl.is eru intenso, seagate og Western Digital undir 3TB flakkarar en WD kostar 36þús, þannig að það er út, núna hef ég heyrt að seagate sé að klikka mikið en veit einhver hérna eitthvað um intenso?
http://tl.is/products/gagnageymslur-fla ... 5D=Svartur
Intenso vs. seagate flakkari
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Intenso vs. seagate flakkari
Ég myndi ekki mæla með Seagate, átti 2TB flakkara sem gafst upp ca mánuði eftir að ábyrgðin rann út.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Intenso vs. seagate flakkari
hvað með þetta?
4TB á 27þ
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3026
3TB á 21þ
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2678
4TB á 27þ
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3026
3TB á 21þ
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2678
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Intenso vs. seagate flakkari
Hérna er allavega eitt slæmt review um intenso
http://www.xdude.com/hard-drive-review- ... 3-6031511/
Diskurinn er frá toshiba.
http://www.xdude.com/hard-drive-review- ... 3-6031511/
Diskurinn er frá toshiba.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Intenso vs. seagate flakkari
Allir þrír HDD í vélini minni eru Seagate, 500-2-3tb/gb og hafa þeir ekki klikkað enn.
En ef þeir eru þekktir fyrir að feila þá myndi ég ekki hlusta á mig heldur hina nerðina
En ef þeir eru þekktir fyrir að feila þá myndi ég ekki hlusta á mig heldur hina nerðina
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Intenso vs. seagate flakkari
HalistaX skrifaði:Allir þrír HDD í vélini minni eru Seagate, 500-2-3tb/gb og hafa þeir ekki klikkað enn.
En ef þeir eru þekktir fyrir að feila þá myndi ég ekki hlusta á mig heldur hina nerðina
hvað ertu búinn að eiga þína lengi?
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Intenso vs. seagate flakkari
samantekt fyrir 2014
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Intenso vs. seagate flakkari
Geronto skrifaði:HalistaX skrifaði:Allir þrír HDD í vélini minni eru Seagate, 500-2-3tb/gb og hafa þeir ekki klikkað enn.
En ef þeir eru þekktir fyrir að feila þá myndi ég ekki hlusta á mig heldur hina nerðina
hvað ertu búinn að eiga þína lengi?
Hmm.. 500 kom með tölvuni í Ágúst 2012, 2tb var settur í hana í Ágúst-Sept annað hvort 13 eða 14(Man það ómögulega) og 3tb núna bara í haust, 2015, svipað leiti og hinir, eitthvað svona Ágúst-Sept.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...