Skjákort fyrir tvo skjái


Höfundur
bjorna
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 30. Maí 2003 14:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir tvo skjái

Pósturaf bjorna » Fös 30. Maí 2003 14:20

Getur einhver gefið mér ráð varðandi hvaða skjákort sé best að kaupa (fyrir lítinn pening að sjálfsögðu) og gerir mér kleyft að vinna með tvo skjái.

Ég er ekki í neinum leikjapælingum, þannig að þetta þarf örugglega ekki að vera neitt fancy.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fös 30. Maí 2003 14:58

Matrox DualHead kortin eru bestu kortin fyrir 2ja skjáa myndvinnslu (2D) og skrifstofuvinnu, ekki dýr kort heldur, en að sama skapi er frábært TV-Out á t.d. GF4 MX kortunum sem þú færð á 5-6-7þús kr. sem gerir þér kleyft að nota sjónvarp sem secondary skjá



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fös 30. Maí 2003 16:01

ATI Radeon 9000 pro eru nokkuð öflug er með eitt venjulegt VGA (Video Graphichs Accelerator) og eitt DVI (örugglega Digital Video Interface) og eitt tv-Out tengi og eru að kosta 64mb útgafan er um 10.000kr og 128mb útgáfan í kringum 12.000kr.
Ég myndi hiklaust taka Radeon kortin fram yfir Geforce mx kortin
Annars er verið að líkja þessu korti við GeForce 4 mx460 þót að radeoninn fái 1000 fleiri stig í 3d mark og þú getur spilað alla nýjustu tölvuleikina með því (þótt þú gerir það ekki :D)
Í útlandinu (bna) kostar Radeon kortið í kríngum 80$ en Geforce-inn í kringum 100$

Annars veit ég ekki hvernig Matrox kortið sem kiddi benti á er, en ég hef heyrt mikið af góðum umfjöllunum um Matrox


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fös 30. Maí 2003 22:00

Skipti yfir í Ati 9500pro þegar hitt kortið mitt krassaði.

Nota tvo skjái, works like a charm.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 30. Maí 2003 22:33

Hörde skrifaði:Nota tvo skjái, works like a charm.
Já, það er ótrúlega þægilegt :)