Sjónvarps pælingar
Sjónvarps pælingar
Ég er búin að vera að spá í að kaupa mér sjónvarp inní herbergið mitt og veit ekki alveg hvaða sjónvarp ég ætti að taka, sá eitt í elko sem er 48 tommu(http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... etail=true) er það of stórt fyrir svefnherbergi? og hvaða örðum sjónvörpum mæliði með fyrir ps4?
Síðast breytt af itme á Mán 04. Jan 2016 21:11, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarps pælingar
Hvað ertu venjulega langt frá sjónvarpinu? Eða þú veist, hvað verður langt í það frá þér miðað við hvert þú ætlar að setja það?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarps pælingar
60" 1080p, 75" UHD væri gott samkvæmt þessu: http://www.rtings.com/tv/learn/size-to- ... ?uxtv=97b6
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Sjónvarps pælingar
Okay takk kærlega, en er þetta alveg gott sjónvarp, eða er eitthvað annað sem þú mælir með ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarps pælingar
Ef planið er að nota það bara í PS4 þá sé ég ekkert að því.
Hinsvegar fann ég þetta á google eða googlaði þetta öllu heldur, https://www.google.ch/webhp?sourceid=ch ... pport%204k
http://www.gamefaqs.com/boards/691087-p ... 4/71301536
Ef þú vilt vera Future Proof þá væri nátturulega toppurinn að fá sér 4k fyrst PS4 styður 4k afspilun á vídjóum á meðan max upplausn á leikjunum er bara 1080p.
Ég er svo sem enginn sjónvarpa kall þannig að ég get eiginlega ekki bennt þér á nein en eins og Vesi kom með á öðrum þræði, sem er að skoða sjónvörp líka, er þetta ekki slæmt, kostar ögn meira en er, sýnist mér, bara helvíti gott. http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1076/
Spurningin er; Hvort viltu 1080p eða 4K?
EDIT: En já, mér sýnist þetta sem þú linkar á bara fínt. Ég myndi samt fá second opinion á það frá einhverjum sjónvarpskalli, þeir eru allir farnir að sofa eins og er haha
Hinsvegar fann ég þetta á google eða googlaði þetta öllu heldur, https://www.google.ch/webhp?sourceid=ch ... pport%204k
http://www.gamefaqs.com/boards/691087-p ... 4/71301536
Ef þú vilt vera Future Proof þá væri nátturulega toppurinn að fá sér 4k fyrst PS4 styður 4k afspilun á vídjóum á meðan max upplausn á leikjunum er bara 1080p.
Ég er svo sem enginn sjónvarpa kall þannig að ég get eiginlega ekki bennt þér á nein en eins og Vesi kom með á öðrum þræði, sem er að skoða sjónvörp líka, er þetta ekki slæmt, kostar ögn meira en er, sýnist mér, bara helvíti gott. http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1076/
Spurningin er; Hvort viltu 1080p eða 4K?
EDIT: En já, mér sýnist þetta sem þú linkar á bara fínt. Ég myndi samt fá second opinion á það frá einhverjum sjónvarpskalli, þeir eru allir farnir að sofa eins og er haha
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarps pælingar
nidur skrifaði:http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1090/
Hvaða bull verð er þetta? Þetta tæki er á 189þ í Elko og 55" á 239þ
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp
Annars er tækið sem OP er að spyrja um mjög gott tæki fyrir peninginn og 48" er mjög vinsæl stærð í litlar til miðlungs stofur í dag þar sem setið er 2-3 metra frá.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Sjónvarps pælingar
itme skrifaði:Það eru svona sirka 2,6 metrar
Ég keypti þetta tæki fyrir jól og er mjög sáttur http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp
Ég er um tvo metra frá tæki þannig að ég þorði ekki að fá mér stærra,var bara með 32" og hélt að uppfærsla í 48" væri nóg,en sé það núna að 55" hefði verið betri kostur,jafnvel stærra.