Netflix komið til Íslands

Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Stufsi » Mið 06. Jan 2016 22:12

http://www.netflix.com/browse/subtitle/is

Ágætis úrval með íslenskum texta svona á fyrsta degi, synd samt að þetta er ekkert betra fyrir fólk með litla krakka, ekki mikið talsett barnaefni, sýnist bara vera einn mynd og það er Cloudy with a chance of meatballs.


Edit**

Nei, vá lélegt. Ef það er danskur texti á mynd þá telst það sem Íslenskur texti inn á þessu.


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mið 06. Jan 2016 22:53

Er einhver að lenda í því að komast ekki a netflix, er ekki að komast inn er búinn að vera með netflix í nokkur ár, en nuna kemur bara eins og netfangið mitt se ekki til á skrá hjá þeim




juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf juggernaut » Mið 06. Jan 2016 22:56

hallzli skrifaði:Virkar allavega ekki íslensk kredit kort

Ég var að skrá mig með mínu kreditkorti



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf g0tlife » Mið 06. Jan 2016 23:13

ætla bara að halda mig við mitt bandaríska í eitthvern tíma allavega. Leyfa þessu að koma sér af stað og sjá svo aftur til eftir nokkra mánuði/ár


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf brain » Mið 06. Jan 2016 23:16

hallzli skrifaði:Virkar allavega ekki íslensk kredit kort


Búinn að setja inn fyrir 3 fjölskyldu meðlimi í kvöld, öll með Íslensk kort, hlýtur að vera álag.

Hvað villu færðu ?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf arons4 » Mið 06. Jan 2016 23:21

g0tlife skrifaði:ætla bara að halda mig við mitt bandaríska í eitthvern tíma allavega. Leyfa þessu að koma sér af stað og sjá svo aftur til eftir nokkra mánuði/ár

Þetta er ekki sitthvor aðgangurinn, getur flakkað á milli sitt á hvað með því að breyta stillingunum í þínum unblocker ef hann býður upp á það.

Einnig hægt að nota smartflix til að horfa á alla dagskrá frá netflix úr heiminum.




hallzli
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 19. Feb 2006 21:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf hallzli » Mið 06. Jan 2016 23:48

Þetta virkaði nuna




juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf juggernaut » Fim 07. Jan 2016 00:34

Þeir hjá Samsung setrinu segja að appið detti inn í sjónvörpin bráðum




dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf dbox » Fim 07. Jan 2016 01:34

Verður mikið urval af myndum með isl texta vitið þið það :-) ?



Skjámynd

Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Stufsi » Fim 07. Jan 2016 02:04

dbox skrifaði:Verður mikið urval af myndum með isl texta vitið þið það :-) ?


viewtopic.php?f=47&t=68093

http://www.netflix.com/browse/subtitle/is

Jájá mér sýnist það vera alveg ágætt. sýnist meira að segja meira og meira að bætast inn. Búið að bætast eithvað sem ég sá allavega ekki fyrr í kvöld.


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf audiophile » Fim 07. Jan 2016 07:56

juggernaut skrifaði:Nú er ég ekki að fá Netflix appið upp í samsung smart tv hjá mér. Ætti þetta ekki að poppa upp þar fljótlega? Ég er búinn að uppdatea tvið


Það þarf að breyta region í USA í Samsung Smart sjónvörpum til að Netflix appið ásamt fleiri þjónustum birtist.

Fylgdu þessum leiðbeiningum ef þú ert með J seríu

http://www.eyeondemand.com/2015/08/26/h ... app-store/

Þetta ef þú ert með H seríu

https://www.smartydns.com/support/how-t ... -h-series/

Eða F seríu

https://support.unlocator.com/customer/ ... g-smart-tv


Have spacesuit. Will travel.


isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf isr » Fim 07. Jan 2016 11:16

Hvað er menn að tala um mikið nyðurhal ca,ef eg horfi a eina biomynd i HD gæðum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Fim 07. Jan 2016 11:46

isr skrifaði:Hvað er menn að tala um mikið nyðurhal ca,ef eg horfi a eina biomynd i HD gæðum.


Klukkutíminn er c.a. 3GB i HD gæðum þannig að bíómynd sem er c.a. 90 mín tæki þá 4.5GB
UHD tekur c.a. 7GB klukkutíminn og 90 mín bíómynd væri þá í kringum 10GB.

https://help.netflix.com/en/node/87




dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf dbox » Fim 07. Jan 2016 12:48

Er þetta ekki allt innlent i gegnum hringdu?




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Viggi » Fim 07. Jan 2016 12:54

dbox skrifaði:Er þetta ekki allt innlent i gegnum hringdu?


telja nú bara hvorki innlent né erlent


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 07. Jan 2016 13:12

Nota Netflix og Hulu gríðarlega mikið á mínu heimili.

Total gagnamagn hjá mér er svona 400gb hjá Símanum.

Finnst það ekkert bilað



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf sxf » Fim 07. Jan 2016 18:37

RIP einstein.is.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Fim 07. Jan 2016 20:01

audiophile skrifaði:
juggernaut skrifaði:Nú er ég ekki að fá Netflix appið upp í samsung smart tv hjá mér. Ætti þetta ekki að poppa upp þar fljótlega? Ég er búinn að uppdatea tvið


Það þarf að breyta region í USA í Samsung Smart sjónvörpum til að Netflix appið ásamt fleiri þjónustum birtist.
Þetta ef þú ert með H seríu
https://www.smartydns.com/support/how-t ... -h-series/

Ég er greinilega með H týpu, prófaði að fara með leiðbeiningunum og þær svínvirkuðu.
Fékk allskonar öpp í SmartHub sem ég hef ekki séð áður, m.a. Hulu og Netflix, prófaði síðan að resetta og setja Iceland í stað USA og þá komu öðruvísi öpp, Neflixið kom reyndar en t.d. ekki Hulu.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Viggi » Fim 07. Jan 2016 20:29

Ísland er annars komið á playmo.tv


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Nitruz » Fim 07. Jan 2016 22:06

Hvernig er það er ekki hægt að breyta um dns á Zhone router frá Vodafone?
Er með Panasonic st60 og get ekki breytt um dns þar og ekkert netflix app í boði.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 07. Jan 2016 22:22

Nitruz skrifaði:Hvernig er það er ekki hægt að breyta um dns á Zhone router frá Vodafone?
Er með Panasonic st60 og get ekki breytt um dns þar og ekkert netflix app í boði.


Loggar þig inn á routerinn í gegnum 192.168.1.1 (user/pass ætti að vera vodafone/vodafone) og þetta ætti að vera einhversstaðar undir Advanced.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf beatmaster » Fim 07. Jan 2016 22:26

Þetta er svo áhugavert... https://www.smartflix.io/


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf urban » Fim 07. Jan 2016 22:52

juggernaut skrifaði:Þeir hjá Samsung setrinu segja að appið detti inn í sjónvörpin bráðum


Komið í mitt


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Nitruz » Fim 07. Jan 2016 23:07

KermitTheFrog skrifaði:Loggar þig inn á routerinn í gegnum 192.168.1.1 (user/pass ætti að vera vodafone/vodafone) og þetta ætti að vera einhversstaðar undir Advanced.


Já ég reyndi það og það tókst að breyta dns en það hlýtur að vera eitthvað harðkóðað region settings á sjónvarpinu. :thumbsd



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix komið til Íslands

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 08. Jan 2016 08:40

PlaymoTV voru að setja Ísland inn hjá sér í Switcherinn :)

Núna gertur maður notað allt :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video