Fjölskyldumeðlimur var að versla nýtt Panasonic tæki fyrir stuttu og ég var að reyna að setja Netflix (native app) upp á sjónvarpinu án árangurs.
Skref:
Skráði reikning á Unblock-us
Resettaði sjónvarpið og setti DNS inn í gegnum setup
Á fjarstýringunni er sérstakur "Netflix" hnappur en þegar ýtt er á hann kemur ávallt "Netflix is not available in your country".
Þegar ég setti TV upp gat ég valið um nokkur EU Lönd og svo "others" sem ég valdi. Ég er að fatta núna þegar ég rita þetta að ég þyrfti etv. að prófa að velja DK/NO/SWE sem eru með Netflix support og prófa.
Hefur einhver náð að setja þetta upp?
Netflix á Panasonic Smart TV
Re: Netflix á Panasonic Smart TV
Jamm, er með þetta á Panasonic sjónvarpi og virkar vel. Dálítið síðan ég setti það upp, en man ekki eftir neinu veseni. Prófaðu að velja eitthvað land sem er með Netflix.
Re: Netflix á Panasonic Smart TV
Er í sama vanda. Hefur þú eitthvað fundið út úr þessu? Ég valdi líka Others sem land og hef ekki fundið leið til að breyta því.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix á Panasonic Smart TV
Factory resetta sjónvarpið. Velja Danmörk eða annað land með Netflix, Svíþjóð? Þá ætti Netflix appið að birtast.
Re: Netflix á Panasonic Smart TV
Já, þetta gekk með því að fara aftur í factory settings og valdi síðan Danmörk. Breytti líka dns addressuni í 208.122.023.023.