Netflix komið til Íslands
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 937
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Netflix komið til Íslands
Jæja, þá er loksins komið að því!
Netflix eru búnir að opna fyrir íslenska viðskiptavini!
http://nutiminn.is/netflix-bydur-upp-a- ... a-islandi/
Ég er mjög forvitinn að sjá samanburð á úrvali af þáttum og myndum á íslenska Netflix og því bandaríska.
Fær þetta fólk til að fá sér Netflix sem var nú þegar ekki með Netflix aðgang?
Mun fólk færa sig frá því að vera með bandarískt Netflix yfir í íslenskt til að sleppa við vesenið sem fylgir því að nota bandarískt?
Netflix eru búnir að opna fyrir íslenska viðskiptavini!
http://nutiminn.is/netflix-bydur-upp-a- ... a-islandi/
Ég er mjög forvitinn að sjá samanburð á úrvali af þáttum og myndum á íslenska Netflix og því bandaríska.
Fær þetta fólk til að fá sér Netflix sem var nú þegar ekki með Netflix aðgang?
Mun fólk færa sig frá því að vera með bandarískt Netflix yfir í íslenskt til að sleppa við vesenið sem fylgir því að nota bandarískt?
-
- /dev/null
- Póstar: 1461
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
Ég er með áskrift sem er að renna út í dag, og ég loggaði mig bara beint inn án þess að nota dns fake.
Það sem mig langar að vita er hvort að þetta flokkist þá sem erlend dl.
Það sem mig langar að vita er hvort að þetta flokkist þá sem erlend dl.
Re: Netflix komið til Íslands
Kannski kemur einhver með svar við þessu seinna.
Hvernig er úrvalið á Ísl Netflix miðað við US? Það sama?
Hvernig er úrvalið á Ísl Netflix miðað við US? Það sama?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
Ekki mikið textað/talsett á íslensku svona við fyrstu athugun (1 hlutur af 10 barnaþáttum/myndum var með islensku tali og texta). Úrvalið er líka annað en í USA, en það má vel vera að hér sé eitthvað í boði sem er ekki í USA netflixinu.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 937
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
nidur skrifaði:Það sem mig langar að vita er hvort að þetta flokkist þá sem erlend dl.
Þetta er góð spurning.
Einhver hérna kominn með íslenska Netflix sem getur svarað þessu?
Re: Netflix komið til Íslands
Hvernig er þetta, ef ég myndi núna byrja með fría áskrift í mánuð, er ætlast til að ég borgi þá fyrir næsta eða get ég hætt strax?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 937
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
Jesss skrifaði:Hvernig er þetta, ef ég myndi núna byrja með fría áskrift í mánuð, er ætlast til að ég borgi þá fyrir næsta eða get ég hætt strax?
Þegar ég prófaði Netflix fyrir ári eða svo, þá var það þannig að þú þarft að muna að cancel-a áskriftina þína eftir mánuðinn, annars munu þeir rukka þig fyrir næsta mánuð og þú heldur áfram með þjónustuna.
Veit ekki hvort þetta sé ennþá svona eða hvort þetta hafi breyst eitthvað í dag.
Re: Netflix komið til Íslands
Orri skrifaði:Jesss skrifaði:Hvernig er þetta, ef ég myndi núna byrja með fría áskrift í mánuð, er ætlast til að ég borgi þá fyrir næsta eða get ég hætt strax?
Þegar ég prófaði Netflix fyrir ári eða svo, þá var það þannig að þú þarft að muna að cancel-a áskriftina þína eftir mánuðinn, annars munu þeir rukka þig fyrir næsta mánuð og þú heldur áfram með þjónustuna.
Veit ekki hvort þetta sé ennþá svona eða hvort þetta hafi breyst eitthvað í dag.
Fann þetta:
"Your Netflix membership, including a 1 month free offer, will begin when you click on "Start Membership" during the registration process. Simply cancel anytime during your 1 month free membership, and you will not be charged. To cancel, click on "Your Account" and follow the simple cancellation instructions. No refunds or credits for partial months. If you are enjoying Netflix, do nothing and your membership will automatically continue at the monthly subscription rate. "
Ætla að prófa.
Re: Netflix komið til Íslands
Færð 1 mánuð frían jammm, getur hætt við hvenær sem er, en verðu að hætta áður en frímánuður er búinn til að forðast að vera rukkaður.
Virkar vel gegnum Amazon TV, án allra dns/ip aðgerða.
Virkar vel gegnum Amazon TV, án allra dns/ip aðgerða.
Re: Netflix komið til Íslands
Jesss skrifaði:Hvernig er þetta, ef ég myndi núna byrja með fría áskrift í mánuð, er ætlast til að ég borgi þá fyrir næsta eða get ég hætt strax?
Getur hætt. Been there done that.
-
- /dev/null
- Póstar: 1461
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
Var að klára marco polo 100 eyes helvíti flott.
En já þetta telst greinilega sem erlent dl.
En já þetta telst greinilega sem erlent dl.
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
var að reyna að skrá mig en fékk bara "The payment system is unavailable right now. Please try again later."
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Netflix komið til Íslands
Var að byrja subscription á Íslenska Netflix og sé strax að það vantar meðal annars Game Of Thrones og The Simpsons. Eftir því sem ég best veit þá fer úrvalið af efni þarna inná eftir samningum sem voru gerðir við dreifiaðila þátta og bíómynda á Íslandi.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: RE: Re: Netflix komið til Íslands
Njall_L skrifaði:Var að byrja subscription á Íslenska Netflix og sé strax að það vantar meðal annars Game Of Thrones og The Simpsons. Eftir því sem ég best veit þá fer úrvalið af efni þarna inná eftir samningum sem voru gerðir við dreifiaðila þátta og bíómynda á Íslandi.
Netflix hafa aldrei verið með Game of Thrones né Simpsons þannig að það er ekkert skrítið að það vanti...
Re: Netflix komið til Íslands
Þýðir þetta að það verður eitthvað af íslensku efni þarna?
Væntanlegur ísl texti á öllum kvikmyndum?
Væntanlegur ísl texti á öllum kvikmyndum?
Re: Netflix komið til Íslands
Njall_L skrifaði:Var að byrja subscription á Íslenska Netflix og sé strax að það vantar meðal annars Game Of Thrones og The Simpsons. Eftir því sem ég best veit þá fer úrvalið af efni þarna inná eftir samningum sem voru gerðir við dreifiaðila þátta og bíómynda á Íslandi.
GoT er frá HBO sem býður aldrei upp á þættina sína á neinni þjónustu nema sinni eigin (sem að mér skilst að sé samt hægt að fá legit á Íslandi). Simpsons aftur á móti hefur enn aldrei verið á Netflix og já, þeir þurfa að ganga í gegn um vesenið að semja um og kaupa réttindin að efninu sem þeir bjóða upp á.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
Nú hef ég aldrei notað Netflix af ráði. Hvernig er availabililty á nýjum sjónvarpsþáttum?
Re: Netflix komið til Íslands
Þarf ekki að hafa risa gagnamagnspakka,er ekki mikið niðurhal serstaklega ef maður horfir mikið a hd efni svo ekki se minnst a 4k.
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 119
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Netflix komið til Íslands
Nú er bara að bíða eftir að playmo.tv setji ísland á listann
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Netflix komið til Íslands
samkvæmt hringdu þá verður netflix speglað á íslandi
en svo er nottlega síminn etc sem telja allt...
en svo er nottlega síminn etc sem telja allt...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix komið til Íslands
Nú er ég ekki að fá Netflix appið upp í samsung smart tv hjá mér. Ætti þetta ekki að poppa upp þar fljótlega? Ég er búinn að uppdatea tvið
Re: Netflix komið til Íslands
Netflix var að opna í 130 löndum gæti verið smá álag á kerfinu þeirra...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Netflix komið til Íslands
juggernaut skrifaði:Nú er ég ekki að fá Netflix appið upp í samsung smart tv hjá mér. Ætti þetta ekki að poppa upp þar fljótlega? Ég er búinn að uppdatea tvið
Sama hja mer get horft a i tolvunni en ekki i sjonvarpinu,virðist þurfa ad installa microsoft silverlight plug-in ,en það kemur bara format is not supported.