óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf aron31872 » Mán 04. Jan 2016 11:27

er með gtx 470 með windforce kælingu og það er alveg eins og viftunar eru stíflaðar ég læt afterburner í gáng set viftur í 50% þá byrja þær að snúast og mig vantar einhvern snilling til þess að laga þetta fyrir mig 4k eru í boði, áhugasamir hafið samband í s:6125506


MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf Hnykill » Mán 04. Jan 2016 13:34

Ert líklegast búinn að blása öllu ryki úr þeim fyrst er það ekki ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf aron31872 » Mán 04. Jan 2016 19:30

ekkert ryk held að það hefur vafið sig í kringum viftu mótorinn


MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf Dúlli » Mán 04. Jan 2016 19:35

Það er engin viftumótor, það eru oftast legurnar sem fara, ef hún er farin þá þarftu nýja viftu, stundum virkar að smyrja þetta.

Ég stór efa að eithver sé að fara standa í þessu fyrir þig að laga viftu. Flestir hér á vaktinni dunda sér við þetta sjálfur ef þeir nenna af og til, þetta er gamalt skjákort og kæmi ekki á óvart ef kortið er mikið notað að þá sé viftan að gefa sitt síðasta.




Höfundur
aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf aron31872 » Mán 04. Jan 2016 20:23

hvernig smyr maður svona?


MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf Dúlli » Mán 04. Jan 2016 20:40

Google/Youtube. How to clean gpu fan eða eithvað álíka.

Mæli með að reyna þetta bara sjálfur ef viftan er farin þá er hægt að panta nýja.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf brain » Mán 04. Jan 2016 21:16




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: óé viðgerðamann fyrir viftur á skjákorti

Pósturaf jonsig » Þri 05. Jan 2016 06:39

aron31872 skrifaði:hvernig smyr maður svona?


Bara svo ég komi í veg fyrir stórslys ! Ekki fara reyna smyrja þetta ef þú hefur ekkert vit á þessu . Reyndu að fá þér replacement viftu áður.